Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 33 fólk — fólk — fólk — fólk i ________________________________________________________t Gunnvör kennari. Strákarnir láta ekki sinn hlut eftir liggja í saumaskapnum. eru byggöir þannig að ekki er hægt aö hafa öll börnin allan veturinn í skólanum. Kynleg af- staöa hjá ráðuneytinu. I Reynd eru barnaskólakrakkarnir alls 70—80 daga í skóla, en 1. og 2. bekkur eru allan veturinn. Á sama tima er alltaf verið aö þyngja námsefnið. Við kennum ensku og dönsku niður í 10 ára bekk af því að þau eru með 12 ára börnum I skólanum. Það er erfitt að tengja þetta saman, þvi það er erfitt að láta 10 ára börnin halda i við þau sem eru orðin 12 ára.“ „Líkar hér? Mér líkar vel hér, er Strandamaður og get ekki sagt annað. Þetta gengur á milli, stundum eru allir vegir færir og sólin skín nærri því á hverjum degi, en svo koma aðr- ar hliðar upp á þessu líka, það er helzt að rafmagnið sé dyntótt við okkur. Svo erlíkatil fullt af fólki sem finnst vera farið að vora í þessari góðu tið sem hefur látið sjá sig, en Ragnar á Hellu er með þeim bjartsýnni, jafnvel ef styttir upp stundar- korn í hriðarkófinu að vetr- inum, finnst honum vorið vera að koma." „Erfitt að vinna hér? Jú, það er puð að vera hérna allan sólarhringinn, það er alltaf an’naðhvort okkar að kenna, við komumst aldrei bæði í burtu. Hér er nóg að starfa og krakkarnir taka hér á sitt- hverju. Hér sauma til dæmis allir út og rýja, bæði strákar og stelpur og stelpurnar smiða líka. Yfirleitt eru strákarnir duglegri í saumaskapnum og oft sýna þeir líka meira hug- myndaflug. Þetta er líka góð dægrastytting hjá þeim á kvöld- in.“ Franskt bros á hlað- inu á Klúku. Claudine dvelur þar vetrarlangt í vist. SUNDLAUGAR Margar gerðir af sundlaugum frá Cranpool og Clark. Auðveldar í þrifum og uppsetningu og hægt að nota hvar sem er. Verð við allra hæfi Leitið upplýsinga. HEILDSOLUBIRGOIR INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg. simar 8451 0 og g4g "| "| WJ Bökamarkaóurínn HÚSI IÐNAÐARINS VIÐ INGÓLFSSTR/ETI argus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.