Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JUNl 1975 i dag er laugardagur 7. jún!, sem er 157. dagur árs- ins 1975. Ardegisflóð ! Reykjavi'k er kl. 04.34 og stðdegisflóð kl. 17.01. Sólar- upprás ! Reykjavlk er kl. 03.10 og sólarlag kl 23.45. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.13. en sólarlag kl. 24.13. (Heimild. islandsalmanakið). Hvaða ávinning hefir maður- inn af öllu striti sínu, er hann streitist við undir sólinni? Ein kynslóð fer og önnur gengur undir og hraðar sér til saman- staðar stns, þar sem hún rennur upp. (Prédik. 1, 4.-5.) I KROSSQÁTA í LARÉTT: 1. smáhæð 3. málmur 4. hár 8. hlífðir 10. flaggið 12. dvelji 12. komast yfir 13. ólíkir 15. röskur LÓÐRÉTT: 1. stinni 2. belti 4. (myndskýr.) 5. spilið 6. fuglinn 7. manns- nafn 9. ekki út 14. álasa Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. SSS 3. AK 5. fráa 6. N.O.A.Ö. 8. or 9. gól 11. tryggi 12. UA 13. örn LÓÐRÉTT: 1. safa 2. skröggur 4. kallir 6. nótur 7. orra 10. ÓG Brúðkaup f Dómkirkj- unni — Sr. Guðmundur Guðmundsson gefur I dag saman í hjónaband Ingi- björgu Rósu Þórðardóttur og Guðmund Steingrfms- son. | SÁ IMÆSTBESTll Tveir góðir kunningjar hittust á förnum vegi. Landsleik Islendinga og Austur-Þjóðverja bar á góma. Annar spurði: „Hefur þú heyrt skýr- inguna á þvf af hverju Austur-Þjóðverjar skoruðu svona fljótt f seinni hálf- Ieik?“ Hinum varð heldur svara fátt, en sá sem spurði kom með skýringuna: „Það voru víst sýndar litskugga- myndir frá Síberiu í hálf- leik.“ Sú makalausa Fló á skinni er nú að ljúka göngu sinni f Iðnó. Alls er búið að sýna þennan vinsæla franska farsa 265 sinnum og hafa um 60 þúsund manns séð hann, eða fleiri en nokkra leiksýningu leikhúsanna fyrr og síðar. Fióin er búin að ganga í tvö og hálft ár I Iðnó og sfðustu sýningarnar verða nú f þessari viku og þeirri næstu, en ákveðið hefur verið að ljúka sýningum á „Flónni" í vor. Hún fer ekki á fjalirnar aftur í haust. Það er mikið um víxlspor og óvæntar uppákomur í Flónni eins og vænta má í fjörugum farsa og persónurnar villast þangað sem sízt skyldi. Hér sést Poche (Gfsli Halldórsson) vfsa Lucienne de Histan- gua ieið út úr einhverjum ógöngum. 29. mars s.l. gaf sr. Björn Jónsson saman f hjóna- band Vilborgu Jónsdóttur og Jón Rúnar Arnason. Heimili þeirra verður í Neskaupsstað. (Ljósmyndastofa Suður- nesja). 29. mars s.l. gaf sr. Björn Jónsson saman í hjóna- band Ólöfu Sigurrós Gests- dóttur og Hjalta örn Óla- son. Heimili þeirra verður að Mávabraut 9c, Keflavik. (Ljósmyndastofa Suður- nesja). Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi — Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram á Digra- nesvegi 12 kl. 16 til 18 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunar- konu. Aðgerðirn- ar eru ókeypis. ÁFKMAO HEILiA ÁHEIT □G GJAFIR Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandkirkja: K.P.G. 300.-, G.P.S. 5.000.-, A.S.B. 4.000.-, M.K. gamalt áheit 1.000.-, D.S. 200.-, K.H. 1.500.-, SF. 500.-, H.J. 1.000.-, B.B. 1.000.-, N.N. 2.000.-, Ingveldur 200.-, K.J. 1.500.-, V.I. 400.-, E.Þ. 20.000.-, N.N. 5.500.-, N.N. 500.-, S.L. 100.-, G.R. 1.200,- E.S. 3.000.-, G.G. 600.-, Stfna 500.-, N.Á. 1.100.-, B.J. 1.000.-, J.A. 500.-, Ónefnd 500.-, Ninna tvö áheit 2.000.-, E.M. 200.-, Halldór 500.-, S.A.P. + R.E.S. 1.000.-, Stefán H. Magnússon 200.-, I.O. 500.-, 3. maf s.l. gaf sr. Jón Thorarensen saman í hjónaband Valgerði Gfsla- dóttur og Gylfa Geirsson. Heimili þeirra verður að Krýjuhólum 4, Reykjavík. (Barna og fjölskyldu ljós- myndir). Systrabrúðkaup I Bústaða- kirkju — I dag verða gefin saman f hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni Bergljót Erla Ingvarsdóttir ' og Markús Sigurbjörnsson og Ásta Ingvarsdóttir og Brynjólfur Eyvindsson. Heimili beggja brúðhjón- anna verður að Kvistalandi 1. Bagglnn á baki okkaT ■lk tu dapi Snorra Sturlusonar.jan stjrti mikl-| um dgnum, an virtist hat* baft þeim mun mlnna aé mlela bfiraum atnum af þeirri m^nnheill, er veltir faraold á yegum T / jr ÍM' M 1 Hvaða glæta er þarna framundan, Gummi minn? — Útiljósið á skulda fangelsinu góðal! ást er . . . ... að standa graf- kyrr, þegar hún kemur auga á fjúk- andi seðil | BRIDGE | Sagnir f bridge er fyrst og fremst til upplýsinga og með þeim er ætlunin að ná beztu lokasögninni. Því miður kemur oft fyrir, að Iftið er hugsað um þetta og spilarar kasta til þess höndunum. Er eftirfarandi spii gott dæmi um þetta. NORÐUR: SG-6-3 H 8-5-4-2 T7-5A L 8-3-2 VESTUR: SD-8-4 H K-7 T A-D-10-8-3 LK-6-5 AUSTUR: S A-K-10-7-5 H Á-G-10-3 TG-6 LG-9 SUÐUR: S 9-2 H D-9-6 T K-9-2 L A-D-10-7-4 Sagnir gengu þannig: S- V-N.A P 1» P ls 21 2 s P 3h P 3 g Allir pass Ekki er gott að segja hvorum spilaranna, sem sátu f A—V, það er að kenna að lokasögnin varð 3 grönd, en ekki 6 spaðar, 6 tfglar eða 6 grönd. Eftir laufa-sögn suðurs þá eru spil vesturs enn verðmeiri og þvf ástæðulaust fyrir hann að hætta í 3 grönd- um. — Nú er rétt að þú, lesandi góður, segir á spil- i tn og reynir að ná betri útkomu en gert var hér að framan. Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá Ingi- björgu Þórðardóttur Sól- heimum 17, s. 33580 — í Rósinni, Glæsibæ s. 84820 — Dögg, Álfheimum, s. 33978 — Blómum og græn- meti, Langholtsvegi 126, s. 36711 — verzl S. Kárason- ar, Njálsgötu 1, s. 16700 — WONU&TFl LÆKNAR0G LYFJABUÐIR Vikuna 6. júnf—12. júnf er kvöld helgar- og næturþjónusta lyfjaverslana f Reykja- vfk f Holts Apóteki, en auk þess er Laugarvegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngu- deild Landspftalans. Sfmi 21230. A virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er iæknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin; kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa- vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi- dögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. 17—18. I júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30.___ HEIMSÓKNAR TlMAR: Borgar- spftaiinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og SJÚKRAHÚS CnCRI BORGARBÓKASAFN OUrni REYKJAVIKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kL 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÖKA- BtLAR, bækistöð 1 Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl- aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖG USAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opíð eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÖKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER- ISKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er op- ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. In A p 7 jún! ériS 1807 fæddist UHU Tómas Sæmundsson. Tómas gekk ! Bessastaðaskóla og hélt slðan til Hafnar og lagði stund ð guðfræði. Hann ferðaðist um Evrópu unz hann varð prestur að Breiðabólstað I Fljótshllð. Tómas tók virkan þðtt ! þjóðmðlabarðttu fslendinga og var einn þeirra, sem stóðu að útgðfu tlmaritsins Fjölnis. ! A I Skráe tri í GENCISSKRÁNING NR. 101 - 6. Júnf1975 Éining Kl.l2.00 Kaup Sala • iít 1975 1 Banda rfkjadolla r 152,20 152.60 1 t/t I St e r 1 mgapund 353.80 355,00 • | - 1 Kanadadollar 148.30 148, 80 • 1 . 100 Danakar krónur 2801.50 2810,70 • 1 - 100 Norakar krónur 3104.15 3114,35 • 1 100 Sænakar krónur 3888,30 3901,10 • 1 - 100 Finnak mðrk 4315,10 4329.30 • 100 Franakir frankar 3798.50 3811,00 • 1 S/6 100 Belg. frankar 435, 85 437,25 ■ 6/6 100 Sviaan. frankar 6092. 10 6112,10 • 1 100 Cylltnt 6342.70 6363. 60 • ■ 100 V. - Þýik mðrk 6499.35 6520,75 • | 3/6 100 Lfrur 24.41 24.49 • 6/6 100 Auaturr. Sch. 917,40 920.40 • 1 100 Facudoa 626,75 628.85 • 100 Peaata r 272. 90 273,80 • 100 Yan 52, 15 52. 32 • | 5/6 - 100 Reikntngakrónur - Vöruakiptalönd 99.86 100,14 1 Reikntngadollar - Vöruakiptalönd 152,20 152,60 * Brayttng tri sfðuatu skr< ntngu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.