Morgunblaðið - 02.03.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.03.1975, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 Ibúðir í smíðum Til sölu eru stórar 3ja herbergja og 5 herbergja íbúðir við Dalsel. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan, sameign inni frágengin að mestu og lóðin grófjöfnuð. Hlut- deild í bílskýli fyrlgir hverri íbúð og er verð þess reiknað sérstaklega. Verð á 3ja herb. íbúð er 3.900.000,00, verð á 5 herbergja er 4.700.000,00 án bílskýlis. ir íbúðirnar seljast á föstu verði. if íbúðirnar afhendast 1 5. marz 1 976. it Teikning til sýnis á skrifstofunni. if Beðið eftir Húsnaeðismálastjórnarláni. it Traustur byggingaraðili. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu4, Sími:14314. TWYFORDS HREINLÆTISTÆKI □ HANDLAUGARíBORÐ “ HANDLAUGAR Á FÆTI BAÐKÖR STÁL & POTT FÁANLEG í FIMM LITUM TWYFORDS-HREINLÆTISTÆKIN ERU I' SÉRFLOKKI. BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR, SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 83290. 2ja herbergja stórglæsileg íbúðarhæð um 60 fm við Leiru bakka. Sérinngangur. útb. 2,5 — 2,7 m. FASTEIGNAHÚSIÐ, Bankastræti 1 1, sími 2 7750. Selfoss — Einbýlishús Til sölu gott einbýlishús á Selfossi. Mjög hag- stætt verð á gamla genginu. Fasteignir s. f., Austurvegi 22, Selfossi, sími 1884, heimasími 1682. Verzlunarhús Til sölu er við mikla umferðargötu á Reykjavík ursvæðinu 400 fm verzlunarhús á tveimur hæðum með kjallara. Samþykktar teikningar fyrir 400 fm viðbótarbyggingu á lóðinni eru fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrL, Austurstræti 1 4. VEITINGAHÚSIÐ NÝIBÆR SF. RESTAURANT - GRILL-ROOM SlÐUMÚLA 34 *E? 83150 Veizlumatur KALT BORÐ Veizlusalur Nýr glæsilegur skrifborðsstóll á mjög hagstæðu verði AÐEINS KR. 8.910.— fjölmargar aðrar gerðir HVERGI MEIRA ÚRVAL SUÐURLANDSBRAUT10 SÍMI83360 FRAMLEIÐANDI: STALIÐJAN HF. KÓPAVOGI Skólavörðustíg 3a, 2.hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a.: Teigarnir Til sölu 3ja herb. íbúðir við Teig- ana. Hvassaleiti 3ja herb. snotur íbúðarhæð við Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. Skipti á góðri 4ra—5 herb. íbúð, helzt i Kópavogi, æskileg. Hraunbær sérlega vönduð 4ra—5 herb. íbúðarhæð við Hraunbæ. Sam- eign mjög snyrtileg, og vel við haldið. Breiðholt I 3ja herb. nýleg íbúðarhæð á 1. hæð. Búr o.fl. inn af eldhúsi. Skipti á stærri íbúðarhæð á svip- uðum slóðum æskileg. Sundin 4ra herb. nýstandsett ibúðarhæð i þribýlishúsi við Skipasund. Bil- skúr fylgír. Gæti verið laus strax. Hofteigur 5 herb. skemmtileg ibúðarhæð i fjórbýlishúsi. 3 svefnherbergi Hlíðarnar til sölu um 1 50 fm nýstandsett sérhæð, á góðum stað i Hliðun- um. 4 svefnherbergi m.m. í smiðum Mosfellssveit — Garðahreppur, raðhús um 150 fm auk inn- byggðs bílskúrs við Stórateig Mosfellssveit. Húsið er að miklu leyti tilbúið undir tréverk og málningu. — um 145 fm ein- býlishús á einum bezta stað i Garðahreppi. Húsið er nú fokhelt með tvöföldu gleri. Tvöfaldur bil- skúr fylgir. Sérlega skemmtileg teikning.” Góð lóð. Teikningar ásamt nánari upplýsingum á skrifstofu yorri. Ath. að gifurleg eftirspurn er eftir hvers konar eignum iðnaðar og verzlunarhúsnæði hjá okkur. Fjársterkir kaupendur. Einnig er mikið um eignaskipti. OPIÐ í DAG FRÁ KL. 10—4. Jón Arason, hdl., málflutnings- og fasteignastofa, Símar 22911 — 19255. TilSölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Til sölu Kópavogur Glæsilegt einbýlishús um 160 ferm. á góðum stað i vesturbæn- um i Kópavogi. Tvöfaldur bíl- skúr. Laugarás Einbýlishús í Laugarási. Húsið er tvær hæðir og kjallari, alls um. 250 ferm. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Húsinu fylgir stór og góður bilskúr og lóðin er stór og vel ræktuð. Breiðholt Nýtt og glæsilegt 150 ferm. raðhús. Húsinu fylgir bilskúr og lóð er að fullu frágengin. Hafnarfjörður, norðurbær Nýtt nær fullbúið raðhús á tveimur hæðum um 1 50 ferm. Húsinu fylgir stór bílskúr. Keflavík Nýlegt, glæsilégt raðhús í Kefla- vik. Húsið er á tveim hæðum og með bilskúr. 5 herb. sérhæð i Hafnarfirði. íbúðin er 3 svefn- herb., setustofa, borðstofa, eld- hús, búr og þvottahús. Sérinn- gangur og sérhiti. í kjallara eru geymslur. Aðeins 3 ibúðir eru i húsinu. Óskum eftir öllum stærð um og gerðum fasteigna á söluskrá. Einar Sigurisson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.