Morgunblaðið - 26.04.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRlL 1975 f dag er laugardagurinn 26. april. 116. dagur ársins 1975. Árdegisflóð i Reykja- vik er kl. 06.31, stórstreymi kl. 18.52. Sólarupprás i Reykjavik kl. 05.19, sólarlag kl. 21.34. Sólarupprás á Akureyri er kl. 04.54, sólar- lag kl. 21.29. (Heimild: Islandsalmanakið). Snú augum minum frá að horfa á hégóma; lífga mig á vegum þinum. Staðfest fyrir- heit þitt fyrir þjóni þinum, sem gefið er þeim, er þig óttast. (119. sálmur Daviðs 37-38)._______________ IKRDSSGÁTA Lárétt; 1, rá 3. röta 4. drykkjusjúkling 8. tala 10. þorparann 11. dveljast 12. á fæti 13. góma 15. snöggur Lóðrétt: 1. skrapa 2. álasa 4. ávæningur 5. (mynd- skýr.) 6. amerikumanninn 7. eggjar 9. sprengiefni 14. forföðir Lausn á síðustu Lárétt; 1. asi 3. RP 5. kron 6. hráa 8. rá 9. urð 11. æðst- ur 12. ÐS 13. ári Lóðrétt; 1. arka2. sprautar 4. hnoðri 6. hrædd 7. ráðs 10. RV ÁRNAO HEILLA 80 ára er I dag, 26. aprfl, Helga Benónýsdóttir, frá Haukabergi i Dýrafirði. Hún tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar að Framnesvegi 44 eftir kl. 15 i dag. Blöð og tímarit Trans Atlantic Traveller 1975 er rit, sem ætlað er farþegum Loftleiða og Flugfélags Islands, er komið út. Ritið er gefið út á ensku og er ætlað til upplýsinga og skemmtunar fyrir þá sem fljúga með millilandaflugi íslensku flugfélaganna. Meðal efnis er grein eftir Tom Bross um laxveiði og Iaxveiðiár á Islandi, grein um Asatrúarsöfnuðinn eftir PEIMMAX/liMIR | | Þurf Helgadóttir — Gufuskálum — við Hellis- sand — Þær vilja allar skrifast á við stráka á aldr- inum 13—15 ára. ■ Aðalheiður B. Jónsdótt- ir — Sunnubraut 5, — Vik f Mýrdal. — Vill skrifast á við krakka á aldrinum 9—12 ára. Sigurð A. Magnússon, frá- sögn og upplýsingar um Grænlandsferðir eftir Tom Bross. Þá er í ritinu grein um landnám Islendinga í Vesturheimi, upplýsingar um Island og islensku flug- félögin o.fl. Margar lit- myndir prýða Trans Atlantic Traveller, m.a. forsíðumynd eftir Gunnar Hannesson. Iceland Review annaðist útgáfuna fyrir Flugleiðir H.F. LÆKNAROG LYFJABÚÐIR Vikuna 18.—24. apríl er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjabúða I Reykjavfk f Reykjavfkur Apóteki, en auk þess er Borgarapótek opið utan venjulegs af- greiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólar- hringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni í Göngudeild Landspítalans. Sfmi 21230. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimflislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Tann- læknavakt á laugardögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR: Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug- ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16. og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19,—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20, Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. | BRIPC5E | Hér fer á eftir spil frá leik milli Danmerkur og Spánar I Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður: S Á-9-8-6-5 H K-9 T A-10-9-3 L 8-4 Vestur: S G H Á-D-8-7-6-4 T K-9-7 L 10-7-6 Austur: S K-D-10-2 H 3-2 TG-2 L K-D-G-9-5 Suður: S 7-4-3 H G-10-5 4T D-6-5-4 L Á-3-2 Dönsku spilararnir sátu A—V við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: A S V N 11 P 1h 1 s l g P 3 g Allirpass Suður lét út spaða, norður drap með ási, lét aftur spaða, sagnhafi drap með kóngi, lét út laufa kóng, fékk þann slag, lét laufa drottningu, fékk einnig þann slag, lauf i þriðja sinn og suður drap með ási. Suður lét næst út spaða, sagnhafi drap heima, tók 2 slagi á lauf og þá var staðan þessi: Hrafn Þórðarson, 8 ára (t.v.), og Sigurbjörn Bjarnason, 9 ára (t.h.), efndu til hlutaveltu f Norðurbænum f Hafnar- firði um daginn til ágóða fyrir Rauða krossinn. Þeir söfnuðu um 2000 krónum. Norður: S 9 HK-9 T A- L — Vestur: Austur: g ______________ g _ H A-D H 3—2 T K-9 T G-2 L — L — Suður: S — H G T D-6-5 L — Nú lét sagnhafi út tfgul, norður fékk slaginn, tók spaða 9, en varð siðan að láta út hjarta og sagnhafi fékk 2 siðustu slagina á ás og drottningu í borði og vann spilið. Við hitt borðið var loka- sögnin 4 spaðar hjá Spán- verjanum, en spilið varð 2 niður. PE5KUIVD5 5TPRP Félög og stofnanír i Reykjavik Lands-og landshlutasamtök BflHj ASkULVOSRAO |e reykjavikur í n»r26 aprf> ári® 191° lézt norska skáldið Björnstjeme I UAu Björnsson. en hann var fæddur ðrið 1832. Björnsson setti mikinn svip á menningarllf lands slns, var eftirsóttur ræðumaður, tók þátt I stjórnmálum og var afkastamikill listamaður. SÖFN Borgarbókasafnið: Aðalsafn er opið mánud.—föstud., laugard. kl. 9—rl8. Bústaðaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. — Bókasafnið f Norræna húsinu er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. — Lands- bókasafnið er opið mánud.—laugard. kl. 9—19. — Amerfska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13—19. — Arbæjarsafn er opið laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10 frá Hlemmi). — Asgrfmssafn er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30—16. — Listasafn Einars Jónssonar er opið mið- vikud. og sunnud. kl. 13.30—16. — Náttúru- gripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — Þjóð- minjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. — Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. r i i i i i i i i i i i i i i i i i GENCISSKRANINC Nr. 74 . 25. aprn 1975 SkráO frá Etnlna Kl. 12.00 Kaup Sala 14/4 1975 l Ba nda r (V jadolla r 150,60 151,00 25/4 1 Sterltngspund 354,40 355, 60* 1 Kanadadollar 148,20 148,70* 22/4 100 Danskar krónur 2724,30 2733.30 25/4 100 Norskar krónur 2998, 10 3008,10* 100 Saenskar krónur 3794. 10 3806,70* 100 Flnnsk mörk 4227,70 4241. 80* 100 Fransklr frankar 3614.65 3626, 6*» 100 Belg. írankar 428,60 430. 00* 100 Svtssn. frankar ‘•890. 10 5909,60* 100 Gylltnt 6214, 10 6234,80* 100 V. - Þýzk mörk 6334,90 6356.00* 100 Lfrur 23,81 23, 89* 100 Austurr. Sch. 893. 45 896.45* 100 Escudos 613, 25 615,25* 100 Pesetar 267.55 268,45* 100 Yen 51 25 51.44* 1-1/4 100 Relknlngskrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14 1 Reikntngsdollar- Vörusklptalönd 150,60 151, 00 * Hreytlng frá efBuetu skrántngu. 1 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.