Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1975
11
Hamborgarakóteletta
m/ rauðkáli, ananas,
belgjabaunum,
Kráar-kartöflum
og sveppasósu.
Nýr matseöilláKránni
ef island ætti aS senda einn
Iþróttaflokk á heimsmót. þá hefði
bridgesveit þar mestu möguleika á
aS ná verSlaunasæti. íslenzkir
spilarar geta boriS höfuSiS hátt
eftir hina góSu frammistöSu gegn
svissnesku meisturunum nú á
dögunum.
Þó skulum viS ekki ofmetnast,
eSa sleppa allri sjálfsgagnrýni.
„Sá er hygginn, sem þekkir
aðra, hinn er vitur, sem þekkir
sjálfan sig."
Bridgesamtökin hafa veriS veik.
Skipulagsmál eru á frumstigi, fjár-
mál hafa ekki fastan grundvöll,
ekkert húsnæSi, kynningarstarf-
semi ónóg, t.d. ekkert eigiS mál-
gagn.
Von er á aS ráðamenn þjóSar-
innar vakni, og sjái að þaS sá
hagkvæmt fyrir samfélagiS aS
stySja viS félagsskap sem vinnur
aS jákvæðri og uppbyggjandi tóm-
stundaiðju, og hefur Iþróttaanda
og reglusemi aS sínu aðalsmerki.
A8 lokum vil ég þakka þeim
fjölmörgu konum og körlum, sem
hafa lagt á sig óeigingjarnt starf á
liSnum vetri. Ekki skal þó taka
þetta þannig að nú sé hægt aS
halla sér. Þessa sókn þarf enn aS
auka, þá erframtlSin okkar.
Um leið og ég býS keppendur og
áhorfendur velkomna á þetta 25.
íslandsmót vil ég benda á spak-
mæliS:
„Sá er sterkur, sem sigrar aSra,
hinn er mikilmenni, sem sigrast á
sjálfum sér".
Hjalti Ellasson.
f leikskrá fslandsmótsins er að finna ávarp frá forseta BSf, Hjalta
Eltassyni, en hann tók sem kunnugt er viS starfi forseta á sl. hausti.
Hjalti hefur unnið ötullega aS starfsemi Bridgesambandsins I vetur
ásamt samstarfsmönnum slnum I stjórninni og á skilið miklar þakkir
fyrir.
Þar sem þetta keppnistlmabil er á enda finnst mér rétt að birta þetta
ávarp forsetans og um leið hvetja hann og stjórnina tii áframhaldandi
sóknar I eflingu bridgelþróttarinnar.
Bridge hefur um áratuga skeiS
verið snar þáttur I menningu
hinna þróuSu þjóða.
„Hvað er bridge?" spyr fólk. „Er
það Iþrótt, list, vlsindi eSa aðeins
tómstundargaman? Ég reyni aS
svara þvl meS þvl aS segja aS það
sé samofið af öilu þessu, má þar
nefna spennandi andartök sem
gefa bridge gildi sem keppnis-
Iþrótt, spil sem er leyst svo fallega
að spilarinn hlýtur að hafa snert
það sem við köllum list, vlsindi,
þegar spilari sjálfur uppgvötvar
nýja og öruggari aðferð til að fá
rétta úrlausn, og að iokum er
þetta dægradvöl, öðru nafni tóm-
stundagaman.
Nauðsynlegt er I hverjum leik að
þekkja leikreglur. Heimssamband-
ið hefur gefið út nýja útgáfu af
Alþjóðalögum um bridge. Ætlunin
er að þessi lög komi út á Islenzku
I haust. Einnig eru siðareglur I
vændum. Það er von mln að allir
félagar nýti sér þetta og eignist
eintak.
Einnig má minnast á að Bridge-
sambandsstjórn hefur mikinn hug
á að gefa út kennslubækur fyrir
byrjendur I bridge og einnig hand-
bækur fyrir kennara. Þetta væri
áfangi að þvi marki að bridge yrði
valgrein I skólum eins og t.d. hjá
Svlum. Okkur er einnig Ijós sú
þörf að Bridgesambandið hefði
leiðbeinanda til að ferðast á milli
skóla, félaga og æskulýðsráða.
f samskiptum við erlendar þjóð-
ir hefur Bridgesamband Islands
reynt eftir megni að halda á lofti
merki íslands og minna á tilveru
þjóðar sinnar. Svo mun enn verða
I ár. Ákveðin er þátttaka I Norður-
landamóti I júnl og Evrópumóti I
júll I sumar. Þó er það gert meira
af vilja en mætti, þar eð fjárhagur
er þröngur. Þátttöku I þessum
mótum þarf að ákveða með
margra mánaða fyrirvara og hafa
hækkanir á öllum ferðum valdið
erfiðleikum, sem ekki er búið að
sjá fyrir endan á.
Þótt farareyrir verði lltill eins og
jafnan áður, þá veit ég að þeir
verða góðir fulltrúar Íslands. Tlmi
er kominn til að Islenzkir lands-
liðsmenn njóti sannmælis og
þakklætis fyrri tlma og fjármuni
sem þeir hafa lagt til, og við þær
aðstæður skilað þeim árangri, að
Skýrsla um markaðsathug-
un fyrir húsgagnaiðnaðinn
IÐNÞROUNARNEFND fór frarn
á það við Útflutningsmiðstöð iðn-
aðarins sfðastliðið sumar að hún
tæki að sér athugun á fslenzka
húsgagnamarkaðinum, með tilliti
til þess að unnt yrði að bæta stöðu
fslenzkrar húsgagnaframleiðslu á
heimamarkaði. Skýrsla þessi er
nú komin út og nefnist „Vfsir að
markaðslegri athugun á fslenzka
húsgagnamarkaðinum."
Skýrslan er unnin af Guðmundi
Svavarssyni og Þráni Þorvalds-
syni og í fréttatilkynningu sem
Mbl. barst f tilefni útkomu skýrsl-
unnar segir, að málefni íslenzks
húsgagnaiðnaðar hafi verið mikið
til umræðu vegna niðurfellingar
innflutningshafta og lækkunar
tolla á erlendum húsgögnum.
Tæknimálum húsgagnaiðnaðar-
ins hafa verið gerð góð skil að
undanförnu, en athugun, sem
skýrslan lýsir er fyrsti vísirinn að
nánari skoðun markaðsþátta iðn- i
aðarins.
I skýrslunni er lýst helztu ein-
kennum íslenzka markaðarins
bæði með tilliti til hins almenna
neytanda og til fyrirtækja og
stofnana. Sfðan er lýst helztu ein-
kennum fslenzka húsgagnaiðn-
aðarins, þar sem fjallað er um
framleiðslufyrirtækin sjálf, vörur
þeirra og samkeppnisaðstöðu. Þá
eru raktar allitarlega þær að-
ferðir, sem notaðar eru við
markaðssetningu húsgagna hér
innanlands og settar fram ýmsar
tillögur til islenzkra húsgagna-
framleiðenda, sem miða að þvi að
bæta samkeppnisaðstöðu þeirra
hér innanlands.
Skýrslan var fyrst kynnt á nám-
skeiði í sölu- og markaðsmálum
fyrir húsgagnaframleiðendur,
sem Utflutningsmiðstöðin sá um
og var á vegum Iðnþróunarnefnd-
ar. Námskeið þetta var haldið
fimmtudaginn 22. maí og var auk
skýrslunnar fjallað um helztu
hugtök markaðsfræðinnar og þau
útskýrð. Þátttakendur á þessu
námskeiði voru 21 frá hinum
ýmsu fyrirtækjum, auk ráðgjafa,
sem unnið hafa í þágu húsgagna-
iðnaðarins.
FRAMLEIÐUM HENTUGAR, LAUSAR, SORPLYFTUR A VÖRUBlLSPALLA
ER ALLT í Rt/cy
Framleiðum ýmsar tegundir sorpgrinda k
i mismunandi verðflokkum. Munum fúslega
kynna yður okkar HAGSTÆÐA verð og afgreiðslutíma.
NORMI
VÉLSMIÐJA
Súðarvogi 26 Simi 33110
FRAMKVÆMUM ALLSKONAR MÁLMSMlÐI — GERUM TILBOÐ I VERK — HEITZINKHÚÐUM
® SKODA1975 SÖLUSÝNING
I dag kl. 13.00 — 18.00
kynnum við SKODA 1975Í sýningarsal
okkar að Auðbrekku 44 — 46 Kópavogi
TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E
AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42600