Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JUNI 1975 Laus staða. Staða eins lögreglumanns, í lögregluliði Kópavogs er laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 30. júní 1 975. Upplýsingar um starfið gefur Ásmundur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögreglu- þjónn. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU 41 Al'GLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Innkaupafulltrúi Flugleiðir h.f., óska eftir að ráða fulltrúa innkaupastjóra í innkaupadeild félagsins í Reykjavík til að annast ýmiss konar inn- kaup heima og erlendis. Umsækjendur þurfa að hafa almenna verzlunar eða viðskiptamenntun og/ eða reynslu í inn- kaupum og innflutningi. Viðkomandi verður staðgengill forstöðumanns inn- kaupdeildar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist til starfsmannahalds Flugleiða h.f., Reykjavíkurflugvelli eigi síðar en 1 3. júní n.k. Flugleidir h. f. Stúlkur óskast til starfa við mötuneyti úti á landi í tvo mánuði í sumar. Upplýsingar er greini aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir n.k. miðvikudag merkt: „Mötuneyti — 141 1". Ýtumaður Ræktunarsamband Mýramanna vantar mann til að vinna á jarðýtu strax. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í símum 93-7215 og 93- 7245. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | húsnseði íbúð Óska eftir íbúð á Suðurnesj- um. Uppl. i síma 92-71 64. 2ja herb. íbuð til leigu nálægt Háskólanum. Tilboð með uppl. sendist Mbl. merkt „(búð — 9807 '. íbúð óskast til leigu 2ja herb. ibúð óskast til leigu strax eða seinna. Reglusemi. Upplýsingar i sima 31 307. Steinhellur til skreytingar. Mjög gott úr- val af fallegum þunnum steinhellum til skreytingar á veggjum jafnt úti sem inni og i kringum arineldstæði til sölu. Uppl. i sima 42143 á kvöldin og um helgar. Til sölu Vatnslitamynd eftir Jón Þor- leifsson, stærð 72x57 cm máluð 1928. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12.6 merkt: „Snæ- fellsnes — 1 409", Til sölu sumarbústaðaland við Þing- vallavatn. Upplýsingar milli kl. 7 og 9 á laugardagskvöld i simum 72466 og 37009. Til sölu er Landnámuútgáfa á verkum Gunnars Gunnarssonar. Gott eintak. Tilboð merkt „S.O. — 2651" leggist inn á afgr. Mbl. Mjög gott notað Kalkhoff girahjól með dempurum og notaður raf- magnsfjölritari í mjög góðu standi til sölu. Bæði til sölu og sýnis að Brávallagötu 1 8. 1. hæð til hægri. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.— Siðbuxur frá 1 000.:— Denim jakkar 1000.— Sumarkjólar frá 2900.— Sumarkápur 5100 — Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. bílar Óska eftir að kaupa fólksbil með góðum greiðslu- skilmálum. Má vera eldri gerð. Tilboð er greini verð, teg, árg. sendist Mbl. fyrir 10. júní merkt: Bill — 2654. Seljum í dag Toyota Mark II '74, Bronco '71, '72, '73, ' 74, Toyota Mark II '71, Peogeot 504 '71, Mercury Comet '72. Opið i dag til kl. 4. Bilasalan Höfðatúni 10, S. 18881, 18870. Sendibíll til sölu. Toyota Hiace 1600 árg. 1973. Burðarm. 1400 kg. klæddar hliðar og gólf, ekinn 44. þ. km. Verð kr. 800 þús. (kostar nýr kr. 1.2 m.) Skipti mögul. Aðal Bílasalan Skúlagötu 40, sími 15014. Fiat 132 GLF til sölu. Árg. '74, ekinn 7 þús. km. Stereo-segulband, útvarp og nagladekk. Uppl. i síma 92-2710 og 92-3363. húsnse01 Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar i síma 14036. Óska eftir 2ja herb. íbúð i Borgarnesi til leigu. Skipti á 2ja herb. íbúð i Reykjavik er fyrir hendi. Uppl. i sima 41177 og 7341 i Borgar- nesi. atvinna Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu strax. Flest kemur til greina. Uppl. i sima 26051. Reglusöm 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vil gjarnan hjálpa til á góðu heimili. Uppl. í síma 26051. þjónusia Steypum heimkeyrsl- ur og bílastæði. Leggjum gang- stéttir. Girðum lóðir o.fl. Uppl. i sima 74775. MF 50B hjólagrafa '74 til leigu í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 97-5186. bátar Bátavél til sölu Scania Vabis 4 cyl. 80 hp. með gir. Verð 100.000. Upplýsingar i sima 41878. Bátur til sölu 1 'h rúmlesta bátur, tilvalinn til grásleppuveiða, vagn fylg- ir. Upplýsingar i sima 51508. féiagslíf Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K. Reykjavik. Samkoma annað kvöld kl. 20.30. Sigurður Pálsson, skrifstofustjóri talar. Allir velkomnir. Sunnudaginn 1 5. júni verður efnt til sumarferðar í Skál- holt. Lagt verður af stað frá húsi félagsins við Amtmannsstig, kl. 10.00 árdegis. Guðsþjón- usta verður i Skálholtskirkju kl. 14.00 og almenn sam- koma kl. 16,30. Farmiðar verða seldir á Aðalskrifstof- unni til fimmtudagsins 12. júni. Félagsfólk og velunnarar! Fjölmennum. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1 —5. Ókeypis lög- fræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10—12. simi 1 1 822. Sumarferð Nessóknar verður farin sunnudaginn 1 5. júní n.k. Flogið verður til Vestmannaeyja ef næg þátt- taka fæst. Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju i sima 16783 kl. 5—6 dag- lega til þriðjudagskvölds. Safnaðarfélögin. A Sunnudaginn 8. júni göngu- ferð i Brúarárskörð. Brottför frá bilastæðinu við Arnarhvol kl. 9.30. Farfuglar, Laufásveg 41, simi 24950. Laugardaginn 7.6. kl. 13. Bláfjallahellar (hafið góð Ijós með). Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Sunnudaginn 8.6. Kl. 10. Grensdalur — Grafn- ingur. Fararstjóri Einar Þ Guðjohnsen. Verð 900 kr. Kl. 13. Grafningur, gengið með vatninu úr Hestvík i Hagavík. Fararstjóri Eyjólfur Halldórsson. Verð 700 kr. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Sunnudagsgöngur 8/6 Kl. 9.30. Krisuvikurberg, Verð 800 krónur, kl. 13.00. Kristuvík — Austurháls, Verð 500 krónur. Brottfarar- staður B.S.I. Ferðafélag íslands. Nauðungaruppboð Annað og síðasta á neðri hæð Njarðvíkurbraut 2, Innri-Njarðvik, þinglesin eign Rakelar G. Magnúsdóttur, fer fram að kröfu, Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 9. júni 1 975 kl. 1 4. Sýslumaðurinn í Gulíbringúsýslu. Samband íslenzkra bankamanna óskar eftir starfsmanni til að veita skrifstofu sambandsins forstöðu. Umsóknir ásamt launakröfum sendist Sam- bandi ísl. bankamanna, Laugavegi 103, fyrir 20. júní 1 975, merktar „Starf". SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNA Húsmæðraskólinn að Staðarfelli, Dalasýslu mun starfa í 8 mánuði eins og undanfarin skólaár. Umsóknir um skólavist þarf að senda til forstöðukonu skólans fyrir 25. júní n.k. Símstöð Staðarfells. Á morgun, sunnudag, 8. júní, hefur Félag einstæðra foreldra slaufusölu til ágóða fyrir Styrktarsjóð FEF. Slaufur afhentar í barnaskólum í Reykjavík og Kópavogi frá kl. 10 sunnudagsmorgun og á skrifstofunni í Traðarkotssundi 6. SÖLULAUN 20% . KRAKKAR, KOMIÐ OG SELJIÐ SLAUFUR! FEF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.