Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1975 GAMLA BIQ W Sími 1 1475 Bróöurhefnd Afar spennandi og óvenjuleg, ný, bandarisk sakamálamynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. o ffWfl ff r 111 o Vottur af glæsibrag Ajoseph E. Levine «nd Ðrut Producrions Presenciiion George Glenda Segal Jackson A Mdvin Frank Film m a Töuch OfClass Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarísk gamanmynd i litum og Panavision um ástaleiki með vott af glæsibrag og hæfilegum millispilum. Glenda Jackson hlaut „Oscar'verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1974, fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri: Melvin Frank íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.1 5. TÓNABÍÓ Sími 31182 Flóttinn mikli „The Great Escape" From a barbed-wire camp- to a barbed-wire country! Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. í aðalhlutverkum: STEVE McQUEEN JAMESGARNER JAMESCOBURN CHARLES BRONSON DONALD PLEASENCE RICHARD ATTENBORROUGH Leikstjóri: JOHN STURGES Islenzkur texti. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabíó við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Leit að manni (To Find A man) ÍSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og vel leikin ný amerísk litkvikmynd um vanda- mál æskunnar. Leikstjóri: Buzz Kulik. Aðalhlutverk: Darren O’Connor, Pamela Sue Martin, Ltoyd Bridges. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0 Bönnuð innan 12 ára. 3Hor0unl>UiMt> nuctvsmcnR ^„-•»22480 Árshátíð Átthagafélags Sandara verður haldinn í Bratuarholti 6 uppi, laugardag 1. mars. Hefst hl. 19. Miðasala verður í verslun- inni Nóatúni, sími 17261 föstudag kl. 2—1 9 og laugardag kl. 9 — 1 2. Mætum öll. Stjórn og skemmtinefnd Árshátíð Félags matreiðslumanna og Félags framreiðslu- manna verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 5. marz kl. 18:30. Miðar afhentir í skrif- stofu félaganna milli kl. 15 —17 mánudag- inn 3. marz og þriðju- daginn 4. marz. Sarn- kvæmnisklæðnaður. Skemmtinefndin. Mjög þekkt og fræg mynd er gerist i Texas í lok stðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mik- inn dómara. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman, Jacqueline Bisset Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean PAUL NEWMAN Anthony Perkíns ________1 ÍSLENZKUR TEXTI. Clockwork orange Htn heimstræga og stórkostlega kvikmynd eftir snillinginn Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: MALCOLM MCDOWELL, PATRICK MAGEE. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR Dauðadans i kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Selurinn hefur manns- augu fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. 243 sýn- ing. Fáar sýníngar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 1 4. Simi 1 6620. Aðalfundur Aðalfundur Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar verður haldinn sunnudaginn 2. marz 1975 kl. 14.00 í Félagsheimili iðnaðarmanna, Linnets- stíg 3. Fundarefni: 1 . Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnurmál. Stjórnin. Árshátíð Samtök Svarfdælinga halda árshátíð í Átthaga- sal Hótel Sögu, laugardaginn 1. marz kl. 19. Miðasala og borðapantanir á föstudag frá kl. 17 — 1 8 á sama stað. St/órnin. pJnripjínMfí$»f®> óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaöburöarfólk: AUSTURBÆR Óðinsgata, Sóleyjargata, Laufás- vegur 2 — 57, Skipholt 35 — 55. Skipholt 54 — 70, Skúlaqata. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Selás, Ármúli, Laugarásvegur 1— 37. Efstasund 60 — 100 Heiðargerði, Laugarásvegur 38 — 77. VESTURLÆR Nýlendugata, Tjarnargata I og II. Garðastræti. Upplýsingar í síma 35408. SELTJARNARNES Barðaströnd. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifinqu og innheimtu. Mbl. uppl hjá umboðs- manm og á afgr. í síma101U0. Morðin í strætisvagninum íslenzkur texti Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg Bönnuð innan 1 6 ára. Sýndkl.5, 7og9.15. LAUGARÁS B I O The Sting Sýnd kl. 8.30. 9. og síðasta sýningar- vika. Hertu þig Jack (K*ep it up Jack). Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd í litum með ísl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. #ÞJÓOLEIKHÚSIfl HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? í kvöld kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 6. sýning fimmtudag kl. 20. COPPELIA ballett i 3 þáttum. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 1 5 KAUPMAÐURí FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: KVÖLDSTUND MEÐEBBE RODE fimmtudag kl. 20.30 HERBERGI213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.