Morgunblaðið - 01.06.1975, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JUNl 1975
25
YTRI NJARÐVÍK
Umboðsmaður Morgunblaðsins er frú Helga
Sigurðardóttir Hraunsveg 8 sími 2351.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Umboðsmaður Morgunblaðsins er frú Rann-
veig Bergkvistsdóttir Skólaveg 54 sími 51 62.
Tilboð óskast í
Ford Cortina XL árgerð 1974, bifreiðin er
skemmd eftir veltu.
Bifreiðin verður til sýnis á B.S.A. Akureyri,
2—3 júní n.k.
Upplýsingar gefur Svanlaugur Ólafsson verk-
stjóri á B.S.A.
Tilboðum sé skilað til Sigmundar Björnssonar
Vátryggingadeild K.E.A.
Reykjaneskjördæmi
Bingo — Bingo
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur bingó i
Glaðheimum Vogum Sunnudaginn 1. júni kl. 21. Spilað
verður 1 2 umferðir
Skemmtinefndin
Samvinnuskólinn
BIFRÖST
Umsóknarfrestur um skóla-
vist við Samvinnuskólann Bif-
röst skólaárið 1975 — 1976
er til 10. júní n.k.
Skal senda umsóknir um skólavist á skrifstofu
skólans, Suðurlandsbraut 32, Reykjavik, fyrir
þann tíma ásamt Ijósriti af prófskírteini. Þurfa
umsækjendur að hafa landspróf, gagnfræða-
próf eða hliðstæða menntun. Umsóknir frá fyrri
árum falla úr gildi nema þær séu endurnýjaðar.
Umsóknir um skólavist í framhaldsdeild Sam-
vinnuskólans í Reykjavík skulu sendar á skrif-
stofu skólans fyrir 20. ágúst n.k.
Skólastjóri.
Hvíldarstólar
með skammel
Verð: pluss: 54.800,00
Bólstrun
Guðm. H.
Þorbjörnssonar,
Langholtsvegi 49.
Tilboð dagsins
Ingersoll Rand loftpressur, 150 og 250 cu.
Bray hjólaskóflur, 25—30 tunnu skófla
Beizlisvagn m/sturtu, 20 tonna
ERF dráttabílar, 32 tonna
Tengivagnar, 27 tonna 28 feta
Tengi sturtuvagn, 27 tonna 28 feta
Dynapac vibró valtari 4 tonna
Komatsu D-155A jarðýta ný m/ripper.
Allir þessir hlutir verða seldir á mjög hagstæðu verði
og greiðsluskilmálum.
HF HÖRÐUR
6UNNARSS0N
SKÚLATÚNI 6 ■ SIM119460
nallorca
fyrir alla fjölskylduna
Við bjóðum hagstæðari barnafargjöld en aðrir.
íbúðir í háum gæðaflokki eru til reiðu fyrir fjölskyldufólk,
með góðri aðstöðu fyrir yngsta fólkið.
Þrautreyndir íslenzkir úrvals fararstjórar veita yður og
fjölskyldu yðar aðstoð og leiðbeiningar.
Sérstakur bæklingur með ýtarlegum upplýsingum og ráðum
varðandi Mallorcadvöl hefur verið gefinn út fyrir yður.
Njótið sumarleyfisins í hópi
fjölskyldunnar í úrvals
Mallorcaferð fyrir viðráðanlegt
verð.
FERDAWÖNUSTA
FARARSTJÓRN
FERÐASKR/FSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
VANTAR YÐUR
STARFSFÓLK?
Atvinnumiðlun menntaskólanna sími 82698