Morgunblaðið - 26.04.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.04.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRlL 1975 SUNNUD4GUR 8.00 IVIorKunandaKl Séra Sigurður Páisson vfgslubiskup fiytur ritningarorð ok b*n. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 I.étl moruunlÖK a. Hljómsveit Raymond Lefévre leikur tónlist eftir Offenbach. b. Sinfóníuhl jómsveil Kaupmanna- hafnar leikur tónlist eftir Lumbyc; Lavard Friisholm stjórnar. c. Sinfónfuhljómsveit ungverska út- varpsins ieikur Vfnardansa; OyörKy Lehel stjórnar. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustuKrein- um daKblaðanna. 9.15 MorKuntónlcikar. (10.10 Veður- fregnir). a. OrKelkonsert nr. 3 í h-moll eftir Vivaldi. Fdnard Powor-Biggs leikur. b. Stef «k tilhrÍKði op. 102 fyrir óbó og hljómsveit eftir Johann Nepomuk IlummeLJacques Chambon ok kamm- ersveit undir stjórn Jean-Francois Paillards leika. c. Schorzo f es-moli op. 4 eftir Brahms. Claudio Arrau leikur á pfanó. d. Þa'ltir úr „Draumi á Jónsmessu- nólt'* eftir Mendelssohn ConcerlKO* bouw hljómsveitin leikur; Bcrnard Ilaitink stjóruar. c. Sinfónfa nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Beethoven. I-i«narnionfusveitin f Berlfn leiknr; llerbert von Karjan st jórnar. 11:00 Mcssa f Neskii kju Prestur: Séra Frank M. Ilalldórsson. OrKanleikari Heynir Jónasson. 12.15 DaKskráin. Tónlcikar. 12.25 Fréttir ok veðurfrcKnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Nýjar stefnur í rcfsilÖKKjöf Jónatan Þórmundsson prófessor flylur hádcKÍserindi. 14.00 ,^\ð huKsa eins og þorskurinn" Veiðiferð með toKaranum Snorra Sturlusyní KF 219. Fyrstl þáttur Páls llefðars Jónssonar. 15.00 MiðdcKÍstónleikar: Frá tónlistar- hátfð f Ohrid f Júgóslavfu f haust. Flytjendur: Frman Varda. Evgenija Tchugaeva, Andreja Preger og Koec- kert kvartettinn. a. Frönsk svlta nr. 5 f G-dúr eftir Bach. b. Ballata f g-moll op. 23 nr. 1 eftir Chopin. c. Sónta nr. 3 f c-moll fyrir fiðlu og pfanó eftir Crieg- d. Strengjakvartett í F-dúr op. 96 eftir Dvorák. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 15.25 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Olafur Mixa laeknir ræður dagskránni. 17.25 (írigoras Dinicu leikur rúmensk lög á fiðlu 17.40 (Jtvarpssaga harnanna: „Borgin við sundið** eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Cunnarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (9). 18.00 Stundarkorn með haritónsöngvar- anum Ferdinand Frantz, sem syngur hallötur eftir Carl Loewe. TilkynninKar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 „Þekkirðu land?4* Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þaelti um lönd og lýði. Dómari: Olafur Ilansson prófessor. Þátttakendur: Pétur (íautur Krisjáns- son ok Vilhjálmur Finarsson. 19.45 Pfanókonsert f Des-dúr eftir Khatsjatúrjan Alicia De Larrocha og Fílharmonlu- sveit Lundúna leika; Rafael Frubeck De Burgos stjórnar. 20.20 „Létta laufblað og vængur fugls** Ljóð eftir (iunnar Björling f fslenzkri þýðingu Finars Braga. Flytjendur auk þýðanda: Olafur Ilaukur Sfmonarson ok Thor Vilhjálmsson. Finar Bragi flytur innKangserindi um skáldið og verk þess. 21.20 Kór útvarpsins i Berlfn syngur vin- sæl Iök Sljórnandi: llelmuth Koch. 21.30 Hvað er okkar tónlist? Frá tónlistarhátfð f Stokkhólmi, sem haldin var lil að andma'la sönglaga- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva. — Kári Halldór og Lárus Oskarsson taka saman þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnír Húsbyggjendur — húseigendur Viljum vekja athygli á að eldhúsinnrétting, svefnherbergisskápur, skápar í barnaherbergi, o.fl. í nýja DAS-húsinu að Furulundi 9, er smíðað hjá Trésmíðaverkstæði Benna og Skúla h.f., Hjallahrauni 7, Hafnarfirði, sími 52348. Vestmannaeyjar Stórt einbýlishús til sölu við Bröttugötu. Laust til íbúðar 1. júní. Nánari upplýsingar í síma 53358 á kvöldin. Gæsla hitaveitu — aðstaða til búskapar Stjórnarnefnd Laugaráshéraðs óskar eftir að ráða mann frá 1. júní n.k. til umsjónar og viðhalds hitaveitu og annarra eigna héraðsins í Laugarási í Biskupstungum. Aðeins lagtækur maður með nokkra reynslu í meðferð véla kemur til greina. Hér er um það bil hálft starf að ræða, en auk þess býður héraðið fram íbúð, útihús og tak- markaðar jarðnytjar til búskapar. Einnig kemur til greina annar sjálfstæður atvinnurekstur. Nánari upplýsingar gefa Jón Eiríksson, odd- viti, Vorsabæ, sími 99-6523 og Gísli Einars- son, oddviti, Kjarnholtum, sími um Aratungu. UTVARP Danslög Heióar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. iDagskrárlok. /MN4UD4GUR 28. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.20: Valdimar Örnólfsson leik* fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forsutugr. landsmálahl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bragi Frið- riksson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir byrjar að lesa þýðingu sfna á sögunni af „Stúart litla** eftir Flwyn Brooks White. 9.05: (Jnglingapróf f ensku f 8 mánaða skólum: Verkefni lesið. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Hólm- geir Björnsson sérfræðingur talar um árangur tilrauna með köfnunarefnis- áburð. tslenzkt mál kl. 10.40: Fndurt. þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Brezk tónlist kl. 11.00: Fflharmonfu- sveit Lundúna leikur „Cokaigne**, for- leik op. 40 eftir Fdward Flgar / Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Inngang og Allegro eftir Arthur Bliss / Peter Pears syngur þjóðlög f útsetn- ingu Benjamins Brittens / Hljómsveit- in Sinfonia of London leikur fantasfur eftir Vaughan Williams um stef eftir Thomas Tallis og brezka þjóðlagið „Greensleeves**. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar, Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: tySá hlær bezt...*4 eftir Asa I Bæ Höfundur lýkur lestri sögunnar (12). 15.00 Miðdegistónleikar Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveit Vínarhorgar leika Pianókonsert f a- moll op. 17 eftir Paderewski; Helmuth Froschauer stjórnar. Sinfónfuhljóm- sveítin f Ffladelffu ieikur „Hátíð í Róm“, sinfónfskt Ijóð eftir Respighi; Fugene Ormandy st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson menntaskólakennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 é’réttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Mælt mál Bjarni Finarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bárður Halldórsson menntaskólakennari á Akureyri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 20.35 Tannlækningar Þorgrfmur Jóns- son lektor talar. 20.50 Til umhugsunar Sveinn H. Skúla- son stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Trompetkonsert eftir Henri Tom- asi Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika; Marius Constant stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „öll erum við ímyndir** eftir Simone de Beauvoir Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sfna (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Frétta- menn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 29. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kf. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les þýðingu sfna á sög- unni um „Stúart litla** eftir Elwyn Brooks White (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur þátt- inn „Ilin gömlu kynni** kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin kynningar. Tónleikar. Til- 12.25 Fréttir og kynningar. veóurfregnir. Til- 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Horft um öxl á flótta** eftir Aksel Sandemose Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sfna, fyrsta lestur af þremur. 15.00 Miðdegistónleíkar: Islenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrfm Helgason Þorvaldur Steingrfmsson og höfundur leika. b. Lög eftir Björn Jakobsson, Guðlaug H. Jörundsson, Sigfús Halldórsson, Einar Markan, Eyþór Stefánsson, Þórarin Guðmundsson, Sigurð Þórðar- son og Jónas Helgason. Guðmundur Jónsson syngur: ólafur Vinir Alberts- son leikur á pfanó. Blásarakvintett Tónlistarskólans f Reykjavfk leikur. d. Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfónfu- hljómsveit Islands leika; höfundur stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.40 Litli barnatfminn Anna Brynjúlfs- dóttír stjórnar. 17.00 Lagiðmitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá upphafi kvenréttindabaráttu á Islandi Lúðvfk Kristjánsson rithöfundur flyt- ur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Ráðgjöf í skólum Jónas Pálsson skólastjóri flytur fyrsta erindi sitt. 21.50 Myndlistarþáttur í umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testa- mentið Dr. Jakob Jónsson talar um fjármál frumsafnaðanna. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið** eftir Jón Helgason Höfundur les (9). 22.35 Harmonikulög Raymond Soozade leikur. 23.00 A hljóðbergi Af bramani og einum skálki. — Zia Mohyeddin les fjórar spakar sögur frá Indlandi við hljómlist Deben Bhatta- charya 23.30 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. AIIDMIKUDtkGUR 30. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les þýðingu sfna á sög- unni „Stúart litla“ eftir Elwyn Brooks White (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Kirkjutónlist kl. 10.25: Einsöngvarar, Háskólakórinn f Vfn og Kammerhljóm- sveitin f Stuttgart flytja Magnificat f D-dúr eftir Bach; Karl Munchinger stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfu- hljómsveit Lundúna ieikur „Klettinn**, fantasfu op. 7 eftir Rakhmanin- off/Paul Badura-Skoda og Sinfónfu- hljómsveitin f Vfn leika Pfanókonsert f fís-moll op. 20 eftir Skrjabfn/Ffl- harmonfusveitin í New York leikur Sinfónfu f D-dúr, „Klassfsku sinfónf- una“ eftir Prokofjeff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Horft um öxl á flótta** eftir Aksel Sandemose. Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sfna, annan lestur af þremur. 15.00 M iðdegistónleikar Ingrid Haebler leikur ,3ernskuminn- ingar**, lagaflokk op. 15 fyrir pfanó eftir Schumann. Erika Köth syngur þrjú lög eftir Schu- bert: „Silunginn**, „Til næturgalans** og ,Tleiðarrósina“; Karl Engel leíkur á pfanó. Trio di Trieste leikur Tríó I B-dúr fýrir pfanó, fiðlu og selló op. 99 eftir Schu- bert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: ,3orgin við sundið** eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (10). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Svala Nielsen syngur fslenzk lög; Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. Frásagnir af læknum og spftalavist Halldór Pétursson les lok þáttar síns. c. Kvæði eftir Sigurð Jónsson frá Brún Baldur Pálmason les. d. I smiðjunni Asgeir Guðmundsson iðnskólakennari flytur nokkrar endurminningar sfnar. e. Um fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. flytur þátt- inn. f. Kórsöngur Karlakórinn Fóstbræður syngur; Ragnar Björnsson stjórnar 21.30 Utvarpssagan: „öll erum við ímyndir** eftir Simone de Beauvoir Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir Óskum eftir umboðsmanni fyrir QUARTS-ARMBANDSÚR LED LCD (Framleidd í Sviss) Allorgan AG, CH-5043 Holziken (Switzerland) telex 68 301. Sendibíll til sölu Bedford diesel sendibill árgerð 1973 — 74, 1’/s tonn. Ekinn 39 þús. km. Vel með farinn. Skipti koma til greina á nýlegum einkabil. Tilb. sendist Mbl. merkt: Bedford — 9742 eða uppl. í sima 11462 á kvöldin. Góður bátur Góður bátur vel tækjum búinn óskast á leigu yfir humartímabilið 1 5. maí til 1 5. ágúst. Þeir, sem áhuga hafa á viðskiptum leggi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: ,,Góður bátur — 6921". Nauðungaruppboð af kröfu ýmissa lögmanna verður eftirtalið lausafé selt á nauðungarupp>- boði að Vatnsnesvegi 33, Keflavik föstudaginn 2. mai 1 975 kl. 1 6.00: Odner bókhaldsvél, Facit rafmagnsritvél, Monroe reiknivél, Candy þvottavél, Pye sjónvarp, Atlas isskápur, skrifborð úr tekki og vélritunar- borð. Strax að loknu framangreindu uppboði verða að kröfu innheimtumanns rikissjóðs, lögmanna og bæjarsjóðs Kópavogs eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði á sama stað: Ö-1055, Ö-2039, Ö-2556, G-4842, G-6557, og Ö-3184. Bæjarfógetinn í Keflavík og Grindavik, Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.