Morgunblaðið - 02.03.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975
21
VOLVOSALURIWN ^
Af sérstökum ástæðum
er nýr Volvo F 85
vörubifreið til sölu nú þegar.
Hagstætt verð.
Heimskreppan
Dr R J Ball rektor London Graduate School of Busi-
ness Studies heldur fyrirlestur á vegum Félags viðskipta-
fræðinga þriðjudaginn 4. mars um efnið „World in-
flation and depression, causes and prospects."
Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19.15 hinn 4. mars í
Þingholti, veislusal Hótel Holts, og kostar maturinn 1 550
kr.
Dr. R.J. Ball er víðkunnur hagfræðingur og höfundur
margra bóka og tímaritsgreina, en bók hans Inflation
and the theory of money er kennd í viðskiptadeild
Háskóla fslands. Hann ritstýrði m.a. bókinni Inflation,
sem Penguin forlagið gaf út, og hefur auk þess skrifað
mikið í dagblöð og komið fram í sjónvarpi á Bretlandseyj-
um.
Fundurinn er opinn öllum. Vinsamlegast tilkynnið þátt-
töku í síma 20580 kl. 9—1 7 virka daga.
FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA
OG HAGFRÆÐINGA.
Viðgerða- og
varahlutaþjónusta
Volkswa§en bíllinn yðar
þarf minni athugunar við
en aðrir bílar, og minna
viðhald og það sem skiptir
ef til vill meira máli,
er að við getum nú boðið yður fljóta og örugga
viðgerðarþjónustu, framkvæmda af fagmönn-
um, með fullkomnustu tækjum og l/olkswagen
varahlutum, sem tryggir yður betri endingu og
viðheldur verðgildi Volkswagen bílsins yðar.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Frá Árnesingakórnum
í Reykjavík
Þeir áskrifendur sem ekki hafa en fengið plöt-
una „Þú Árnesþing" geta vitjað hennar í Fálkan-
um, Suðurlandsbraut R Rpvkiavík
Árnesingakórinn í Reykjavik —
Árnesingafélagið i Reykjavdík.
HARLEY-DAVIDSON-SNJÓVÉLSLEÐAR
VIÐ BJÓÐUM AÐEINS NÝJUSTU ÁRGERÐ, 1975
HARLEY-DAVIDSON býður 2 vélastærðir þá minni sem er
34 hestöfl og stærri sem er 37 hestöfl
'A' HARLEY DAVIDSON er með hljóðdeyfi og þessvegna
e.t.v. hljóðlátari en nokkur annar.
★ HARLEY-DAVIDSON er byggður úr áli
og þessvegna sterkari og léttari
hann er 1 78 kg
if HARLEY-DAVIDSON er sérstaklega
þýður, enda t d
demparar á skíðum
★ HARLEY DAVIDSON er með
Rafstarti handstarti og neyðarstarti Styr isdempara
Bensíntankur tekur 24 lítra Hraðamælir benslnmælir
og míluteljari Skíði, demparar og stuðarar eru
krómaðir CD rafeindakveikja-120 watt alternator
10" diskabremsur-bremsuljós. Tvöföld aðalljós, hár
og lágur geisli 18" belti — styrkt með stáltemum
<rókur að aftan-dráttarsleði fyrir tvo fáanlegur
Einkaumboð
Gísli Jónsson & Co hf. — Sími 86644
Klettagarðar 11 — Sundaborg — Rvk.
Söluumboð
Bílaþjónustan — Sími 21715
Tryggvabraut 14. Akureyri.
í HERRAHÚSINU
mánudag, þriðjudag,
miðvikudag m.a.
★ vönduð herraföt
★ stakir jakkar
★ kuldablússur o. fl.
Æ
Utsalan stendur aðeins í 3 daga
Aðalstræti 4