Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 19 Nýtt skátafélag í Siglufirði Siglufirði, 28. febrúar. NÝTT skátafélag, Skardsbúar, var stofnað sfðastliðinn fimnitu- dag, 27. febrúar. Er félagið sam- eiginlegt fyrir stúikur og drengi, Vatn rann inn í kjall- ara í Siglufirði Siglufirði 27. feb. ASAHLÁKU gerði hér í gær- kvöldi og hélzt hún i dag. Hefur flætt inn í kjallara húsa ansi víða. Einhverjar skemmdir urðu en hvergi ýkja miklar að því er talið er. Stór hefill frá Vegagerðinni var fenginn til að brjóta upp efni. Stílbrögð og kúnstir iðkaði hann lítt heldur hélt sig við aðal- atriðun. Frásögn hans minnir á sögur fornra sagnameistara sem nefndu ekki i sögum sínum annað en það sem þeir töldu verða i minnum haft meðan heimur stæði. Það hittir í mark er sagt er að stíll Lagerkvists sé inonúmental — líkt og minnisvarði; frásögnin eins og mynd höggvin í stein þar sem efnið le.vfir ekki að neinu minna en aðaldráttunum sé skil gerð, aukaatriðum verður að sleppa. Slik frásagnaraðferð býð- ur ekki upp á löng samtöl svo en áður fyrr voru hér tvö félög, Valkyrjur og Fylkir. 62 skátar eru stofnendur að félaginu. Hafa verið hér tveir flokkar starfandi allt síðastliðið ár og voru þeir krakkar þjálfaðir til flokksfor- klaka til að hægt væri að komast að niðurföllunum. Hafa starfs- menn bæjarins haft nóg að gera í dag til að bjarga frá skemmdum. Menn eru að búa sig af fullum krafti undir grásleppuveiðar. Eru menn bjartsýnir á gott verð fyrir grásleppuna, og ætla margir að stunda veiðarnar. Þá eru menn byrjaðir að veiða rauðmaga fyrir Reykjavíkurmarkað og fá 50 krónur fyrir stykkið. dæmi sé tekið, ekki heldur útlist- un smáatriða sem stundum gefa þó ærið til kynna um blæbrigði daglegs lífs. Þvert á móti er Mari- amna sögð eins og verið sé að rekja kafla í veraldarsögunni: efnið er fornt og höfundurinn metur það og vegur svo og reynir ekki að villa þann veg fyrir lesandanum að hann finni sig staddan í löngu liðinni nútíð, ,,lifi sig inn í efnið“. Maríamna mun tæpast teljast til meginverka Lagerkvists en er þó engu siður gott sýnishorn verka hans sem eru okkur islend- ingum ekki með öllu ókunn en þó miður kunn en skyldi. Texti Gunnars Árnasonar er þægilegur aflestrar og fer vel við efni sögunnar. ingjastarfa af Ingu Sjöfn Krist- jánsdóttur og Karólínu Sigurjóns- dóttur. Verða þær sveitarfor- ingjar hins nýja félags. Stjórn félagsins skipa: Hanna Stella Sigurðardóttir, félagsfor- ingi,. Birgir Vilhelmsson, Arnar Ölafsson, Omar Hauksson og Er- ling Jónsson. Á fundinum mættu fjórir fyrrverandi félagsforingjar eldri félaganna. Bárust hinu nýja félagi kveðjur og gjafir í tilefni stofnunarinnar. Aðstoð við allt undirbúningsstarf og stofnun- ina veitti erindreki Bandalags ísl. skáta, en félagið verður að sjálf- sögðu aðili að þvi. Hið nýja félag hefur aðstöðu í Æskulýðsheimili bæjarins. ÁLAFOSS h.f. efnir um þessar mundir til verðlaunasamkeppni um gerð hluta, sem unnir eru úr hespulopa, plötulopa, eingirni, Lopa 4 (lopa-tweed) og léttum lopa, en þetta eru þær garnteg- undir, sem fyrirtækið framleiðir. 1 fréttatilkynningu frá fyrir- tækinu segir, að tilgangurinn með samkeppninni sé að fá fram nýjar hugmyndir með notagildi garn- — Stikur Framhald af bls. 18 nokkuð til í því að íslenskir bókmenntafræðingar séu mærðarfullir þegar þeir fjalla um skáldskap og mættu eins og Lýður bendir á taka sér höf- unda islendingasagna til fyrir- myndar. Bænarskjal vegna Vladimirs Maramzins nefnist grein eftir hið merka ljóðskáld Jósef Brod- ski, sem býr í Bandaríkjunum. Maramzin var hándtekinn af sovésku öryggislögreglunni í ágúst sl. „Það, sem ógnvekjandi er i máli Maramzins er, að hann er rithöfundur. Hann getur með engu móti kallazt andófs- maður,“ segir Brodski. Hann bætir við: „Bókmenntir, hvort sem þær eru rússneskar, enskar, franskar, þýzkar eða aðrar, eru sameiginlegur and- legur auður allra manna. Þar tegunda þeirra, sem Álafoss fram- leiðir. Mega hlutirnir vera prjón- aðir, heklaðir eða gerðir með hverjum þeim hætti, sem þátttak- endum kann að hugkvæmast. Þá segir ennfremur, að annar tilgangur með samkeppninni sé sá að fá tillögur um hluti, sem konur geti unnið í hjáverkum heima hjá sér og Álaíoss keypt síðan og selt aftur á erlendum og innlendum markaði. má enginn taka sér alræðis- vald.“ Eg vona að Detente, eða batn- andi sambúð í alþjóðamálum, sem Jón Hákon Magnússon lýs- ir í grein í Eimreiðinni, girði ekki fyrir að menntamenn og reyndar allur almenningur á Vesturlöndum geti leyft sér að gagnrýna harðlega aðgerðir gegn frjálsri hugsun í Sovét- ríkjunum, eins og til dæmis kemur fram í máli Maramzins. F'engur er í þýðingum Kristjáns Árnasonar á Ummyndunum 1 eftir Ovidius og fleira efni þessa nýja heftis Eimreiðarinnar mætti nefna. Til dæmis býst ég við að áhuga- mönnum um innlend stjórnmál þyki grein Helga Skúla Kjartanssonar um þjóðnýtingu útgerðarinnar forvitnilegt lestrarefni. Fyrstu verðlaun í samkeppn- inni eru að upphæð 100 þús. krón- ur, önnur verðlaun 50 þús., þriðju verólaun 25 þús. og siö verðlaun. hver að upphæð 10 þús. krónur. Dómnefnd skipa Haukur Gunnarsson, verzlunarstjóri i Rammagerðinni, Jón Sigurðsson, forstjóri íslenzks markaðar, Gerd Poulsen, umboðsmaður Álafoss í Noregi og Pálína Jónmundsdóttir. —m.j. — Svart og hvítt Framhald af bls. 18 M.J. Álafoss-samkeppni AUGLYSINGASTOFA KBtSTlNAP 62.8 Gagnkvæmt merkir: að hafi iðgjaldið sem þú greiddir í fyrra reynst hærra en nauðsyn bar til, færð þu endurgreiðslu í ár. SAJVTVirvrVUTRYGGIINGAR GT. ÁRMÚLA 3 ffoo. SÍMI 38500 //V'vlv"V\. það ekki ærin ástæða þú tryggir hjá okkur ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.