Morgunblaðið - 01.06.1975, Side 27

Morgunblaðið - 01.06.1975, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JUNt 1975 27 Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna á Skurðlækningadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar frá 1. julí n.k. til 4—6 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 20. júní n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 28. maí 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. B Star innréttingar -við allra hæfi -í öll herbergi Star-innréttingar eru samsettar úr einingum, sem f ram- leiddar eru í Svíþjóð á vegum stærstu innréttingaf ram- leiðenda Evrópu. Þær geta hentað í allar stærðir eldhúsa, — en ekki aðeins i eldhús, heldur í öll önnur herbergi hússins. Star-innréttingar eru bæði til í nýtízku stíl og með göml- um virðulegum blæ, en eru allar gerðar samkvæmt kröf- um nútímans. Komið með teikningu af eldhúsinu eða hinum herbergj- unum, þar sem þið þurfið á innréttingu að halda. Við gefum góð ráð og reiknum út, hvað innréttingar eins og ykkur henta muni kosta. Stuttur afgreiðsluf restur. Einstaklega hagstætt verð. Bústofn, Klettagarðar 9 Sundaborg — Sími: 8 10-77 ENDURTÖKU- OG SJÚKRAPRÓF OG HJÁLPARNÁMSSKEIÐ í FRAMHALDSDEILDUM (5. og 6. bekk gagnfræða- skóla). Hjálparnámsskeið fyrir 5. og 6. bekk fram- haldsdeilda verður haldið dagana 2. — 5. júni í Lindargötuskóla, Reykjavik. Kennt verður i þessum greinum: EFNAFRÆÐI OG STÆROFRÆÐI. Endurtöku- og sjúkrapróf haldin i Lindargötu- skóla, Reykjavík, verða sem hér segir: Þriðjudaginn 3. júní kl. 9—11.30 enska, ísl. (stafs., ritg., hljóðfr.) í 5. bekk enska, danska og lífeðlisfræði í 6. bekk. Miðvikud. 4. júní kl. 9 — 11.30 danska og bókfærsla i 5. bekk. Fimmtud. 5. júní kl. 9 —11.30 þýska og lifeðlisfræði i 5. bekk. þýska, líffræði, ísl. (merkingarfr. og ólesnar bókmenntir) í 6. bekk. Föstud. 6. júní kl. 9—11.30 efnafræði í 5. bekk. efnafræði í 6. bekk. Laugard. 7. júní kl. 9—12. stærðfræði i 5. bekk. stærðfræði i 6. bekk. Innritun í hjálparnámskeið og próf fer fram mánudag- inn 2. júní n.k. kl. 9—11 í Lindargötuskóla, Reykja- vik. Simar 10400 og 18368. Reykjavík, 30. maí 1975 Menntamálaráðuneytið. HYLLINGE Sumarbústaða- og garðhúsgögn úr fúavarinni furu. Dalfell Mjög hagstætt verð. Laugarnesvegi 114, sími 32399, Rvík. FULLAR VERZLANIR AF SUMARVÖRUM SENDUM I POSTKROFU UM ALLT LAND, SÍMI 30975 iIkjörgarðiIIsk KJORGARÐIIISKEIFUNN115

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.