Morgunblaðið - 26.04.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.04.1975, Blaðsíða 8
8 Stóðhestar til leigu í vor Ungir folar, samvinna um afkvæma rannsóknir æskileg. Tamdir folar 3ja til 5 vetra, álitlegir gæðingafeður. Uppl. hjá hrossaræktarráðu- naut. Stóðhestastöð Búnaðarfélags íslands, Eyrarbakka. Frá Tækniskóla Islands Áætluö starfsemi 75/76 ALMENN MENNTUN: Undirbúningsdeild i Reykjavík, á Akureyri og ísafirði. Raungreinadeild í Reykjavík, á Akureyri og ísafirði. Raungreinadeild fyrirtækna í Reykjavtk. TÆKNADEILDIR í REYKJAVÍK Þetta nám tekur 3 kennslustundir eftir undirbúningsdeild — sérákvæði gilda þó í meinatæknadeild. rafmagn:Framhaldsmenntun fyrir iðnaðarmenn í raf- virkjun og rafeindavirkjun. vélar:Framhaldsmenntun fyrir málmiðnaðarmenn. byggingar:Framhaldsmenntun fyrir byggingariðnaðar- menn. útgerð: Framhaldsmenntun fyrir stýrimenn og aðra með drjúga starfsreynslu. TÆKNIFRÆÐIDEILDIR í REYKJAVÍK Þetta nám tekur 3 ár (og ríflega þó í byggingadeild) eftir raungreinadeild. 1. hluti í byggingum, vélum, rafmagni, rekstri og skipum (Námi í 2. og 3. hluta í öðru en byggingum verður að Ijúka erlendis.) 2. og 3. hluti í byggingum og auk þess lokaverkefni í 2'A mán. INNTÖKUSKILYRÐI Bókleg Krafist er þessarar eða hliðstæðar undirbúningsmenntun- ar: í undirbúningsdeild:Burtfararpróf úr iðnskóla, gagn- fræðapróf eða landspróf miðskóla. Auk þess búfræðingar, hverju sinni eftir tilmælum Bændaskólans á Hvanneyri. í raungreinadeild:Undirbúningsdeild tækniskóla, 4. stig vélstjóranáms stúdentspróf (önnur í tæknadeildir en eðlissviðs). aðrar en meinat.d):Undirbúningsdeild tækhiskóla. í 1. hluta tæknifræði.Raungreinadeildarpróf tækni- skóla, stúdentspróf eðlissviðs. VERKLEG 1. Vegna náms í rafmagni, vélum og byggingum: Sveinspróf eða verkleg þjálfun, sem felur í sér jafngilda þekkingu á vinnubrögðum og veitt er í skyldu iðnnámi, þótt umsækjandi þurfi ekki að hafa náð þeirri starfsleikni og bóklegri fagþekkingu, sem krafist er til sveinsprófs. í vafatilfellum er haldið inntökupróf. 2. Vegna náms í útgerð: Starfsreynsla á fiskiskipum og við fiskvinnslu a.m.k. 12 mán. við upphaf náms og a.m.k. 18. mán. við lok náms. 3. Vegna náms í skipatæknifræði: Eftir raungreinadeildarpróf geta nemendur farið í 4ra ára nám í skipatæknifræði í Helsingör í Danmörku. Hér er ekki gerð forkrafa um verkkunnáttu. Sérstakra takmarkana getur orðið þörf á fjölda nemenda á þannig námsbraut. Umsóknarblöð fást á skrifstofu skólans að Skipholti 37, mánudaga til föstudaga kl. 08.00— 1 6.00. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum fyrir 10. júní og skrifleg svör verða send fyrir 14. júní. Skrifstofan verður lokuð 14. júnl til 20. júlí. Starfræksla allra deilda er bundin fyrirvara um þátttöku og húsrými. Skólaárið 75/76 hefst 1. sept. Kennsla I undirbúnings- deild og byggingadeild IV (lokaverkefni) hefst þó ekki fyrr en 1. okt. þegar öll starfsemi skólans í Reykjavík verður flutt að Höfðabakka 9. Nemendum, sem hyggjast stunda nám I undirbúnings- deild og raungreinadeild á Akureyri eða ísafirði, ber að snúa sér til skólastjóra iðnskóla á þessum stöðum. Ath: Um starfsemi meinatæknadeildar verður auglýst sérstaklega um næstu mánaðamót. Rektor. Spilverk þjóðanna skemmtir í Stúdentakjallaranum laugardags- kvöldið 26. apríl kl. 21.00. Félagsstofnun stúdenta. Athygli bifreiðaeigenda er hér með vakin á því, að notkun negldra hjólbarða er almennt óheimil frá og með 1. maí næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 23. apríl 1975. Hin árlega hópferð Sunnudagsgöngur 27 /4. kl. 9.30. Selatangar. Verð 900 krónur. kl. 13.00. Heiðmerkurganga. Verð 400 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. Reykjavik Samkoma ! húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 20,30. i umsjá undirbúningsnefndar norræna kristilega stúdentamótsins. Á samkomunni verður mótið kynnt. Séra Guðmundur Óli Ólafsson talar. Nokkur orð: Steinunn Einarsdóttir. Sönghópur syngur. Tekið verður á móti gjöfum til stúdentastarfsins. Allir velkomnir. á hestum verður farin að Hlégarði í Mosfells- sveit 1. maí. Lagt verður af stað frá hesthúsum félagsins í Selási kl. 2. í vor verður stóðhesturinn Gustur frá Hólum í Hjaltadal sem stóð efstur af 5 vetra hestum á landsmóti í Vindheimamelum s.l. sumar til afnota í maí og fram í júni. Hesturinn er geymdur í hesthúsum Fáks. Hestamannafélagið Fákur. Nauðungaruppboð sem auglýst var ! 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1975 á fasteigninni Heiðargerði 6, Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi, þingles- in eign Hlöðvers Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. apríl 1975 kl. 1 6.00 eftir kröfu Garðars Garðarssonar hdl. Sýslumaður Gullbringusýslu. 34. leikvika — leikir 19. apríl 1975. Vinningsröð: 212 — 1x1 —1xx — 121. 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 97.000,00 9874 35654+ 37355+ 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 3.100,00 540 4507 9679 35226 36822+ 37508 + 37830 1941 5276 10431 36077 36822 + 37638 37924 2161 5585 + 1081 1 36172 36826 + 37654 38177+ 2397 6641 11595 36627 36936 37830 38177+ 3889 8331 35012 36725+ 37018 37830 38205 4479 9159 35014 36772 37052 + + nafnlaus Kærufrestur er til 1 2. maí kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 34. leikviku verða póstlagðir eftir 1 3 maí. Handhafar nafnlausra seðla vera að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK SKARNI er Irfrænn, jarðvegsbætandi áburður og hentar vel við ræktun hvers konar gróðurs. SKARNI er afgreiddur alla daga frá stöðinni — sími 34072. Sorpeyðingarstöð Reykjavíkurborgar Ártúnshöfða. ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 26.4. BúrfeMsgjá. Fararstj. Friðrik Daníelsson. Sunnudaginn 27.4. Hrauntunga — Straumssel. Fararstjóri. Gísli Sigurðsson. Brottför i báðar ferðirnar kl. 13. frá B.S.Í. Verð 500 kr. fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Innheimt i bilunum. Útvist Lækjargötu 6, sími 1 4606. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10—12, simi 11822. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20:30. Ræðumaður Bjarni Ólafsson, kennari. Allir velkomnir. Mánudagskvöld kl. 8 Fundur i UD K.F.U.M. Opið hús frá kl. 7. Kristilegt stúdentafélag — Árgeirsli Kvöldvaka í Langagerði 1, laugardag kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Nefndin. Skíðadeild KR Félagar munum innfélagsmótið i dag. Ferð frá Garðahreppi kl. 11. Mætum öll. Skiðadeild KR. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. KFUK Reykjavík Afmælisfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. þ.m. kl. 8.30 i húsi félagsins við Amtmannsstig. Fjölbreytt dagskrá. Inntaka nýrra meðlima. Vegna veitinga eru seldir aðgöngumiðar hjá húsverðinum til sunnudagskvölds. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Akranesi Æskulýðskórinn syngur og vitnar í Akraneskirkju i kvöld kl. 20.30. Velkomin. Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 1 1 helgunarsam- koma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma Hol- lenski ræðumaðurinn Gert Doornenbal og enski píanóleik- arinn Peter Bye tala og kynna Eurofest. Foringjar og hermenn taka þátt með söng og hljóðfæra- slætti. Velkomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.