Morgunblaðið - 26.04.1975, Síða 27

Morgunblaðið - 26.04.1975, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRlL 1975 27 Minning; Hlín Ingv- arsdóttir Fædd 20. febrúar 1969. Dáin 9. apríl 1975. Hún Hlin er dáin. Frétt þessi kom sem reiðarslag. Iðandi af lífi og fjöri tekin í burt frá yndis- legum foreldrum. Hún kom til okkar þann sama dag og slysið átti sér stað, rétt undir hádegið og bað um að fá að gæta litlu dóttur okkar, sem hún gerði svo oft, og sagðist ætla að koma þegar hún væri búin að boróa. En örlögin höguðu þvi svo til að hún kom ekki framar. Með sökn- uði kveðjum við þig elsku Hlín og þökkum þær gleðistundir er þú veittir henni Aslaugu litlu. Góður Guð, verndaðu minningu þessarar yndislegu stúlku. Foreldrum hennar og aðstand- endum sendum við hugheilar samúðarkveðjur. Guðrún, Skúli. Vertu sæl, vor iitla, hvíta lilja. Lögd í jörð með himnafööur vilja. Leyst frá lífi nauða; Ijúf og björt f dauða. Lést þú eftir litla rúmið auða. IVlatth. Jochumsson. — Vanheil börn Framhald af bls.7 uppgötvar geðræn vandamál barnsins sins og leitar hjálpar, en i stöku tilfellum eru það sálfræði- deildir eða viðkomandi skóli. Á þessu sviði held ég að þurfi að vinna meira varnaðarstarf og þurfi að byrja það snemma. Vist er að í sumum tilvikum er unnt að leysa slík mál í skólunum. — Fyrir atferlistrufluð börn höfum við upptökuheimilið i Kópavogi og skólaheimilið i Breiðuvík, sem er eins konar útibú frá þvi. Upptökuheimilið i Kópa- vogi gengur vel, en sú stefna var mörkuð þar fyrir nokkrum árum, að láta þessa unglinga „grasséra" dálitið i samfélaginu og hafa heimilið ekki harðlokað eins og refsistofnun. Þessu fylgir dálitil áhætta. En það er verið að hæfa þessa unglinga inn i samfélagið og slikt starf er óhugsandi að vinna við tilbúnar aðstæður. En þetta getur reynt dálítið á þolrifin. En miðað við tölur hefur náðst lygi lega góður árangur á upptöku- heimilinu. Í Reykjavik hefur dálit- ið átak verið gert i málefnum þessara hópa. Áður voru heima- vistarskólar að Jaðri og Hlaðgerð arkoti fyrir börn, sem glimdu við þessa erfiðleika. Nú hafa þau ver- ið lögð niður, i staðinn er komið skólaheimili við Bjarkarhlíð, þar eru 9—11 nemendur af báðum kynjum í dagvistun og þar er einn- ig kennsla. en aðeins 4 heima- vistarpláss. Þá voru sett upp svo- kölluð athvörf fyrir alls um 48 nemendur við Austurbæjar-, Fella og Melaskóla og er vist í athvarfi ekki bundin við barnaskólaaldur, heldur skyldunámsstigið. Athvörf- in hafa gefið góða raun. Þar eru börn, sem eiga við félagslega erfiðleika að glima. Sálfræðideild- irnar velja börnin I athvörfin og hafa þar síðan faglega umsjón. Kennarar vinna með börnunum og húsmóðir tilreiðir mat og sinnir börnunum ásamt kennurum. Til viðbótar þessu er svokölluð at- hvarfsiðja sem fer fram í öllum skyldunámsskólum. Athvarfsiðjan miðar ekki hvað sízt að því að vera varnaðarstarf, en þvi höfum við sinnt of litið, ekki hvað sizt þegar geðræn eða félagsleg vandamál er við að eiga. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 21.30. Fjölmennið og skemmtið ykkur á mesta stuðdansleiknum í kvöld. STAPI LAUGARDAGSKVÖLD HAUKAR OG NUNNURNAR SKEMMTA í KVÖLD FELAGSHEIMILIÐ FESTI Dansað á tveim hæðum Næturgaiar í efri sal. Opið á milli. Sætaferðir frá Torgi Keflavik Nafnskirteini. FELAGSHEIMILIÐ FESTI Silfurtunglið Sara skemmtir í kvöld til kl. 2. £}cfric(ansa\(lú6(?uri nn. Dansaði ' Félagsheimili HREYFILS í kvöld kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi. Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Hótel Club 33 er eina hótel veraldar, sem byggt er eingöngu fyrir ungt fólk. Þar býr aðeins fólk á aldrinum 18—33ja. Hótelið rekur sina eigin útvarpsstöð, og Video sjónvarp. Það hefur auk þess upp á að bjóða. glæsilegt diskótek, þrjá veitingasali, og geysistóra sundlaug. Þér gefst tækifæri til þess að iðka tennis- badminton, borðtennis, blak, körfu og fótbolta. 15 daga dvöl á þessu stórkostlega hóteli með fullu fæði (einnig næturmat) kostar aðeins 57.000.- KLUBBUR 32 Lækjargötu 2 sími 26555 — 1 7800 Pelican snúa aftur Hvoll Hinir stórfenglegu Pelican á Hvoli í kvöld frá 9—2. „Silly Piccadilly" / Lady Rose" Sætaferðir frá BSÍ kl. 21.30. Einnig Selfossi, Þorlákshöfn og Stokkseyrarbakka. Hvoll h.k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.