Morgunblaðið - 26.04.1975, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.04.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRIL 1975 29 fclk í fréttum Ótvarp Reykfavík LAUGARDAGUR 26. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bragi Frið- riksson flytur. Veðrid og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns- son flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Knútur R. Magnússon lýkur lestri ævintýrsins „Snædrottningarinnar** eftir H.C. Andersen f þýðingu Stein- grfms Thorsteinssonar (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög mílli atríða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson 14.15 Að hlusta á tónlist, XXVI Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 Tfu á toppnum Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Framhaldsleíkrit barna og ungl- inga: „Sadako vill lifa“ Börje Nyberg samdi upp úr sögu eftir Kari Bruckner. Fjórði þáttur. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrfmsson. Persónurog leikendur: Sögumaður .......Bessi Bjarnason Shigeo..........Einar Sv. Þórðarson/ ................Hjalti Rögnyaldsson Sadako ...........Þorgerður Katrfn Gunnarsdóttir/Sólveig Hauksdóttir Sasaki ...........Sigurður Karlsson Yasuko ....Margrét Guðmundsdóttir Shibuta ..........Karl Guðmundsson 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Baráttan gegn reykingum fyrr og nú Bjarni Bjarnason læknir flytur sfðara erindi sitt: Reykingar eru ekki lengur einkamál reykingamanna. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Heimþrá“, smásaga eftir örn II. Bjarnason Kristján Jónsson les. 21.25 Alexis Weissenberg leikur á pfanó verk eftir Bach í umritun Busonis og Liszts. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 27. aprfl 8.00 Morgunandakl Séra Sigurður Pálsson \fgslubiskup flytur ritningarorð og ba*n. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt moruunlou a. Hljómsveil Raymond læfévre leikur tónlisl eftir Offenbach. b. Sinfóniuhljómsveil Kaupmanna- hafnar leikur lónlist eflir Lumb\e; l.avard Friisholm stjórnar. c. Sinfónfuhljómsveit ungverska úl- \arpsins leikur Vfnardansa; <»\örg\ Lehel sljórnar. 9.IMI Fréltir. 1 Idrállur úr foruslugrein uni dagblaðanna. A skfanum LAUGARDAGUR 26. aprfl 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir Meðal annars myndir frá Júdókeppni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Svfnahirðirinn: Látbragðsleikur eftir H. C. Andersen — áður á dagskrá f Stundin okkar 4. marz 1973. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Bresk gamanmynd. Komdu aftur Sheba litla Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfs- son. 21.35 Kamillfufrúin (Camille) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1936, byggð á alkunnri skáldsögu eftir Alex- andre Dumas, yngri. Aðalhlutverk Greta Garbo og Robert Taylor. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Sagan gerist meðal hefðarfólks f Parfs um miðja 19. öld og lýsir ástamálum ungrar stúlku, ógæfu hennar og ham- ingju. 23.20 Dagskrárlok. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 \eður- fregnir). a. Orgelkonsert nr. 3 í h-moll eftir Vi\aldi. Edward Pouer-Biggs leikur. b. Stef og lilhrigði op. 102 fyrir óbó og hljómsveit eftir Johann Nepomuk llummeLJacques Chambon og kamm- ers\eit undir stjórn Jean-Francois Paillards leika. c. Scherzo í es-moll op. 4 eftir Brahms. ( laudio Arrau leikur á pianó. d. Þættir úr „Draumi á Jónsmessu- nólt“ eftir Mendelssohn (oncertge- bouu hljóms\eitin leikur; Hernard llaitink stjórnar. c. Sinfónfa nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Beetho\en. Ff inarmoníus\eitin f Berlfn leikur; llerhert \on Karjan stjórnar. 11:00 Messa f Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Ilalldórsson. Organleikari Rej nir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilksnn- ingar. Tónleikar 13.15 N'ýjar stefnur f refsiloggjof Jónatan Þórmundsson prófessor fl\tur hádegiserindi. 14.00 ..Að hugsa eins og þorskurinn" Veiðiferð með togaranum Snorra Sturlusyni RF 219. Fyrsti þáttur Páls lleiðars Jónssonar. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá lónlistar- hátfð I Ohrid I Júgósla\íu i hausl. Flytjendur: Frman \ arda. F\genija Tchugae\a. Andreja Preger og Koec- kert kvartettinn. a. Frönsk s\ fta nr. 5 í (»-dúr eftir Bach. h Ballata I g-moll op. 23 nr. I eftir Chopin. c Sónta nr. 3 í c-moll f\rir fiðlu og pfanó eftir (írieg. d. Strengjak\ artett I F-dúr op. 96 eftir l>\ orák. 16.15 Veðurfregnir. Fréllir. 15.25 Dagskrárst jóri í eina klukkustund Olafur Mixa la*knir ra*ður dagskránni. 17.25 (irigoras Dinicu leikur rúmensk log áfiðlu 17.40 l t\arpssaga barnanna: ..Borgin \ ið sundið'* eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn (»unnarsson þýddi. Iljalti Rogn\ aldsson \vs (9). 18.00 Slundarkorn með haritónsöng\ar- anum Ferdinand Franlz. sem s\ngur hallotur cftir Carl Loewe. Tilks nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá k\oldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 ..Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lond og lýði. Dómari: Ólafur llansson prófessor Þátttakendur: Pétur (»autur Krisjáns- son og Vilhjálmur Finarsson. 19.45 Planókonsert f Des-dúr eftir Khatsjatúrjan Alicia De Larrocha og Fflharmonfu- sveil Lundúna leika; Rafael Frubeck De Burgos stjórnar. 20.20 „Létta laufblað og\a*ngur fugls" Ljóð eftir (>unnar Björling i fslenzkri þýðingu Finars Braga. Flyljendur auk þýðanda: Olafur llaukur Simonarson og Thor \ ilhjálm\son. Finar Bragi flytur inngangserindi um skáldið og verk þess. 21.20 Kór útvarpsins í Berlín svngur vin- sæl lög Stjórnandi: Helmuth Koch. 21.30 llvað er okkar tónlist? Frá tónlistarhátíð í Stokkhólmi. sem haldin \ar til að andma*la sönglaga- keppni evrópskra sjónvarpsstöð\ a. — Kári Halldór og Lárus óskarsson laka saman þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari \elur login og kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Sl'NM'DAGl R 27. aprfl 1975 18.00 Slundin okkar 18.55 II lé 20.00 Fréttir og \eður 20.25 Dagskráog auglýsingar 20.30 Það eru komnir gestir Trausti Ólafsson ra*ðir \ ið Friði ólafsdóttur. falahonnuð. og l.o\fsu ( hristiansen. híbý lafra*ðing. 21.05 Þrjársogur fráórknevjum Brezk sjón\arpsmynd. byggð á þremur smásögum eflir (íeorge Macka> Brown. Leikstjóri Jami*s MacTaggart. Aðalhlutverk Maurice Rm*\es. Claire Nielson. Stuart Mungall. Ilannah (iordon og Fulton Mackav Þýðandi Kristmann Fiðsson. Fyrsta sagan gerist skommu eftir heimsstyrjöldina fyrri og lýsir fyrsta sambúðarári ungra hjóna. ónnur sagan gerist um það hil hálfri old fyrr og grcinir frá þ\l. er ungur h\al\eiði- niaður kemur í heimahofn. Ilann legg- ur þegar af slað á fund unnustu sinnar. en leiðin er long og tafsom þvrstum sjómanni. Þriðja og siðasta sagan ger- isl nú á tfmum. Aðalpersónan er ung slúlka. sem lciðist út i dr> kkjuskap. en \i11 þó gjarnan greiða ba*ði úr sfnurn eigin \ aiidamálum og annarra. 22.30 I r ba* og b>ggð Fra*ðsluni> nd um norska þjóðminja- safnið. Keidar Kjellberg. safn\orður segir frá og sýnir gamla muni og h> gg- ingar. Inðandi Jóhanna Jóhannsdótlir. (\ord\ision — Norska Sjómarpið) 23.10 Að k\oldi dags SéraÓlafur Skúlason fl\tur hug\ekju. 23.20 Dagskrárlok. 8000 manns hylltu drottninguna + Hennar hátign, Margrét Danadrottning, átti 35 ára af mæli fyrir stuttu sfðan. Við það tækifæri komu um 8000 manns, meirihlutinn börn, f hallar- garðim á Amalienborg til þess að hylla drottninguna. Börnin veifuðu Danne- brogsfánum og þrátt fyrir helli- rigningu skemmtu þau sér ágætlega. Lífverðirnir röðuðu sér upp og drottningin'kom út á svalir hailarinnar og börnin hrópuðu af hrifningu. Með drottningu á myndinni eru þau Hinrik prins, Ingrid drottning, Benedikta prinsessa og prins- arnir Frederik og Joachim. ••••••• + Franska leikkonan Jeanne Moreau, á að hafa orð fyrir dómnefnd á Canne-hátíðmni f maf. 1 dómnefndinni er meðal annarra Francis Ford Coppola, sem þekktur er fyrir myndina „Godfather II“. + Jacqueline Onassis lítur ennþá á sig sem Kennedy. Sagt er að hún vilji nota eitthvað af milijónunum til að gera mág sinn, Edward Kennedy, að for- seta. + Jasmin Khan, 24 ára gömul dóttir Ritu Hayworth og prins Ali Kahn, hefur nú opinberað trúlofun sína og þýzks baróns Anton Faber-Castel, en hann er erfingi Faberblýantamilljón- anna. + Enski söngvarinn, Engilbert Humperdinck, hefur nú hug á að snúa sér að kvikmyndum. Honum hefur verið boðið hlut- verk f Mae West-kvikmynd. + Ringo Starr, hefur verið veitt innganga f hinn fræga leik- skóla „Actor’s Studio" f New York, þar sem m.a. Marlon Brando hóf feril sinn. Svo að það getur orðið gaman að fylgj- ast með. + LAUSIR — Tfu af 293 Þjóð- ernissinnum sem látnir voru lausir í Peking f marz sfðast- liðnum eru hér komnir til Hong Kong á leið sinni til For- mósu. Þess má geta að farmið- unuea eress unernauonai. arnir sem þessir herrar feni til að komast til Formósu gil fram og til baka! Dali sýnir í París + Þessi mynd af málaranum Salvador Dali, súrrealistanum fræga, var tekin þegar hann yfirgefur sýningarsal f Parfs þar sem hann sýnir um þessar mundir. Með honum á mynd- inni er kona sem við vitum þvf miður engin deili á. Meistarinn hafði ekkert á móti þvf að Ijós- myndarar tækju myndir af sér — og það hafa Ijósmyndararnir sjálfsagt vítað, þvf eins og flest- um er kunnugt þá lætur hann gjarnan bera á sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.