Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 30
Gfobus? LAGMÚLI 5, SIMI 81555 Snyrtivöruverzlun til sölu Til sölu snyrtivöruverzlun við Laugaveginn. Lúðvík Gizurarson, hæstaréttarlögmaður Bankastræti 6, sími 28440. Heima 17677. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem nlastl einangrun tekur nálega engan raka eða vatn I sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleíðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 —^simi 30978. VEITINGAHÚS r NYIBÆR SF. RESTAURANT - GRILL-ROOM SlÐUMÚLA 34 «S* 83150 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 Veizlusalur Veizlumatur Kalt borð Kvenfataverzlun til sölu Til sölu kvenfataverzlun við Laugaveginn. Lúðvík Gizurarson, hæstaréttarlögmaður Bankastræti 6, sími 28440. Heima 17677. AUGLÝSING UM SKOÐUN ÖKURITA Með tilvísun til fyrri auglýsingar ráðuneytisins um skoðun ökurita í stýrishúsi í dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hefur ráðuneytið hlutast til um að skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tíma dagana 3.—7. mars n.k. til hagræðis fyrir viðkomandi bifreiða- stjóra. Keflavik v/Bifreiðaeftirlit mánud. 3. mars kl. 10— 17 Grindavik v/ Festi mánud. 3. mars kl. 18 — 20 Þorlákshöfn v/Kaupfélagið þriðjud. 4. mars kl. 10— 15 Hveragerði v/Hótel Hveragerði þriðjud. 4. mars kl. 16 — 18 Stokkseyri miðvikud. 5. mars ' kl. 10— 12 Selfoss v/Bifreiðaeftirlit miðvikud. 5. mars kl. 13 — 20 Hvolsvöllur v/ Kaupfélagið fimmtud. 6. mars kl. 10 — 15 Hella v/Kaupfélagið fimmtud. 6. mars kl. 16 — 18 Akranes v/Vörubilastöðina föstud. 7. mars kl. 13 — 16 Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur á framangreinda staði. Komi umráðamenn við- komandi bifreiða því ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu tímum verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðisins Suðurlandsbraut 16, Reykjavík fyrir 1. apríl n.k. Fjármálaráðuneytið, 28.02.75. G/obus Fóður » ^ HAGSTÆTT VERÐ Þær svíkja ekki bandarísku fóöurvörurnar WAYNE fóður BLÖNDUR JMrtsttiilrlbifrifr óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburöarfólk: AUSTURBÆR Sóleyjargata, Laufásvegur 2 — 57, Skipholt 35 — 55. Skipholt 54 — 70. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. Heiðargerði, Laugarás- vegur 38 — 77. VESTURBÆR Nýlendugata, Upplýsingar í sima 35408. SELTJARNARNES Barðaströnd. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. upþl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 0100. Torfæru mótorhjól Eigum fyrirliggjandi, á gamla verðinu, Montesa mótorhjól ,,Cota 247" (250 cub.) og skelli- nöðru „Scorpion 50". Upplýsingar í síma 26550, einnig eftir lokun. Stafn h. f Bingó Bingó i SKIPHÓLI í kvöld kl. 9, 12 umferðir, góðir Hann er víða — en ekki í Höfum til afgreiðslu nú þegar: nýja Globus-fóðrinu frá ALLIED MILLS A-kúafóðurblöndu með 15% meltanlegu hrápr. 100 FE/100 KG Maisinnihald 51% i Bandarikjunum Allied Mills er meðal stærstu fóðurvörufyrirtækja þar í landi og framleiðir aðeins úrvals fóður B-kúafóðurblöndu með 12% meltanlegu hrápr. 100 FE/100 KG Maisinnihald 61% Eldissvínafóður með 1 3% meltanlegu hrápr. 100 FE/100 KG HLAÐIÐ ORKU Leitið upplysinga Pantið strax Alltafgreitt i sterkumtrefjaplastsekkju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.