Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 5 ★ NOTIÐ FORTJÖLD Á HJÓLHÝSIN ★ TVÖFALDIÐ FLATARMÁLIÐ -fr PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR SUMARIfí^ E. TH. MATHIESEN H.F. STRAIMDGOTU 1—3, HAFNARFIRÐI. — SÍMI 51919 Opna lækningastofu í DOMUS MEDICA Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 12210. Eggert Brekkan, læknir, Sérgr. þvagfærasjúkdómar, skurðlækningar. NÝ GLERAUGNAVERZLUN LÆKJARGÖTU 2 GLÆSILEGT ÚRVAL AF TÍSKUGLERAUGUM FRÁ OOBRA Cl instian D íor OOBRA TÍSKUGLERAUGU LÆKJARGÖTU 2 SUNNUKVÖLD Ferðaky nning! Sagt frá hinum vinsælu og ódýru Sunnuferðum. Hinir heimsfrægu bresku sjónvarpsstjörnur The Settlers skemmta. STÓRBINGÓ — Vinningar eru 3 utanlandsferðir AUSTURRÍKI — MALLORCA — KANARÍEYJAR Vestmannaeyjum laugardaginn 1/3 Sjálfstæðishúsinu Akureyri sunnudaginn 2/3 kl. 21.00 Hnlfsdal mánudaginn 3/3 kl. 20.30 Sindrabæ, Hornafirði fimmtud 6/3 kl. 20.30 Nýja bíó, Keflavík föstudaginn 7/3 kl. 21.00 Akranesbió, Akranesi laugardaginn 8/3 kl. 17.00 Hótel Sögu, Reykjavik sunnudaginn 9/3 kl. 21.00 É SÓLSKINSSKAPI MED SUMMV FEMASKRIfSTOFAN SUNNA UEKJARGÖTU 2 SÍMAR 16400 12070 Þér getiö sparaö rúm 40 ÞÚSUND ef þér látið okkur útbúa frysti- eða kælihólf í fjölbýlishúsi yðar — þar sem frystikistan VIllKM Verktakadeild VERKTAKADEILD Símar 1-58-30 & 8-54-66 Pósthússtræti 1 3 verður þá óþörf, en 385 I frystikista kostar nú um 80 þúsund krónur, en við gerum yður fast verðtilboð — þar sem allt er innifalið — í gerð 450—500 I hólfa á kr. 35—40 þúsund. Auk þess er rekstarkostnaður hverfandi og húsrými sparast, svo og erlendur gjaldeyrir, og skattarnir lækka, þar sem afskrifa má frystihólfin. Kynnið yður þessi kostakjör. Hringið i síma 1-58-30 eða 8-54-66 og talið við Einar Þorsteinsson, sem veitir allar nán- ari upplýsingar. ® MALL0RKA Hvers vegna með Sunnu til Mallorka? Vegna þess að Sunna hefur 1 6 ára reynslu í Mallorka- ferðum. Frábærar baðstrendur. Fyrsta flokks hótel og ibúðir. Eigin skrifstofa Sunnu með islenzku starfsfólki. Verðfrá kr. 33.800,- C0STA DEL S0L Veljið páskaferð Sunnu til Costa del Sol, og fjölbreytt skemmtun i' hálfan mánuð er tryggð. Allir gististaðir Sunnu eru i hinni glaðværu Torremolinos. Eigin skrifstofa Sunnu með íslenzku starfsfólki. Verðfrá kr. 33.800 - AUSTURRIKI — Nýjung — Páskaferð Sunnu til Austurrikis. Njótið lifsins með glaðværum íbúum Zell am See. Fagurt útsýni, snjór i fjöllum, að ógleymdum hlýlegum bjórkjöllurum, sem öllum standa opnir eftir að skyggja tekur. Islenzkur fararstjóri tryggir góða þjónustu. Verðfrá kr. 46.700,- FERÐASKRIFSTOFAN SPNNA ILækjargötn 2 súnar 16400 120701 nim&o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.