Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1975 Sími50249 Heimur á heljarþröm Sakamálamynd, gerist árið 2022. Charlton Heston Sýnd kl. 9. Eftirförin Hörkuspennandi bandarisk mynd í litum tekin i Mexico. Marlon Brando, John Saxon. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum inn&n 1 6 ára. [(llÆYÍLltöi ^ 41985 Tálbeitan Spennandi bresk sakamálamynd i litum. íslenzkur texti. Suzy Kendall — Frand Finlay Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 8. CATCH-22 Vel leikin og hárbeitt ádeila á styrjaldir. Allan Arkin. Jon Veight. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. VESEN Skuldabréf Tökum i umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Ríkistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469. MS MS MS an MS Slél MS ■ /fóÍS AUGLÝSINGA- VJ2ÍV TEIKNISTOFA == MYNDAMOTA Aðalstræti 6 simi 25810 | IPARISARHJOLld 1 : Kabarett fyrir alla fjölskylduna Önnur sýning laugardaginn 1. marz í Háskólabíói. Kabarettinn „Parísarhjólið” Þetta er skemmtun fyrir alla fjölskylduna rheð dansi, söng og grini. Höfundur: Bára Magnúsdóttir. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Leikmyndamálari: Gunnar Bjarnason. Ljósameistari: Ingvi Hjörleifsson. Hljómsveit undir stjórn Ragnars Bjarnasonar Maðurinn með hjólið: Karl Einarsson. Dansflokkur Jazzballetskóla Báru Miðasala í Háskólabiói fró kl. 4 alla daga. Aðalfundur 1975 Aðalfundur Félags íslenzkra stórkaupmanna verður haldinn að Hótel Sögu, hliðarsal, laugardaginn 1. marz og hefst hann kl. 9.30 f.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Við viljum vekja sérstaka athygli á því, að kl. 13.30 e.h. að loknu borðhaldi, verður fundin- um haldið áfram og rætt sérstaklega efnið. Vöruflutningar á íslandi, og er dagskráin þessi: A. Tómas Sveinsson, viðskiptafræðingur (Framkvæmdastofnun ríkisins): Yfirlitserindi um ýmis almenn atriði varðandi vöruflutninga hér á landi svo sem kostnaðarráðar, íslenzkt flutn- inganet. Valkostir úti á landi, hvað flutninga- framboð og verð snertir. Vörumeðferð, áhrif orkuverðhækkana. Verðsamanburður við önnur lönd. B. Vöruflutningar á og til íslands Fjögur stutt erindi um samskipti heildverzlunar- innar við fyrirtæki fyrirlesara. Ræðumenn: Óttar Möller, forstjóri (Eimskipafélags íslands) Guðjón Teitsson, forstjóri (Skipaútgerðar ríkisins). ísleifur Runólfsson, framkvæmdastjóri, (Vöruflutninga- miðstöðin). Örn Ó. Johnson, forstjóri (Fiugleiðir h.f ). Að loknum þessum erindum verður panelfund- ur, þar sem fyrirlesarar sitja fyrir svörum. — Umræður. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna á aðalfundinn og tilkynna þátttöku sina á skrifstofu félagsins fyrir fimmtudagskvöld hinn 27. febrúar n.k. i síma 10650. Þeir félagsmenn sem eigi geta mætt, geta gefið öðrum félagsmönnum umboð eða starfsmönnum sinum á þar til gerðu umboðseyðublaði. Stjórn F.Í.S. 23 Heimdallur. Gönguferðir á Esju Heimdallur S.U.S. i Reykjavik gengst fyrir gönguferð á Esju, sunnu- daginn 2. mars n.k. (ef veður leyfir). Farið verður frá Galtafelli, Laufásveg 46. kl. 10.00 fyrir hádegi. Hafið með ykkur nesti og htý föt. Heimdallur Mætið stundvislega.________________Ferðanefnd. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna íHafnar miðvikudaginn 26. febrúar. Góð kvöldverðlaun. Kaffiveitingar. Nefndin. Starfshópur SUS Samdráttur ríkisbáknsins og lækkun ríkisútgjalda Starfshópurinn mun leitast við að svara eftírfarandi: 1. Er æskilegt að leggja niður einhver rikisfyrirtæki eða fela þau einstakling eða samtökum þeirra. 2. Er unnt að lækka upphæð fjárlaga án þess að það leiði til samdráttar eða að það bitni á þeim sem sist skyldi. Þorvaldur Mawby mun stýra umræðu i hópum. Álit hópsins verður lagt fyrir stjórn SUS sem liður i stefnumörkum ungra sjálfstæðismanna fyrir landsfund flokksins í mai byrjun. Fyrsti fundur hópsins verður i Galtafelli v/Laufásveg mánudaginn 3. marz n.k. Áhugamenn um þetta mál eru vinsamlegast beðnir að skrá sig í sima 1 710Ó. Reykjaneskjördæmi Stofnfundur launþegaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði n.k. laugardag kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Fundarsetning. Jóhann Petersen formaður Kjördæmis- ráðs. 2. Ávarp: Gunnar Helgason form. Verkalýðsráðs Sjálfstæð- isflokksins. 3. Stofnun launþegaráðs: Hilmar Guðlaugsson fram- kvæmdastjóri Verkalýðsráðs. 4. Umræður um kjaramál og stjórnmálaviðhorf. Málshefjandi Guðmundur Garðarsson alþingismaður, for- maður Verzlunarmannafélags Reykjavikur. Rétt til fundarsetu hafa laun- þegar i Reykjaneskjördæmi er styðja Sjálfstæðisflokkinn. Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í R ey kja neskjö rdæ mi. VOTTUR AFGLÆSIBRAG They had the perfect ím'c affair. Until tKcy fell in lovc. a Joseph E. Levine »nj Bruí Productions Stamny f Creorge Segai tn A Melvin Frank Film ▲ HT' 1 /^V /* A Jouch Or Class Víðfræg bandarísk gamanmynd með beztu leikkonu ársins 1974. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.