Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1975 11 Eggert Guðmundsson: Kjarvalsstaðir félög myndlistarmanna og einnig margir ófélagsbundnir listamenn i borginni, sem eiga sér enga mál- svara og veröa að leita til borgar- ráðs ef I harðbakka slær. Félag isl. myndlistarmanna hefur barizt með oddi og egg fyrir þvi, að Bandalag ísl. listamanna viðurkenni enga listamenn eóa félög utan þeirra eigin félags. Allir mega sjá, að slíkt eru ekki sérlega lýðræðisleg vinnubrögð. Með þessu fyrirkomulagi veitist þeim í F.I.M einræðisvald sem þeir geta óvægilega beitt gegn starfsbræðrum sínum eftir geð- þótta. Þeir lita á sig sem háyfir- dómara í myndlistarmálum þjóð- arinnar. Ég hefi aldrei viljað viður- kenna tilverurétt nefndarinnar eins og hún var skipuð áður en bresturinn kom í hana — treysti þeim ekki til þess að vinna réttlát- lega fremur en listráði því, sem situr við völd í Listasafni ríkisins, til þess þekki ég of vel mína starfsbræður. Ég hélt sýningu að Kjarvals- stöðum síðastliðið sumar og hafði allan vara á og sótti því um Utboð Óskað er eftir tilboðum í að fullgera raflagnir fyrir þangþurrkstöð í Karlsey á Breiðafirði. Tilboðsgögn eru afhent á verkfræðistofunni Virkir h.f. Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Þörungarvinnslan h.f. MÉR hefur skilist að forráða- mönnum Reykjavikur hafi orðið á þau mistök að leyfa sér að gera upp á milli þeirra starfandi lista- manna, sem borgina byggja, með því að veita einu félagi myndlist- armanna sérstök forréttindi með þvi að láta Félag Islenzkra mynd- listarmanna tilnefna fjóra félags- menn sína í nefnd (húsnefnd) sem á að meta og vega hverjum skuli veittur sýningarréttur að Kjarvalsstöðum. Forráðamönnum borgarinnar er vel kunnugt, að til eru fleiri MS MSC Ms£ SiAI sw MS MY Aðalst augl \^l/y TEiKr NDAM ræti 6 sími M2 ÝSINGA- UISTOFA ÓTA 25810 ■ Hús til niðurrifs Kauptilboð óskast í verkstæðishús úr timbri, ásamt spónageymslu, bárujárnsklætt, sem stendur austan við Landsspítalann í Reykjavík, og er um 200 fermetrar að stærð. Ennfremur óskast tilboð í að brjóta niður og fjarlægja steinsteyptan grunn sem húsið stend- ur á. Húsið verður til sýnis fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. febrúar 1975 kl. 3—5 e.h. báða dagana og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðviku- daginn 5. mars 1 975, kl. 1 1 .00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 HEIMDALLUR Skemmtikvöld Heimdallur S.U.S: heldur skemmtikvöld í Miðbæ við Háaleitisbraut (norðaustur enda) fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30. TIL SKEMMTUNAR Halli og Laddi Dans Fjöldasöngur Dans HEIMDALLUR skemmtinefnd. sýningaraðstöðu til borgarráðs Reykjavikur og mun því hafa orðið fyrstur til þess að opna þessa Ieið til réttlætis, enda víst ekki of vel séður af öllum nefndarmönnum Kjarvaisstaða. Af hendi framkvæmdastj. hússins og öllu starfsfólki mætti ég fyllstri kurteisi og lipurð í öllu samstarfi. Ég álít, að ráðamaður sýningarhússins eigi eingöngu að vera rekstursstjóri og hlutlaus í garð þeirra listamanna, sem þar sýna, — alls ekki listfræðingur sem kynni að hygla sér og sínum gæðingum á kostnað hinna for- dæmdu. Ég skil að F.t. M. vildi gjarna koma að einhverjum sam- vinnuþýðum listfræðingi til þess að styrkja aðstöðu sína. Ég vil spyrja alla borgarbúa — eruð þið sammála því, að þannig skuli ráðstafað því opinbera fé borgarinnar einum hagsmuna- hópi til framdráttar. Það ferð bezt á því að borgin eigi sitt eigið sýningarhús, enda mun allur rekstur hússins eins og byggingarkostnaðurinn verða mjólkaður úr borgarsjóði. Ég greiði mína skatta til bæjar- félagsins, eins og vera ber, enda fer ég fram á fullkomið réttlæti um sýningarrétt til allra góðra listamanna. 1 okkar lýðfrjálsa landi ætti fullkomið frelsi og rétt- læti að ráða ríkjum. Ég er þakk- látur okkar bæjarfélagi fyrir það myndarlega sýningarhús, sem það hefur reist og vona að borgarráð sýni reisn sína í því að stýra rekstri þess réttlátlega og láti aldrei öfgafulla listamenn taka af sér völdin. I lokin vil ég taka það fram, að ég var einn af stofnendum Banda- lags ísl. listamanna nr. 27 á stofn- endalista. I dag hefi ég þar engin réttindi, sem mér eru kunn. Eggert Guðmundsson Hátúni 11. Hafnarstræti 1 1 Simar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Til sölu VIÐ LAUGARNESVEG Til sölu mjög vel meðfarin rúm- góð 3ja herb. ibúð á 3ju hæð við Laugarnesveg. Suður svalir. Ný teppi. — VIÐ HJALLABRAUT Til sölu sérstaklega skemmtileg svo til fullgerð 3ja herb. (104 fm.) ibúð á 3ju hæð í nýlegu húsi. endaibúð. Stórar suður- svalir. Þvottaherb. á hæðinni. VIÐ KLEPPSVEG Mjög vönduð Ca. 140 fm. ENDAÍBÚÐ á 1. hæð, ásamt stóru herb. i kjallara og geymslu. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Tvennar svalir. I smíðum. Til sölu 134 fm. EINBÝLISHÚS við ARKARHOLT i MOSFELLS- SVEIT ásamt bilskúr, kjallari undir öllu húsinu. TEIKNING Á SKRIFSTOFUNNI. Fokhelt EINBÝLISHÚS við VÍÐI- GRUND í KÓPAVOGI. Til af- hendingar strax. SKIPTI mögu- leg á 3ja herb. íbúð i Reykjavik eða Kópavogi. 2NorgimþUttitt» RUCIVSinCHR og.^22480 Skólavörðustig 3a, 2.hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu ma: Vesturbær 3ja herb. kjallaraíbúð í Vestur- bænum. Ibúðin er öll nýstand- sett. Skipti á stærri íbúðarhæð æskileg. Breiðholt I til sölu er sérlega glæsileg og skemmtileg 3ja herb. ibúðarhæð á góðum stað i Breiðholti ma. fylgir þvottahús og búr inn af eldhúsi. Árbæjarhverfi 4ra til 5 herb. ibúðarhæð við Hraunbæ. Vandaðar innréttingar. Teigarnir 5 herb. efri hæð i fjórbýlishúsi við Teigana. Altir veðréttir lausir. Bilskúr gæti fylgt. Suðurnes til sölu er skemmtilega innréttað einbýlishús á Eyrarbakka. Stór sjávarlóð fylgir, ásamt innréttuðu útihúsi mm. Gæti ma. verðið hentugt fyrir félagasamtök fl. Laus nú þegar. Hvassaleiti — Einkasala til sölu er 3ja herb. ibúðarhæð við Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. Goð lán áhvilandi. Suðaustur svalir. Skipti á góðri 4ra til 5 herb. ibúðarhæð helst i Kópa- vogi möguleg. Ath: mikið er um eignaskipti hjá okkur. Jón Arason hdl. málflutnings og fasteiganstofa simar 2291 1 — 19255. Þróunin í fjölmiðlum hefur verið ör. Sérritin hafa sífellt náð meiri vinsældum. Efni þeirra og útlit er sam- kvæmt kröfum milljóna lesenda um allan heim, sem vilja vandaðar greinar í aðgengilegu formi. Sérritin, sem þér getið valið eru: Frjáls verzlun Fréttatímarit um efnahags-, viðskipta-, og atvinnumál á innlendum og erlendum vattvangi. Kemur út mánaðarlega. Sjávarfréttir Sérrit um sjávarútveg. Kemur út annan hvern mánuð. Fjallar um útgerð, fiskiðnað, markaðsmál, rannsóknir, vísindi, tækni og nýjungar. SERRITIN. LEIÐ SEM MILLJONIR LESENDA UM ALLAN HEIM HAFA VALIÐ Iþróttablaðið fjallar um allar greina íþtótta og útilífs. Kemur út annan hvern mánuð. Málgagn Í.S.Í. og vettvangur 50 þúsund meðlima íþrótta- og ungmennafélaganna víðs vegar um landið. Um Iei8 og þér veljið sérritin þá eignist þér verðmæti, sem eykst með hverju ári. ÓSKA EFTIR ÁSKRIFT AÐ: □ Frjálsri verzlun □ Iþróttablaöinu □ Sjáv- arfréttum Nafn: Heimilisfang:___________________________________ Sími: __________________________________ Sendist til: Frjálst framtak hf.. Laugavegi 178, Rvik. Símar: 82300, 82302.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.