Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1975 LYNGBREKKA Nýlegt steinsteypt einbýlishús með 8 herb. íbúð. Húsið er hæð og jarðhæð hvor hæð að flatar- máli um 84 ferm. Húsið má eins nota sem tvíbýlishús þar sem aðeins vantar eldhúsinnréttingu á jarðhæðina en sé hún sett er 3ja herb. íbúð á jarðhæð og 4ra herb. ibúð á efri hæð. EINBÝLISHÚS við Kársnesbraut. Húsið er um 94 ferm. að grunnfleti og er tvilyft. Á efri hæð er 4ra herb. ibúð en á neðri hæð 4 herbergi. Lagnir fyrir eldhús á neðri hæð. Bilskúr fylgir. Eignin er i góðu standi. LAUGALÆKUR Raðhús með 7—8 herb. ibúð alls um 210 fer. auk bilskúrs 2falt verksmiðjugler. Teppi. Harðviðarinnréttingar. Laust strax. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ibúð á jarðhæð, ein stofa, 2 svefnherbergi, bæði með skápum, eldhús, forstofa, baðherbergi með steypibaði. Ut- borgun 2,5 millj. LAUFVANGUR 5 herbergja ibúð á 1. hæð i .þrilyftu húsi sem byggt er 1971. (búðin sem er 137 ferm. er fal- leg og nýtizkuleg er með sér þvottaherbergi inn af eldhúsi, suðursvölum og bílskúrsrétti. LAUFVANGUR i Hafnarfirði 2ja herb. ibúð á 3ju hæð er til sölu. íbúðin er stofa með syölum, svefnherbergi með skápum, baðherbergi, eldhús og inn af þvi þvottaherbergi og geymsla. EYJABAKKI 4ra herb. ibúð á 1. hæð, um 100 ferm. i ágætu standi. Her- bergi i kjallara fylgir. ÆSUFELL 4ra herbergja ibúð tæpl. 1 00 fm á 7. hæð með útsýni yfir bæinn. Bílskúr fylgir. Verð 5,8 millj. DVERGABAKKI 6 herbergja ibúð á 3. hæð um 130 ferm. ibúðin er i góðu standi. Tveir innbyggðir bílskúr- ar fylgja. LEIRUBAKKI 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 88 ferm. íbúðin er stofa, 2 svefnher- bergi, eldhús, þvottahús, búr og bað. Stórt herbergi fylgir i kjallara. Lóð og bílastæði frágengin. SUÐURGATA 4ra herbergja sérhæð i steinhúsi ca. 1 30 fm. 2 stórar stofur og 2 svefnherbergi. Laus strax. EINBÝLISHÚS i smiðum við Skerjafjörð er til sölu. Húsið er uppsteypt með járni á þaki. Stærð um 148 ferm. Búið að leggja miðstöð og einangra. Gler er tilbúið en óisett. TÓMASARHAGI 3ja herbergja ibúð i kjallara sem er frekar litið niðurgrafin. Sér inngangur. Sér hiti. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Falleg ibúð með viðarinnréttingum og góðum skápum. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 26600 ÁLFASKEIÐ, HFJ. 3ja herb. um 1 00 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Góð ibúð. Bílskúrs- réttur. Suður svalir. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 2ja herb. ibúð á 1. hæð í timbur- húsi. Verð: 2.0 millj. Útb.: 1.0 millj. GRANASKJÓL 4ra herb. um 100 fm. ibúð á jarðhæð í 10 ára gömlu tvibýlis- húsi. Sér inngangur. Verð: 5.3 millj. Útb.: 3.5 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. íbúð á jarðhæð i blokk. Laus nú þegar. Verð: 4.0 millj. Útb. 3.0 millj. HAMRAHLÍÐ 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð í þribýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð: 4.1 millj. HLÍÐARVEGUR, KÓP. 170 fm. ibúð á tveimur hæðu i parhúsi. 4 svefnherb. Verð: 8.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 4.6 millj. Útb.: 3.4 millj. KAMBSVEGUR 140 fm. 5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sérinng. Útsýni. LYNGHAGI 5 herb. 130—-140 fm. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Fallegt útsýni. Sér hiti. Stór bilskúr. Verð: 8.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 28444 Hraunbær 5 herb. 1 1 6 fm. ibúð á 1. hæð. íbúðin er stofa, borðstofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað. Mjög vönduð ibúð. Skipti á 2ja herb. ibúð i Hraunbæ kemur til greina. Hvassaleiti 4ra herb. 104 fm. ibúð á 4. hæð. Bílskúr. Laugavegur 5 herb. 100 fm risibúð. Góð kjör ef samið er strax. Laus nú þegar. Goðatún 160 fm mjög vandað einbýlis- hús. Góður bilskúr. Ræktuð lóð. Garðahreppur Höfum til sölu glæsileg 1 60 fm raðhús á tveimur hæðum. Húsin afhendast fullfrágengin að utan. Fast verð. Fasteignir óskast á söluskrá. h—^7 HÚSEIGNIR VEUUSUNOH O Clflll SIMI2S444 €K mÞmmww Glæsileg hæð. Til sölu er glæsileg hæð í smíðum í 2ja íbúða húsi á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Stærð 155 fermetrar. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, sér þvottahús, sjónvarpsskáli, bað, snyrting ofl. Bilskúr fylgir. Allt sér nema lóðin. Stórar suðursvalir. Fagurt útsýni. Teikning á skrifstofunni. Afhendist strax. Er til sýnis í dag kl. 5 — 7 og síðar eftir samkomu- lagi. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 26. Við Bergþórugötu 3ja herb. íbúð um 75 fm á 1. hæð í steinhúsi. Útborgun má skipta. Við Njálsgötu 4ra herb. íbúð og 3ja herb. ibúð i sama húsi, sem er járnvarið timburhús. Sérinngangur er i hvora ibúð. Báðar íbúðirnar laus- ar. Ný teppi. Seljast sin i hvoru lagi. Við Holtsgötu 3ja herb. ibúð um 80 fm i góðu ástandi. Sérhitaveita. Við Kóngsbakka góð 4ra herb. ibúð um 1 05 fm á 3. hæð. Sérþvottaherbergi inn af eldhúsi. Við Jörvabakka nýleg vönduð 4ra herb. ibúð um 100 fm á 2. hæð. Föndurher- bergi i kjallara fylgir. 5 og 6 herb. nýlegar ibúðir með bilskúrum í Breiðholts- hverfi. Húseignir af ýmsum stærðum og 8 herb. séribúðir o.m.fl. Hljja fasteignasalaii SÉmi 24300 Laugaveg 1 2| utan skrifstofutíma 18546 Til sölu í smíðum nokkur raðhús og einbýlishús í smíðum, fokheld og lengra kom- in í Reykjavik, mosfellssveit og Hveragerði. 2ja herb. við Bergstaða- stræti á 1. hæð (timburhús). 3ja herb. ibúð við Efstahjalla i Kópavogi á 1. hæð. 3ja herb. við Ásbraut i góðu standi. 3ja herb. ibúð við Vesturberg um 80 fm. vönduð ibúð. 4ra herb. íbúð við Dunhaga ásamt bilskúr. 4ra herb. íbúðir 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Fálkagötu 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Álfaskeið .endaíbúð. 5 herb. ibúðir 5 herb. ibúð við Bergþóru- götu um 1 30 fm. (steinhús). 5 herb. ibúð við Austurgerði um 142 ferm. sérhæð. I smíðum 4ra—5 herb. ibúð samt 1 herb. í kjallara i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Reykjavik. (Ekki Breiðholti) í smíðum Einbýlishús við Akurholt i Mosfellssveit. Selst með gleri og útihurðum. Raðhús í Hafnarfirði. Hæð og ris við Framnes- veg. Einstaklingsibúð við Hraunbæ. Við Asparfell 2ja herb. ibúð um 60 fm á 2. hæð. Vönduð ibúð. Við Löngubrekku 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 93 fm. Sérhæð. Útb. 2,5 millj. Hafnarfjörður Lítið einbýlishús á góðum stað iHafnarfirði. Útb. 2 millj. Höfum kaupendur að öll- um stærðum ibúða i Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði. Einnig að stóru og glæsilegu ein- býlishúsi eða raðhúsi i Reykjavik. UPPSELT? Nei, ekki er það nú svo en sala hefur verið það mikil að undan- förnu að'eignir af öllum stærðum og gerðum vantar á söluskrá. M.a. höfum við kaupendur að: 2ja herb. ibúðum i Vestur- bæ, Háaleiti, Hraunbæ, Breið- holti og Hafnarfirði. Útb. 2,5 millj. í sumum tilvikum þyrftu ibúðirnar ekki að losna fyrr en i árslok. 3ja herb. ibúðum á sömu stöðum. Utb. allt að 3,5 millj. 4ra herb. ibúðum víðs veg- ar í Rvk. Útb. allt að 3,5- 4,0 millj. Einbýlishúsum og sér- hæðum. Útb. frá 5,0------- 12 millj. Látið skrá ibúð yðar sem fyrst, ef þér hafið áhuga á sölu. Við skoðum og metum ibúðirnar samdægurs. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SöHistJóri: Sverrir Kristmsson EIGIMA8ALAM REYKJAVIK Inqólfstræti 8 HÖFUM KAUPANDA Að góðri 2ja herbergja ibúð, helst nýlegri. Má gjarnan vera Árbæjar- eða Breiðholtshverfi, ibúðin þarf ekki að losna fyrr en i sumar eða haust, útb. kr. 2,5—3 millj. HÖFUM KAUPENDUR Að 2ja og 3ja herbergja kjaliara og risibúðum, með útborganir frá 1 500—- 3 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 3ja herbergja ibúð, gjarnan i fjölbýlishúsi, mjög góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að 4ra herbergja íbúð, gjarnan i Vesturborginni eða á Seltjarnar- nesi, útb. kr. 5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 5 herbergja hæð, helst sem mest sér, gjarnan með bilskúr eða bilskúrsréttindum, mjög góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að einbýlishúsi, má vera eldra hús og þarfnast standsetningar, útb. 8 — 9 millj. HÖFUM cNNFREMUR KAUPENDUR Með mikla kaupgetu að öllum stærðum ibúða i smíðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Óska eftir að kaupa Ford Mustang árg. '69. Sími 25853 og eftir kl. 7 í síma 51 985. SÍMAR 21150 • 21570 Til sölu m.a. Einbýlishús í smíðum Við Dvergholt í Mosfellssveit, 132 ferm. hæð. Tekin til íbúðar ekki fullgerð. Ennfremur 80 ferm. kjallari. Þar má gera litla íbúð. Útsýni. Góð kjör. Ennfremur einbýlishús við Arnartanga, Mosfellssveit og við Einarsnes í Skerjafirði Glæsilegt hús um 150 ferm. Ný og glæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæð 68 ferm. við Eyjabakka. Góð sameign, frágengin með bilastæðum. Ný og glæsileg — Sér þvottahús 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 85 ferm. við Mariubakka. Vönduð harðviðarinnrétting, teppi, útsýni. Ennfremur ný og góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Eyjabakka um 85. ferm. Frágengin sameign, útsýni. í Hlíðarhverfi 3ja herb. stór og góð kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Teppalögð með sér hitaveitu. 4ra herb. íbúðir við Kleppsveg um 106 ferm. í enda á jarðhæð. Mjög góð með harðviði, stórar suðursvalir. Útb. 3—3’/2 millj. Kóngsbakka á 3. hæð 108 ferm. ný og glæsileg, miklir skápar, sér þvottahús, góð lán. Sérhæð í Kleppsholtinu eða i nágrenninu óskast fyrir traustan kaupanda. Skipti möguleg á mjög góðri 5 herb. sér efri hæð með bilskúr í gamla austurbænum. Góð húseign i nágrenni miðborgarinnar óskast. Húsið má þarfnast standsetningar. Rúmgott timburhús kæmi til greina. Nýsöluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.