Morgunblaðið - 06.03.1975, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
29
félk í
fréttum
Útvarp ReykjavtU O
FIMMTUDAGtTR
6. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig-
urður Gunnarsson les þýðingu sína á
„sögunni af Tóta“ eftir Berit Brænne
(4).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atr.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son ræðir við Emil Ragnarsson tækni-
fræðing um tæknistofnun Fiskifélags
tslands.
Popp kl. 11.00: Gísli Loftsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Verkakonur á tslandi í ellefu
hundruð ár.
Anna Sigurðardóttir flytur annað er-
indi sitt.
15.00 Miðdegistónleikar
Hljómsveit óperunnar í Covent Garden
leikur „Stundadansinn“ úr óperunni
„LaGioconda“ eftir Ponchielli; George
Solti stjórnar. Anneliese Rothenberg-
er, Hetty Pliimacher, Georg Völker,
Fritz Wunderlich, Gottlob Frick, Ro-
bert Koffmane, kór Berlínaróperunnar
og Sinfóníuhljómsveit Berllnar flytja
atriði úr óperunni „Mörtu“ eftir Flot-
ow; Berislav Klobucar stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð-
urfregnir). Tónleikar.
16.40 Barnatími: Kristfn Unnsteinsdótt-
ir og Ragnhildur Helgadóttir stjórna
Flutt verður samfelld dagskrá um
Grænland. Haraldur óiafsson lektor
talar um landið, Helga Stpehensen les
grænienzka þjóðsögu, „Munaðarleys-
ingja“, I þýðingu Atla Magnússonar og
leikin grænlenzk þjóðlög.
17.30 Framburðarkennsla f ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál
Bjarni Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Einsöngur f útvarpssal: Svala Niel-
sen syngur
lög eftir Sigurð Ágústsson, Gylfa Þ.
Gfslason og Victor Urbancic. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pfanó.
20.00 Framhaldsleikritið „Húsið“ eftir
Guðmund Danfelsson.
Áttundi þáttur: óskin er hættuleg.
Persónur og leikendur auk höfundar,
sem fer með hlutv. sögumanns:
Henningsen ........Gfsli Halldórsson
Agnes .......Anna Kristfn Arngrímsd.
Frú Ingveldur .....Helga Bachmann
Séra Ólafur ...........Þorsteinn ö.
Stephensen
Tryggvi Bólstað Guðmundur Magnús-
son
Katrfn ................Valgerður Dan
Sigurður f Stétt ......Flosi ólafsson
Gróa í Stétt...... Brfet Héðinsdóttir
Aðrir leikendur: Gfsli Alfreðsson, Jón
Aðils, Árni Tryggvason, Valur Gfsla-
son, Hákon Waage, Jón Gunnarsson,
Sigurður Skúlason, og Randver Þor-
láksson.
20.50 Pfanósónata nr. 29 í B-dúr op. 106
„Hammerklavier“ eftir Beethoven
Hans Richter-Haaser leikur.
21.30 „Stofnunin44 eftir Geir Kristjáns-
son
Höfundur les fyrri hluta sögunnar.
(Sfðari hlutinn á dagskrá kvöldið eft-
ir).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir ^
Lestur Passfusálma (34)
22.25 Kvöldsagan: „Færeyingar“ eftir
Jónas Árnason
Gfsli Halldórsson leikari les (2).
I 9
A skjanum
FÖSTUDAGUR
7. mars 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Tökum lagið
Breskur söngvaþáttur, þar sem hljóm-
sveitin „The Settlers“ leikur og syng-
ur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.00 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður
Svala Thorlacius.
21.55 Töframaðurinn
Bandarfskur sakamálamyndaflokkur.
Þruma úr heiðskfru lofti. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.45 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
8. mars 1975
16.30 Iþróttir
Knattspyrnukennsia
16.40 Enska knattspyrnan
17.30 Aðrar íþróttir
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
18.30 Lina langsokkur
Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögu
eftir Astrid Lindgren.
10. þáttur.
Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dag-
skrá haustið 1972.
22.45 Kvöldtónleikar
Hljómsveitin Philharmónfa leikur
létta, klassfska tónlist; Herbert von
Karajan stjórnar.
23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
7. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig-
urður Gunnarsson les þýðingu sfna á
„Sögunni af Tóta“ eftir Berit Brænne
(5).
Tilkynníngar kl. 9.30, Þingfréttir kl.
9.45. Létt iög milli atr.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
JHin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með frásögn-
um og tónlist frá liðnum árum.
Morguntónleikar kl. 11.00: Kroll
kvartettinn leikur Strengjakvartett nr.
1 í D-dúr op. 11 eftir Tsjaíkovský /
Vladimir Horowitz leikur „Myndir á
sýningu“ eftir Mussorgsky.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“
eftir Carlo Coccioli
Séra Jón Bjarman les þýðingu sína
(18).
15.00 Miðdegistónleikar
André Gertler, Milan Etlik og Diane
Andersen leika Andstæður fyrir fiðlu,
klarfnettu og pfanó eftir Béla Bartók.
Serg Maurer, Kurt Hanke og Kurt
Rothenbiihler flytja „Ráðvillta hljóð-
færaleikarann“, þrjú lög fyrir tenór,
horn og pfanó eftir Hans Studer.
Heinz Holliger, Eduard Brunner og
Henry Bouchet leika Svftu op. 89 fyrir
þrjú blásturshljóðfæri eftir Rudolf
Moser.
16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Utvarpssága barnanna: „1 föður
stað“ eftir Kerstin Thorvall Falk
Olga Guðrún Árnadóttir lýkur lestri
þýðingar sinnar (12).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands
f Háskólabfói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Kari Tikka frá
Finnlandi
Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson.
Á efnisskránni eru tvö tónverk eftir
Johannes Brahms:
a. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 og
b. Píanókonsert nr. 2 f B-dúr op. 83
— Jón Múli Árnason kynnir tón-
leikana.
21.30 „Stofnunin“ eftir Geir Kristjáns-
son
Höfundur les sfðari hluta sögunnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (35)
22.25 Frá sjónarhóli neytenda
Dr. Stefán Aðaisteinsson fjallar um
spurninguna: Hvernig fellur fslenzkur
landbúnaður að sjónarmiðum neyt-
enda?
22.40 Áfangar
Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og Björn Þor-
steinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.30 Elsku pabbi
Breskur gamanmyndaflokkur.
Karlmaður á heimilinu
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Ugla sat á kvisti
Getraunaleikur.
Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson.
21.40 Moskva
Stutt sovésk kvikmynd um höfuðborg
Ráðst jórnarrfkjanna.
21.50 Skrfmslið góða
(La belle et la bete)
Frönsk bfómynd frá árinu 1946, byggð
á gömlu ævintýri.
Aðalhlutverk Jean Marais og Josette
Day.
Leikstjóri Jean Cocteau.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Maður nokkur slítur upp rós á leið
sinni heim úr ferðalagi og gefur hana
dóttur sinni. En honum hefur láðst að
athuga, hver sé eigandi rósarinnar.
Hann reynist vera ógurlegt skrfmsli,
sem krefst dóttur mannsins að launum
fyrir rósina, en hótar honum lífláti
ella.
23.30 Dagskrárlok.
I samnings-
lok
+ Þessar myndir voru teknar I
Moskvu í lok hinna umfangs-
miklu samninga um sölu á fisk-
afurðum til Rússlands fyrir
skömmu, en þar var um að
ræða stærstu slfka samninga,
sem Island hefur gert.
A efri myndinni eru frá
vinstri: Zévakin, sem var verzl-
unarfulltrúi á tslandi
1965—1970, Bugaév, fulltrúi
fiskkaupenda, Arni Finn-
björnsson sölustjóri SH, Mitin
framkvæmdastjóri Prodintorg,
Hannes Jónsson sendiherra,
Patrenko forstjóri Prodintorg,
Andrés Þorvarðarson verzlun-
arfulltrúi Sjávarafurðadeildar
SlS og Haukur Björnsson.
A neðri myndinni sést þar
sem nefndarmenn skála fyrir
gerðum samningum. Myndin er
tekin ( íslenzka sendiráðinu f
Moskvu, málverkið á veggnum
er eftir Kjarval, en húsgögnin
eru frá húsgagnaverksmiðj-
unni ATON í Stykkishólmi.
leikhúsgesta að undan-
förnu með leik sínum f
Fló á skinni, en þar er á
ferðinni annar og ólíkur
dans. — Góð aðsókn
hefur verið að Dauða-
dansi í Iðnó, enda sýning-
in talin með bestu sýn-
ingum sfðustu ára. —
Með önnur höfuðhlut-
verk leiksins fara Helga
Bachmann og Þorsteinn
Gunnarsson, en leikstjóri
er Helgi Skúlason. —
Sýningum á Dauðadansi
fer nú senn að fækka.
+ Susan Ford, dóttir Banda-
ríkjaforseta, hcfur fengið leyfi
móður sinnar til að vinna sem
blaðaljósmyndari í sumarfrfi
sínu á dagblaðinu „VV’ashington
Post“. En það var einmitt það
blað sem kom upp um Water-
gate-málið.
+ Gfsli Halldórsson dans-
andi „Bojaramarsinn“ f
hinu ógnþrungna verki
Strindbergs, Dauðadans,
sem sýnt verður í 15. sinn
í Iðnó á laugardaginn.
Gfsli hefur hlotið frá-
bæra dóma og viðtökur
fyrir túlkun sfna á hlut-
verki höfuðsmannsins f
Dauðadansi. Hann sýnir
þar á sér aðra hlið, en
leikhúsgestir hafa átt að
venjast að undanförnu,
Gísli hefur sem kunnugt
er vakið kátfnu þúsunda
. .. Það sem
ekki
er hœgt..
+ Svona f fljótu bragði þá
dregur maður þá ályktun að
þetta sem svanurinn er að gera
þarna á myndinni, sé ekki
hægt. En ef vel er að gáð þá
kemur f ljós að þetta er ekki
mynd af einum svani; heldur
eru þetta tveir svanir . . .
Annar þeirra syndir á vatninu
og hinn stendur á lftilli fsrönd
sem þarna var til staðar, svona
rétt fyrir einn svan að tylla sér
á. Þessa skemmtilegu mynd
sendi fréttastofa AP okkur, og
gjöriði svo vel, þarna er hún
komin fyrir ykkur.