Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1975 21 fclk f fréttum + Þetta er hún Susan dóttir Fords Bandaríkjaforseta, þar sem hún er að gefa hundunum þeirra I Hvíta húsinu. Hundur- inn sem er til hægri á mynd- inni til vinstri heitir Liberty og svo eru það nokkrir aðrir sem einnig voru svangir og virðist þetta vera hin mesta skemmtun fyrir Susan. Elísabet drottning slœr til riddara... + Þessi mynd var tekin í Garri- son Savannah á Barbados fyrir skömmu er drottning staðarins Elísabet Englandsdrottning sló þekktasta cricketleikara þeirra í Vestur-Indíum Gary Sobers til riddara. Fjöldi manna fylgdist með athöfninni og mátti þar meðal annarra sjá Filippus prins. Leöur + Það eru sýningarstúlkur sem sýna okkur hér tvær tegundir af nýjustu gerð af dömutösk- um. Þessar tvær töskur voru meðal annarra á síðustu leður- sýningunni sem haldin var í Offenbach í Þýzkalandi nú fyrir skömmu. En á þessari sýn- ingu kenndi margra grasa og gaf þar að líta allt sem heitið gat úr leðri, svo sem kápur, skó, jakka, vesti og allt ofan i lykla- kippur svo eitthvað sé nefnt. Utvarp Reykfavik 0 MIÐVIKUDAGUR 26. febrúar 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimmi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 9.15: Vil- borg Dagbjartsdóttir heldur áfram að lesa „Pippa fjóskettling og frændur , hans“eftir Rut Magnúsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létf lög milli atriða. Föstuhugvekja kl. 10.25: Gunnar Stefánsson les predikun eftir Jón bisk- up Vfdalín. Passíusálmalög kl. 10.50. Norræn tónlist kl. 11.00: Mircea Saulesco og Janos Solyom leika Sónötu í c-moll fyrir fiðlu og pianó eftir Alfvén/Herman D. Koppel leikur á píanó Sinfóniska svftu op. 8 eftir Nielsen/Fílharmóníusveit Vínarborg- ar leikur „Kyrjála-svítu“ op. 11 eftir Sibelius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og vedurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (14). 15.00 Miðdegistónleikar Ifljómsveit Tónlistarfélagsins i Ziirich leikur tvo konserta fyrir blásturs- og strengjahljóðfæri eftir Honegger og Binet; Paul Sacher stjórnar/Joan Sutherland og Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja Konsert fyrir flúrrödd og hljómsveit op. 82 eftir Glíere; Richard Bonynge stjórnar/Sinfónfu- hljómsveit Berlínar leikur Diver- timento úr „Kossi álfkonunnar“, balletttónlist eftir Stravinský; Ferenc Fricsay stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 - Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 tUvarpssaga barnanna: „1 föður stað“eftir Kerstin Thorvall Falk Olga Guðrún Arnadóttir les þýðingu sina (8). 17.30 Framburðarkennsla í dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjölskyldan í ljósi kristilegrar sið- fræði Dr. Björn Björnsson prófessor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Kristinn Hallsson syngur islenzk þjóð- lög í útsetningu Sveinbjörns Svein- björnssonar; Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. ,J,,rammi eru feigs götur“ Frásaga eftir Jóhann Hjaltason fræði- mann. Jón Örn Marinósson les. c. „A útmánuðum“ Nokkur kvæði eftir Ingibjörgu Þor- geirsdóttur. Sigurlaug Guðjónsdóttir flytur. d. Inn í liðna tíð Þórður Tómasson safnvörður í Skógum ræðir við Þorstein Guðmundsson frá Reynivöllum um sjósókn i Suðursveit. e. Haldið til haga Grimur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafnsins flytur þáttinn. f. Kórsöngur Finsöngvarakórinn syngur islenzk þjóðlög í útsetningu söngstjórans,Jóns Asgeirssonar. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur með. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (27). 22.25 Leiklistarþáttur í umsjá Örnólfs Arnasonar. 22.55 Hlöðuböll og aðrar skemmtanir Þorkell Sigurbjörnsson kynnir nútima- tónlist. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Á skjanum FIMMTUDAGUR 27. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Vilborg Dagbjartsdóttir heldur áfram að lesa „Pippa fjóskettling og frændur hans“ eftir Rut Magnúsdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn A. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um magn og verðmæti sjávarafla. Popp kl. 11.00: Gísli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Tveir aðsendir þættir um daginn og veginn Hinn fyrri flytur Sveinn R. Fiðsson húsasmíðameistari á Fáskrúðsfirði, en hinn síðari, sem er eftir Fster Steina- dóttur, ies Flín lljálmsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Atriði úr „Grímudansleiknum*1, óperu eftir Verdi. Carlo Bergonzi, Cornell MacNeill, Bir- git Nilsson, Giulietta Simionato, Sylvia Stahlman, TomKrause o.fl. syngja með kór og hljómsveit Santa Ceciliaháskól- ans í Rómaborg. Stjórnandi: Georg Solti. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatími: Hrefna Tynes st jórnar þætti í tilefni af æskulýðsdegi þjóð- kirkjunnar. 17.30 Framburðarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í útvarpssal Gisli Magnússon og Halldór Haralds- son leika á tvö píanó verk eftir Johann Sebastian Bach, Georges Bizet og W'itold Lutoslawski. 20.05 Framhaldsleikritið „Húsið“ eftir Guðmund Danielsson Sjöundi þáttur: Undir hausthimni Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögumanns: JónaGeirs ..........Kristbjörg Kjeld Katrín .............Valgerður Dan Ingveldur ..........Helga Bachmann Tryggvi Bóstað ..................... .............. Guðmundur Magnússon Hús-Teitur .........Bessi Bjarnason Jón í Klöpp ........Arni Tryggvason Haraldur Klængs .......:............ ......................... Þórhallur Sigurðsson Fröken Þóra .. Guðbjörg Þorbjarnar dóttir 20.55 Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns Karlakór Reykjavíkur syngur. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. 21.05 „Kristsmyndarherbergið" ný saga eftir Matthías Johannessen Höfundur les. 21.15 Sónata nr. 9 í A-dúr fyrir fiðlu og píanó „Kreutzersónatan" eftir Ludwig van Beethoven. Jascha Heifets og Brooks Smith ieika. 21.45 „Raddir morgunsins" Gunnar Dal skáld les úr Ijóðum sfnum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (28) 22.25 „Inngángur að Passiusálmum" eftir Halldór Laxness Höfundur les lok ritgerðar sinnar (4). 22.50 Létt músik á siðkvöldi Frægar hljómsveitir leika sígild lög. 23.35 F'réttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR • 26. febrúar 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Sfðustu tígrisdýraveiðarnar Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Köngulló, köngulló, vfsaðu mér á berjamó Bresk fræðslumynd um köngullær og lifnaðarhaMti þeirra. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. Aður á dagskrá 22. september 1974. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Landsbyggðin Flokkur umræðuþátta um málefni landshlutanna. 6. þáttur. Reykjanes Þátttakendur: Axel Jónsson, Kópavogi. Firfkur Alex- andersson, Grindavfk, Jóhann Ein- varðsson, Keflavfk. Kristinn Ó. Guð- mundsson, Hafnarfirði. Saióme Þor- kelsdóttir. Mosfellssveit. Sigurgeir Sig- urðsson, Selt jarnarnesi. og Mágnús Bjarnfreðsson, sem stýrir umræðun- um. 21.25 Veiðigleði (The Macomber Affair) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1947, byggð á sögu eftir Nóbelsskáldið Ernest Hemingway. Leikstjóri Zoltan Korda. Aðalhlutverk Gregory Peck, Joan Bennett og Robert Preston. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Myndin gerist á Ijónaveiðum í Afrfku, en þangað hefur auðkýfingurinn Francis Macomber farið með konu sfna, til þess að sýna henni og sanna. að hann sé ekki sú raggeit, sem hún vill vera láta. 22.45 Dagskrárlok. Kissinger í París + Þessi mynd af Henry Kiss- inger, utanríkisráðherra Bandarfkjanna, var tekin núna einn morgun fyrir skömmu þegar Kissinger kom á sýning- una „Heimur Franklins g Jeff- ersons“. Sýningin var opnuö I Grand Palais i Parfs nú fyrir skömmu. Þad er Kissinger sem er til vinstri á myndinni. . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.