Morgunblaðið - 02.03.1975, Síða 41

Morgunblaðið - 02.03.1975, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 41 fclk í fréttum + The Settlers hafa skemmt fs- lenzkum sjónvarpsáhorfendum alloft með þáttum sfnum, en nú fáum við að heyra þau og sjá f eigin persónu, þvf eins og fram hefur komið hér í blaðinu dveljast þau hér á landi um þessar mundir við skemmtana- hald. Þetta er þó ekki alveg sama fólkið og var f sjónvarp- inu, þvf aðeins einn hinna upp- runalegu Settlers leikur enn með hljómsveitinni, Mike Jones, gftarleikari. Þessa mynd tók Ijósm. Mbl. Friðþjófur af Nýju Settlers, f.v.: Paul Greedus, gftar, Carole Hammond, söngkona (í for- föllum), George Jeffrey, trymbill, Mike Jones og Chris Johnston, bassi. + Hollywood leikarinn Lee Marvin, kvartar nú sáran und- an skattheimtunni. „Ég verð að vinna eins og þræll til að hafa ofaní konuna og börnin þrjú og hef aldrei tækifæri til að njóta lífsins." + Þegar Dustin Hoffman, sem nú er 37 ára gamall og við mun- um eftir úr kvikmyndunum Midnight Cowboy og nú sfðast Papiilon, var f háskóla, þorði hann „aldrei“ að nálgast kven- fólk. Hann hafði minnimáttar- kennd vegna þess að hann var aðeins 165 sm á hæð. „Þá fann ég það upp að í staðinn fyrir að ganga beint að þeim nálgaðist ég þær aftur- ábak og svona eins og af tilvilj- un, og fór svo að tala við þær.“ Eftir að hann sló i gegn sem kvikmyndaleikari hefur hann ekki verið í vandræðum með að ná sér í kvenfólk, en varð fljót- lega þreyttur á því; og sneri aftur til gömlu kærustunnar, Önnu, sem hann er nú kvæntur og lifir með í hamingjusömu hjónabandi. + Heyrst hefur að leikkonan Ingrid Bergman komi sterklega til greina sem Oscarsverðlauna- hafi fyrir leik sinn f myndinni „Morðið í Austurlandahraðlest- inni“. Ingrid Bergman var út- hlutað Oscarsverðlaununum fyrir leik sinn í myndinni „Gas- + tfrezki leikarinn Rex Harri- son og fyrrverandi eiginkona hans, Lilli Palmer, hafa bæði skrifað endurminningar sínar. Bók Ilarrisons hefur selst í 22.000 eintökum, en bók frú Palmer hefur selst í ýfir 250.000 eintökum. Brezki vinsældarlistinn 1(1) Make me smile (come up and see me) .. Steve Harley and Cockney Rebel 2 (26) If.......................................Telly Savalas 3(3) Please mr postman ...........................Carpenters 4 (11) The secrets that you keep .......................Mud 5 ( 5) AngieBaby ...............................Hellen Reddy 6(8) Shame shame shame..................Shirley and Company 7 (14) My eyes adored you.......................Frankie Valli 8(4) Footsee .............................Wigans Chosen Few 9(2) January .........:.................................Pilot Bandaríski vinsældarlistinn 1(2) Pick up the pieces ..............Average White Band 2 ( 6) Have you never been mellow .....Olivia Newton-John 3 ( 5) My eyes adored you...................FrankieValli 4(4) Best of my love............................Eagles 5(3) Blackwater ..........................Doobie Brothers 6(1) Fire ...................................Ohio Players 7 (11) Lady marmalade ...........................Labelle 8(9) Lady ...................................... Styx 9 (13) Roll on down the highway .Bachman-Turner Overdrive 10 (12) Lonely people.............;..............America IJtvarp Reykfavik O SUNNUDAGUR 2. marz 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. í'tdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar: Frá norska út- varpinu. (10.10 Veðurfregnir). Sinfóníuhljómsveit norska útvarpsins leikur; Öivind Bergh stjórnar. a. „Epigrams“ um norsk stef eftir Monrad Johansen. b Svfta frá Guðbrandsdal eftir Rolf Holger. c. Norsk svíta eftir Sverre Jordan. d. „Suite ancienne** eftir Johan Halvorsen. 11.00 Guðsþjónusta á æskulýðsdegi í Dómkirkjunni f Reykjavfk Séra óskar J. Þorláksson dómprófastur og séra Þórir Stephensen þjóna fyrir altari. Ungmenni annast lestur. Pétur Þórarinsson stud.theol predikar. Sunnudagaskólabörn, fermingarbörn, æskulýðsfélagar safnaðarins og Dóm- kórinn syngja. Trompetleikarar: Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson. Söngstjóri og organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Hugsun og veruleiki; — brot úr hugmyndasögu Dr. Páll Skúlason lektor flytur þriðja og sfðasta hádegiserindi sitt; Túlkun og tilvera. 14.00 Á gamalli leiklistartröð; fyrri hluti Jónas Jónasson ræðir við Lárus Sigur- björnsson fyrrverandi skjalavörð. (Þátturinn var hljóðritaður sl. sumar, skömmu fyrir andlát Lárusar). 15.00 Óperukynning: ,3rúðkaup Fígarós** eftir Mozart Guðmundur Jónsson kynnir. Flytjendur: Geraint Evans, Reri Grist, Elisabeth Söderström, Gabriel Bacqui- er og hljómsveitin Philharmonia hin nýja. Stjórnandi: ótto Klemperer. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni a. .Jlermann og Dídí“ Þorleifur Hauksson og Vilborg Dag- bjartsdóttir ræða um bók Guðbergs Bergssonar (Áður útv. í bókmennta- þætti í nóvember). b. Guðmundur Guðmundsson skáid — aldarminning (íuðmundur G. Hagalín rithöfundur flytur erindi. (Áður á dagskrá 5. sept. sl.). 17.25 Sextett Júrgens Francke leikur létt lö^vl7.40 Útvarpssaga barnanna: „I föður stað“ eftir Kerstin Thorvall Falk Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sina (10). 18.00 Stundarkorn með söngkonunni Victoriu de los Ángeles Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjáns- son og Lúðvík Jónsson. 19.45 lslenzk tónlist Sinfónfuhljómsveit tslands leikur. Stjórnendur: Bohdan Wodiczko, Karsten Andersen og Páll P. Pálsson. Einleikari: Denis Zigmondy, Einar Vigfússon og Hans P. Franzson. a. Kadensa og dans eftir Þorkel Sigur- björnsson. b. Canto elgiaco eftir Jón Nordal. c. Fagottkonsert eftir Pál P. Pálsson. 20.30 Ferðir séra Egils Þórhallasonar á Grænlandi. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur þriðja erindi sitt. 21.00 Pfanókonsert í a-moll eftir Mendelssohn Rena Kyriakou og Sinfónfuhljómsveit- in f Vfnarborg leika; Mathieu Lange stjórnar. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNCDAGCR 3. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdi- mar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (æv.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00, 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson byrjar að lesa þýðingu sína á „Sögunni af Tóta" eftir Berit Brænne. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Guðmundur Jónsson fyrrum skólastjóri talar um Bændaskólann á Hvanneyri og Halldór Vilhjálmsson skólastjóra (hljóðr. á aldarafmæli Halldórs 14. febr.). Islenzkt mál kl. 10.45: Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Passfusálmalög kl. 11.05. Morguntónleikar kl. 11.20: Julian Bream leikur Svftu f d-moll fyrir gítar eftir Robert de Visée/Helmut Krebs syngur fimm aríur eftir Giulio Caccini/John Wilbraham og félagar f St. Martin-in-the Fields hljómsveitinni leika Konsert fyrir trompet, tvö óbó og tvö fagott eftir Johann Wilhelm Hertel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð" eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sína (16). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Fiðrildið", ballettmúsik eftir öffen- bach; Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartfmi barnanna ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Im daginn og veginn Sigurður E. Haraldsson framkvæmda- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Tannlækningar Guðrún Gfsladóttir tannlæknir talar um hollustu mataræðis og heilbrigði tannanna. (Áður útv. 20. janúar sl.). 20.50 A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari flyt- ur þáttinn. 21.10 Hörpukonsert í e-moll op. 182 eftir Carl Reinecke Nicanor Zabaleta og Fflharmónfu- hljómsveit Berlfnar leika; Ernst Márzendorfer st jórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Klakahöllin" eftir Tarjei Vesaas Hannes Pétursson þýddi. Kristfn Ánna Þórarinsdóttir leikkona les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (31) 22.25 Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafnið f umsjáGunnars (mðmundssonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskráriok. A skfanum O SÚNNÚDAGÚR 2. mars 1975 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er mynd um Önnu og Langlegg. Lesið verður úr bréfum, sem þættinum hafa borist, og Valgerður Dan les sögu eftir Stefán Jónsson. Þá verður sýndur þriðji hluti leikritsins um leynilögreglumeistarann Karl Blómkvist, og loks verður Þjóðminja- safnið heimsótt. úmsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Á ferð og flugi Spurningaþáttur með svipuðu sniði og „Á ferð með Bessa". úmsjónarmaður Guðniundur Jónsson, söngvari. Þessi þáttur var kvikmyndaður á Húsa- vik. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 LornaogTed Breskt sjónvarpsleikrit eftir John Hale. Aðalhlutverk Zoe Wanamaker og Brian Blessed. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Ted er járnsmiður á fimmtugsaldri. grófur í háttum og sköpulagi. Hann er einhleypur, en hyllist til að fá „feitar og föngulegar ráðskonur" til að annast heimilisstörfin. Ekki getur hann þó alltaf klófest sína uppáhaldsráðskonu- tegund, og ein þeirra, sem hann ræður til starfs, er Lorna. ung og grönn og sjálfstæð f skoðunum. 22.40 Söngur Þebu Egypsk heimildamynd um borgina Þebu á bökkum Nflar. forna frægð hennar og nútfma rannsóknir. sem þar hafa verið gerðar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Að kvöldi dags Sr. Guðjón Guðjónsson, æskulýðs- fulltrúi Þjóðkirkjunnar, flytur hug- vekju. 23.10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.