Morgunblaðið - 06.03.1975, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
Söluturn
í Vesturbænum til sölu. Tilvalið tækifæri fyrir
þá sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekst-
ur og örugga vinnu. Þeir, sem áhuga hafa leggi
nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag 8.3 merkt:
Söluturn — 6646".
AKRANES —
r •
Ibúðir Akranesi
Til sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í
fjölbýlishúsi sem verið er að hefja framkvæmdir
við. íbúðirnar seljast fullfrágengnar. Hagstætt
verð. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í
síma 93-2017 eftir kl. 19.
Til leigu í miðbænum
Húsnæði fyrir skrifstofu, verzlun, læknastofur
eða verkstæði í timburhúsi við hliðargötu. 50
fm gengið beint inn frá götu. 26 fm stofur á 1.
hæð. Laust strax, leigist saman eða sér. Sími
13977.
Húseigendur í Hafnarfirði
3ja til 4ra herb, íbúð óskast strax til leigu. Allar
uppl. veittar í síma 51 245.
r
Oska eftir
viðskiptum við netabáta í vetur. Upplýsingar í
símum 92-6546 og 42096 á kvöldin.
Tæki til sölu:
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eftirtalin
tæki:
Sorpbíll Commer '67,
Sorpkassi 9 rúmmetra frá Vélsmiðjunni Bjargi,
Valtari Huberca. 3 tonn,
Loftþjappa Hydor 250 c.f.m.
Grjótkrabbi 0,6 rúmmetrar.
Tveir vagnborar Ingersoll — Rand.
Skófla á JCB gröfu (snjóskúffa).
Tækin eru til sýnis í áhaldahúsi bæjarins við
Flatahraún.
Tilboðum skal skilað eigi síðar en fimmtudag 6.
marz kl. 14.00 á skrifstofu bæjarverkfræðings
og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverk fræd ingur.
Hafnarfjörður — Norðurbær
Til sölu þrjár 5 herb. íbúðir við Breiðvang, sem
seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Öll
sameign frágengin, þar með talin lóð og mal-
bikuð bílastæði. Bílskúrar með sumum íbúð-
anna. Fast verð sem breytist ekki. Afhending
fyrri hluta næsta árs. Traustir byggingaraðilar.
Hrafnkel Ásgeirsson hrl.,
Austurgötu 4, Hafnarfirði,
sími 50318.
TIL SÖLU
3ja herb. íbúð við Hraun-
bæ
i 4ra herb. íbúð við Vest-
urberg.
5 herb. íbúð við Þver-
brekku.
Höfum 4ra til 5 herb.
ibúðir í skiptum fyrir
góðar 2ja til 3ja herb.
íbúðir.
ÍBÚÐA-
SALAN
Til sölu
5 herb. hæð um 150 fm
ásamt bilskúr i austur-
borginni. (Vönduð eign).
Útborgun 6 milljónir.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 1. haeð við
Efstahjalla. Verð 3,5 milljónir.
í smiðum
rúmlega fokhelt raðhús á Sel-
tjarnarnesi.
Rúmlega fokhlet raðhús i austur-
borginni.
Rúmlega fokhelt einbýlishús i
Mosfellssveit.
Fokhelt einbýlishús við Vestur-
hóla
Fokhelt raðhús við Birkigrund.
Hveragerði
fokhelt einbýlishús um 1 20 fm.
Húsið er tilbúið til afhendingar
strax.
Hafnarfjörður
3ja herb. mjög góð risibúð. Útb.
2 millj.
Kriuhólar
3ja herb, ibúð um 85 fm fullfrá-
gengin. Útb. 3 millj. til 3.5 millj.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ
2JA—6 HERB. ÍBÚÐUM OG
SÉRHÆÐUM í AUSTUR- 0G
VESTURBORGINNI. Einnig að
einbýlis- OG RAÐHÚSUM (
REYKJAVÍK OG KÓPAV0GI.
Kvöldsimi 42618.
úsava
Flókagötu 1,
simi 24647.
Sérhæð
Til sölu er 150 fm sérhæð í
Hliðunum 6 herb. með 4 svefn-
herb. íbúðin er nýstandsett. Tvö-
falt verksmiðjugler í gluggum.
Sérhiti. Sérinngangur. Bilskúrs-
réttur.
Raðhús
í smiðum i Breiðholti 5—6
herb. Skipti á 4ra herb. íbúð
æskileg.
í Mosfellssveit
Raðhús í smiðum 6 herb. með
innbyggðum bilskúr. Tilbúið
undir tréverk og málningu.
Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg.
í Kópavogi
3ja herb. nýleg rúmgóð ibúð við
Lundarbrekku.
Sérhæð
Til sölu i vesturbænum i Kópa-
vogi 5 herb. með 4 svefnherb.
Suðursvalir. Bilskúrsréttur. Sér-
hiti. Sérinngangur. Nýleg vönd-
uð eign. Fallegt útsýni.
Við Dúfnahóla
3ja herb. falleg og vönduð enda-
íbúð á 3 hæð.
Við Dvergabakka
4ra herb. endaibúð á 3. hæð
með 3 svefnherb. og sérsvölum.
í kjallara fylgir ibúðarherb.
Einbýlishús
Til sölu er einbýlishús í Mosfells-
sveit 4ra herb. með 3 svefnherb.
Fullbúið. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali,
Kvöldsími 21155.
Símar 23636 og 14654
Til sölu
2ja herb. ibúðir i gamla borgar-
hlutanum.
3ja herb. íbúð við Rauðarárstíg.
4ra herb. ibúðir við Fellsmúla.
5—6 herb. hæð og ris i Hlíðun-
um.
Raðhús i Mosfellssveit, selst til-
búið undir tréverk.
Raðhús i Hafnarfirði.
Raðhús i Kópavogi.
Einbýlishús við Kleppsmýrarveg.
Sala og samningar
Tjamarstíg 2
Kvöldsfmi sölumanns
Tómasar Guðjónssonar
23636.
íbúð óskast
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Til greina
kemur einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri
umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 28395.
TILSÖLU
Verzlunar- og
skrifstofuhúsnæði
víðs vegar ^
um borgina. Fasteignasalan
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. *" Laugavegi 18®
■M P simi 17374 Jj
Iðnaðarhúsnæði
óskast til kaups
eða leigu
Óska eftir iðnaðarhúsnæði 70—200 fm. Húsnæðið þarf að vera
staðsett við Síðumúla, Ármúla eða í Skeifunni 1. hæð, innakstursdyr
og frekar rífleg lofthæð. Góð útb. ef um kaup yrði að ræða.
Mikil fyrirframgreiðsla fyrir leiguhúsnæði.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 11/3 merkt: „Iðnaðarhúsnæði 9685".
26200
Fasteinga
eigendur
athugið
Vegna mikillar sölu
hjá okkur að updan-
förnu vantar okkur
nauðsynlega ibúðir á
söluskrá. Til okkar
leita daglega fjölmarg-
ir væntanlegir kaup-
endur. Verðmetum
íbúðir samdægurs.
FASTEIC5ÍASALM
MIMUilABLABSHISIM
M AliFIJ T\l\(i»StSKR IFSTOFA
(■uðniundur l’ótursson
Axel Kinarsson
hæstaréUarlösmenn
A r
Jrki. ui—18.
* 27750
1
L
HtTSIÐ
BANKASTRÆTI 11
S I MI 5 7750
Efri sérhæð
Falleg 5 herb. hæð á góðum
stað í Kópavogi
Sér hiti, sér inngang-
ur, sér lóð.
Bílskúrsplata komin. Glaesi-
legt útsýni.
Hlíðar
Skemmtilega innréttuð ris-
hæð um 135 ferm. auk bað-
stofu, um 30 ferm. Teikn. og
uppl. á skrifstofunni.
3ja herb.
íbúð á 2. hæð um 95 ferm. í
Breiðholti. Sér þvottahús á
hæð. Útb. aðeins 3,2 m.
Gæti losnað fljótlega.
Við Dúfnahóla
5 herb. íbúð t.u. tréverk 4
svefnh. Góð kjör.
2ja herb.
Stórglæsileg íbúðarhæð um
60 ferm. við Leirubakka.
Sér inngangur.
Útb. 2,5 — 2,7 m.
Hús og íbúðir óskast.
Bom’riikt llalldórsson sóluslj.
Iljalti SI«*inþórsson hdl.
(.ústaf Þt>r TrygKvason hdl.
FASTFJGNAV ER "A
Klapparstig 16.
simar 11411 og 12811.
Okkur vantar allar
stærðir af ibúðum og
húsum
Fossvogur
Glæsileg 4ra herb. íbúð á jarð-
hæð. Sér þvottahús. Stór ver-
önd.
Hraunteigur
2ja ibúða hús. í kjallara er 3ja
herb. ibúð sem er alveg sér. Á
hæðlnni eru stórar samliggjandi
stofur, eitt herb. eldhús og snyrt-
ing. I rishæð eru 4 herb. bað, og
geymslur. Bílskúr.
Kársnesbraut
5 herb. 148 ferm. hæð og stór
bilskúr. Sér inngangur, sér hiti.
Vesturberg.
3ja herb. íbúð á 3. hæð i háhýsi.
Þvottahús á hæðinni.