Morgunblaðið - 02.03.1975, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 02.03.1975, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 31 Chevrolet Nova Custom 1 974 sérstaklega falleg, sérpöntuð einkabifreið, til sýnis og sölu mánudag á Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu. Malarflutningabíll Scania L76 dráttarvagn með skífu og aftaní- vagn til sölu. Upplýsingar í síma 81800. Árshátíð Loftorku og Hlaðprýði verður haldin þann 7. marz 1975 að Hótel Esju, kl. 7 síðdegis. Eldri starfsmenn velkomnir. Mætið stundvíslega. Fataefni í miklu úrvali Ennþá á gömlu verði. Auk þess nýkomin bráðfalleg ensk fataefni í sérflokki. G. Bjarnason & F/eldsted. Klæðaverzlun og saumastofa, Veltusundi 1. FRÁ TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR Plasthuðaður krossviður. Hvítur, vatnsþolinn Stærð. 120x240 cm. Þykktir: 9 mm, 1 2 mm, 1 5 mm og 1 8 mm. Grásleppuhrognaframleiðendur Efnið er hentugt í sigtiskarma og til alhliða nota, þar sem þrifnaðar er þörf. Krossviðurinn er viðurkenndur af Fiskmati ríkis- ins. Hreinlæti eykur verðmæti. — Plöturnar fást hjá okkur. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & COH.F., LAUGAVEGI 148 — SÍMI 11333 — 11420. Eftirfarandi tæki með mönnum óskast á leigu: 1. Fyrir tímabilið 15. apríl 1975 — 1. nóvem- ber 1975. Tveir fólksflutningavagnar frá 30—45 sæti. Einn kranabíll 5 tonna (krani). Einn sturtubíll 8 — 1 2 tonna. 2. Fyrir tímabilið 15. april 1975 til 15. októ- ber 1975. Einn bílkrani, 4 tonn, 12 metra. Einn bílkrani, 6 tonn, 20—30 metra krani. Einn sturtubíll 8—1 2 tonna. Ein hjólaskófla 1 —1,5 Cum. 3. Fyrir tímabilið 15. apríl 1975 til 1. ágúst 1975 Ein jarðýta með ryðtönn D 7/D 8/D9. Tilboð sendist á skrifstofuna á Suðurlands- braut 12, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 12935, Sigöldu. Þessir vinsælu dönsku fallegu skór í mörgum litum St. no. 35—41. V E R Z LU N I N GZísiW NÝKOMIÐ Æ Italskir tízkuskór Teg. 8 Sérstaklega mjúkt /eður. Litir: Brúnt eða rauðbrúnt. Stærðir: 36—4 1. Kr. 4.285 - Skóverzlun Þóröar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll sími 14181 BONANZA eldhúsinnréttingar eru íslenzk smíði Þær bera með sér blæ gamla tímans að tvennu leiti: Útliti og handbragði, þar sem vinnan er ekki spöruð og mörg handtök liggja að baki hverrar einingar og hverrar bogalínu. Við höfum nokkrar innréttingar til afgreiðslu í marz, apríl og maí á þessu verði: 76 cm breið eining (yfir- og undirskápur) 64.300.-. 40 cm breið eining (Yfir- og undirskápur) 56.700.-. 76 cm breiður kústaskápur 64.300.-. 40 cm breiður kústaskápur 57.500.-. 60 cm breiður toppur og hlið fyrir ísskáp 39.800.-. Lausir toppar og hillur pr. stk. 3.900.-. Verðið er með söluskatti, tilbúnar einingar til uppsetningar. Kaupandi leggur til plastplötuna á borðið. Greiðsluskilmálar eru: VIÐ PÖNTUN 15% VERÐSINS. VIÐ AFHENDINGU 25% VERÐSINS. LÁN TIL 6 MÁNAÐA 60% VERÐSINS. (JAFNAR MÁNAÐARGREIÐSLUR.) Einingarnar eru smíðaðar úr birki og brenni og eru ýmist viðarlitaðar eða bæsaðar brúnar. Aðra liti er hægt að sérpanta. © \ rörumarkaðurinn h f. Armúla 1A Húsgagna og heimilisd. S 86 1 1 2 Matvorudeild S 86 11 1, Vefnaðarv d S 86-1 1 3 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.