Morgunblaðið - 26.04.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.04.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1975 í ÞJÓNUSTU MAFÍUNNAR (j^Nanvvy Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd. Leikstjóri: Cy Howard Aðalhlutverk: Lynn Redgrave Victor Mature. fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. = * = Meistaraverk Chaplins DRENGURINN (The Kid) Eitt af vinsælustu og beztu snilldarverkum meistara Chapl- ins, sagan um flækinginn og litla munaðarleysingjann — spreng- hlægileg og hugljúf. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: Charles Chaplin og ein vinsælasta barnastjarna kvikmyndanna Jackie Coogan Einnig: Með fínu fólki Sprenghlægileg skoplýsing á „fína fólkinu". íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. '•FoxV* Islenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 1 1. TÓNABÍÓ Sími 31.182 „Atburðarrásin er hröð og áhorfendur standa allan tímann á öndinni af hlátri." — „Það er óhætt að mæla með mynd- inni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega i 90 mínutur". Þ.J.M. Vísir 17/4 MAFÍAN OG ÉG Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með DIRCH PASS- ER i aðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmyndin, sem Dirch Passer hefur leikið í, enda fékk hann „BODIL'-verðlaunin fyrir leik sinn I henni. Önnur hlutverk: KLAUS PAGH, KARL STEGGER, og Jörgen Kiil. Leikstjóri HENNING ÖRNBAK íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta orrustan Michael the Brave would liberate his people... if ittook athousand battles! (slenzkur texti IVljög spertnandi og vel leikin ný amerísk-rúmensk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu. Aðalhlutverk: Amaza Pellea, Irina Gardescu. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Bönnuð innan 14 ára Athugið breyttan sýningartíma |Wör0Mnlílðí>ií> f'vmnRGFRlDRR r mRRKRÐ VDRR Ný norsk litmynd Bör Börsson júnior gerð eftir samnefndum söngleik ogsögu Johans Falkbergets Kvikmyndahandrit: Harald Tus- berg Tónlist: Egil Monn-lversen Leikstjóri: Jan Erik Dúring Sýnd kl. 5 og 8,30 íslenzkur texti Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leik- in af frægasta gamanleikara Norðmanna Fleksnes (Rolv Wesen- lund) ath: breyttan sýningar- tíma. Allir elska Angelu Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO, Nokkur blaðaummæli: „Skemmtilegur, ástþrunginn skopleikur fyrir alla". JYLLANDS-POSTEN. „Heillandi, hæðin, fyndin. Sann- arlega framúrskarandi skop- mynd. PGLITIKEN. „Ástþrungin mynd, sem er enn æsilegri en nokkur kynlifs- mynd". ★ ★ ★ ★ ★ B T „Mynd, sem allir verða að sjá". ★ ★★★★★ EKSTRA BLADET Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Samsöngur Fóstbræðra kl. 7 INGÓLFS - CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9. HG-KVARTETTINN LEIKUR. SÖNGVARI LINDA WALKER Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Simi 12826. Lindarbær — Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9—2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, söngvari Jakob Jónsson. Miðasala kl. 5.1 5—6. Slmi 21971. GÖMLU DANSA KLÚBBURINN Næturgalar leika Húsið opnar kl. 20 Dansað til kl. 2 Spariklæðnaður ■Veitingahúsiö' SKIPHOLL Strandgötu 1 ■ Hafnarfirði ■ © 52502 Poseidon-slysið ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley & fl. Sýnd kl. 5 og 9 laugaras B I O Sími 32075 HEFND FÖRUMANNSINS ______J4j “HighWainsDrifter” Frábær bandarisk kvikmynd stjórnað af CLINT EASTWOOD, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunln „Best Western" hjá Films and Filming i Englandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÍÞJÓÐLEIKHÚSIfl SILFURTÚNGLIÐ 2. sýning i kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 1 5 AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LÚKAS miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-—20. Sími 1 1200 leikfelag REYKJAVlKUR Dauðadans i kvöld kl. 20.30. 25. sýning. Fjölskyldan sunnudag kl. 20.30. Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30. 256. sýning. Selurinn hefur mannsaugu fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Simi 1 6620. Sjá einnig skemmtanir á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.