Morgunblaðið - 01.06.1975, Síða 23

Morgunblaðið - 01.06.1975, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JtJNÍ 1975 23 Húsmæðraskólinn að Staðarfelli, Dalasýslu mun starfa í 8 mánuði eins og undanfarin skólaár. Umsóknir um skólavist þarf að senda til forstöðukonu skólans fyrir 25. júní n.k. Símstöð Staðarfells. Járnöldin er liöin KORATRON Koratron kom í staðinn. Koratron-föt hafa aldrei þarfnazt straujárns. Þau svara kröfum tæknialdarinnar, þægileg, vel sniðin og vönduð. Koratron er.inniend framleiðsla auk þess, sparast gjaldeyrir REIÐHJÓLASKOÐUN í REYKJAVÍK 1975. Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavíkur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðarfræðslu fyrir börn á aldrinum 7 —14 ára. Mánudagur 2. júní. Fellaskóli Kl. 10.00 Vogaskóli Kl. 1 1.00 Melaskóli Kl. 14.00 Austurbæjarskóli Kl. 16.00 Þriðjudagur 3. júní. Hlíðaskóli Kl. 10.00 Langholtsskóli Kl. 14.00 Breiðagerðisskóli Kl. 16.00 Miðvikudagur4. júní. Hólabrekkuskóli Kl. 10.00 Álftamýrarskóli Kl. 14.00 Laugarnesskóli Kl. 16.00 Fimmtudagur 5. júní. Fossvogsskóli Kl. 10.00 Hvassaleitisskóli Kl. 1 1.00 Breiðholtsskóli Kl. 14.00 Árbæjarskóli Kl. 16.00 Börn úr Landakotsskóla, Vesturbæjarskóla, Höfðaskóla, Skóla ísaks Jónssonar og Æfinga- deild K.Í., mæti við þá skóla, sem næstir eru heimili þeirra. Þau börn, sem hafa reiðhjól sín í lagi, fá viðurkenningarmerki Umferðarráðs 1975. Lögreglan í Reykjavík. Umferðarnefnd Rteykjavíkur. Colourc^Art ^Photo COLOUR ART PHOTO ER MERKI FYRIR ALÞJÖÐA SAMTOK LJÓSMYNDARA OG TRYGGIR YÐUR ÚRVALS LITMYNDAGÆÐI EINKAUMBOÐ. Á ÍSIANDI. LiOSMYNOADJONUSTAN SI LÁGMÚLA 5 — SÍMI 85811 Þorgeir Gestsson iæknir: Hef flutt lækningastofu mína á Laugaveg 42, sími á stofu 2531 1. Viðtalstími óbreyttur. Símaviðtalstími eins og áður I síma 37207. Keflavík Til sölu verzlunar- og íbúðarhúsnæði við Hafnargötu. Selst i einu lagi eða hvort fyrir sig. íbúðin er i mjög góðu standi. Verzluninni fylgir litill en góður lager. Stækkunarmöguleikar fyrir hendi. Eignaskipti mögu- leg. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Frá Lindargötuskóla Innritun í 5. bekk framhaldsdeilda fyrir gagn- fræðinga og landsprófsnema búsetta í Reykja- vík fer fram í Lindargötuskóla dagana 3 — 5 júní n.k. kl. 14—18. Inntökuskilyrði eru þau að umsækjandi hafi hlotið 5.0 eða hærra í meðaleinkun á gagnfræðaprófi í íslenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði eða 5.0 eða hærra á landsprófi miðskóla. Umsækjendur hafi með sér afrit (Ijósrit) af prófskírteini svo og nafnskírteini. Frædslustjórinn í Reykjavík. - ♦ -'v

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.