Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 Stýrimann og háseta vantar strax á m/b Hólmsberg K.E. 1 6 og m/b Kristínu G.K. 81. Upplýsingar í síma 92-1 1 60. Fjármálastofnun vill ráða viðskiptafræðing til að vinna að athugunum á fjármálum fyrírtækja og fram- kvæmda. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Fjármálastofnun — 6639". Atvinna Ungur maður óskast til starfa í verksmiðju vorri til framleiðslustarfa. Vinnutími 8 — 1 6.30. Ekki unnið á laugardögum. Sápugerðin Frigg, Garðahreppi, sími 5 1822. Sölufólk Bókaútgáfa óskar eftir fólki til að selja bækur í Reykjavík. Góð sölulaun fyrir duglegt fólk. Tilboð óskast send Morgunbl. fyrir mið- vikudag merkt: Sölufólk 8575. Atvinna Piltur eða stúlka óskast nú þegar til bókhalds og skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að vera vanur bókhaldi, helst véla- bókhaldi. Nokkur mála- og vélritunar- kunnátta einnig nauðsynleg. Framtíðar- starf fyrir hæfan starfskraft. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. mars n.k. merkt: Hæfni 6637. Meðeigandi óskast að nýlega stofnuðu innflutnings og framleiðslufyrirtæki. Verk- svið meðeiganda yrði að annast um sölu og innflutning, en verksvið eiganda nú er umsjón með framleiðslu og afhendingu sem er líka í formi uppsetningar. Meðeign yrði að hálfu, ekki er nauðsyn að hafa mikið fjármagn. Skilyrði eru reynsla, hæfileikar og áhugi fyrir tilvonandi verkefnum. Svar sendist afgr. Mbl. merkt: „Traust 6621", Bókasafnsfræðingur óskast í Ameríska Bókasafnið. Þekking á bandarískum bókmenntum æskileg. Umsækjendur snúi sér til forstöðu manns. MENNINGA RS TOFNUN BANDARÍKJANNA Neshaga 16, Reykjavík. Símar: 19900og 19331. Vélvirkjar — Aðstoðarmenn Óskum að ráða bifvélavirkja og aðstoðar- menn til starfa á vélaverkstæði félagsins. hf. Eimskipafélag íslands. Tæknideild. Sendill óskast strax. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Trygging h.f., Laugavegi 1 78, sími 21 120. Atvinnurekendur athugið! Ungur maður, stúdent frá hagfræðideild Verzlunarskóla íslands, óskar eftir at- vinnu. Upplýs. í síma 31204. Toppaflamaður óskar eftir tveim vönum skipverjum á nýjan 105 tonna netabát. Upplýsingar í síma 93-8624. Vanur karlmaður eða kvenmaður óskast í litla kjötbúð. Uppl. eftir kl. 2 — 5 í síma 1 5776. Stúlkur vanar kápusaum óskast strax. SÓLÍDÓ, Bolholti 4, 4. hæð. Orkustofnun óskar að ráða vélaverkfræðing eða vélatæknifræðing hjá Jarðborunum ríkisins. Nánari upplýs- ingar um starfið eru gefnar á skrifstofu Orkustofnunar. Orkustofnun. Háseta vantar á netabát frá Eyrarbakka. Upplýs- ingar í símum 99-3169 og 91-28329. Vélritunarstúlka Óskum að ráða vélritunarstúlku hálfan eða allan daginn. Uppl. í skrifstofunni mánudag og þriðjudag. Endurskoð unarskrifs to fa Ragnar Ragnars Magnússonar s. f., Hverfisgötu 76. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki ósk- ar að ráða sjúkraþjálfara. Upplýsingar gefur sjúkrahúslæknir í síma 95-5270. Sjúkrahússtjórnin. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki ósk- ar að ráða hjúkrunarkonur. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 95-5270. Sjúkrahússtjórnin. Kona óskast til starfa á kaffistofu okkar. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins á mánu- dag kl. 11 —12 e.h. (ekki í síma). Morgunblaðið. Vélstjóri — Matsveinn — og Háseti óskast á 65 lesta netabát sem gerður verður út frá Suðurnesj- um. Uppl. i sima 4241 8 — 431 69. Atvinna óskast Maður á bezta aldri með langa starfsreynslu í innflutnings- verzlun óskar eftir atvinnu. Talar og ritar norðurlandamálin, ensku og þýzku. Er vanur að vinna sjálfstætt. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi inn umsókn á afgr. blaðsins fyrir 5. marz merkt: „Atvinna — 71 37". Fasteignasala Sölumaður óskast til starfa á fasteignasölu í Reykjavík. Til greina kemur að hann gerist helmings meðeigandi fasteigna- sölunnar. Þeir sem áhuga hafa á að sækja um starf þetta sendi nöfn sin og aðrar þær upplýsingar sem þeir vilja taka fram á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. marz merkt: „Fasteignasala — 6640". Farið verður með fyrirspurnir sem algert rúnaðarmal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.