Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JUNI 1975 UMSJÓN: Bergljót Halldórsdóttir, Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir. Lilja Ólafsdóttir. Jt I hvað fara stulhur? NUGILDANDI reglugerð um iðnfræðslu var staðfest 27. mars 1974. 1 2. kafla og 5. gr. reglugerðarinnar segir: Lög- giltar iðngreinar eru þessar: II. KAFLI Námstími 5. gr. Bökaiönaöur (grafisk fög). Iðntfreinar: BókbandsiOn Ljósmvndaiðn: almenn Ijósinyndun persónu ljósmyndun Ofísetiðn: offsetljósmyndun offsetprentun offsetskreytiníi plötuííerð Prentiðn: prentun setninx Prentmyndaiðn: prentmyndaljósmyndun prentmyndasmíði ByKKinfiariðnaður. IðnKreinar: Húsasmíði Mátaraiðn Múraraiðn PípuIaKnir SkrúðKarðyrkja Steinsmíði Veggfóðrun Fata-. skinn- og leðuriðnaður. Feldskeraiðn Hattasaumur Kjólasaumur Klæðskurður karla Klæðskurður kvenna NetaKerð Reiða- ok segiasaumur Reiðtygja- o« aktyKjasmíði Skósmiðaiðn: skóviðKerð skósmíði Sútaraiðn Matvælaiðnaður. Bakaraiðn Kjötiðn Kökugerð Matreiðsla Mjólkuriðn Málmiðnaður. Bifreiðasmíði Bifvélavirkjun Bilamálun Blikksmíði Eirsmíði P'luKvélavirkjun Gaslagning Gull- ok silfursmíði Járnsmiði Ketil- ok plötusmíði Leturgröftur Málmsteypa Mótasmíði Rennismíði Skipa- ok bátasmíði Vélvirkjun Orsmíði Kona. sem hringdi f iðn- skóla að sþyfjast fyrir um námsleið fyrir dóttur sfna, hóf máls á þvl að spyrja: „t hvað fara stúlkur?“ Henni var bent á, að nær 70 iðngreinar væru löggiltar hér á landi og opnar jafnt piltum sem stúlkum. „Já,“ sagði konan „en I HVAÐ fara stúlkur?" A SKRIFSTOFU Iðnskólans í Reykjavík fengum við eftirfarandi upplýsingar: Innan vébanda skólans störfuðu skólaárið 1974—75 1., 2., 3. og 4. bekkur venjulegs iðnnáms, ennfremur verknáms- skóli iðnaðarins og framhaldsdeildir hans (þ.e. útvarps-, sjón- varps- og bifvélavirkjun), meistaraskóli, forskóli prentnáms, deild vegna náms í rafsuðu, tækniteiknaraskóli, auk ýmissa námskeiða. Nemendaf jöldi mun hafa verið nokkuð á 15. hundrað fyrir utan þá er sóttu námskeiðin. Á skólaárinu fór kennsla fram I eftirtöldum iðngreinum. húsgagnabölstrun húsgagnasmfði múraraiðn skipasmfði húsasmfði bifreiðamálun bifreiðasmfði málaraiðn pfpulögn offselljösm. + plölugerð mötasmfði prentmyndaljösm. prentun prentsetningu hökbandi hárgreiðslu hárskurði bakaraiðn gullsmfði netagerð leirkerasmfði kjötiðn veggföðrun og dúkalögn Ijósmyndun fcldskurði skriftvélavirkjun rafvirkjun rafvélavirkjun vélvirkjun hifvélavirkjun plötu-ng ketilsmfði blikksmfði rennismfðl járnsmfði útvarpsvirkjun úrsmíði glerslfpun og speglagerð skösmfði Á annað hundrað stúlkur I Nokkra athygli vekur hversu stunduðu nám í skolanum s.l. Utið stúlkur sækjast eftir námi vetur og skiptust þær þannig á I iðngreinum, sem flokkast milli greina: undir matvælaiðnað. gullsmíði 2 Við komum að máli við hárgreiðsla 54 nokkrar stúlkur, er stunda leirkerasmiði 1 nám I iðnskólanum og báðum prentsetning ..........2 Þær að skýra fra Því hvað útvarp.vi- ’ ; ., 2 hefði ráðið vali þeirra á náms- málmiðnadeii l verknáms 3 le'ð- tækniteikniug .............59 BjE. stöðumanni fyrirtækisins, sem ég heimsótti." Þegar hún fór að reyna fyrir sér var svarið, sem hún fékk, á þessa leið: „Hvað ætlar kven- maður nú að gera í þetta,“ en hún gat upplýst, að á Norður- löndum er 30—40% fólks í offsetljósmyndun konur. Þrúð- ur varð aö lokum að gefa hug- myndina um offestljósmyndun upp á bátinn. „Pabbi benti mér svo á aug- lýsingu um forskóla prent- náms.“ Þrúður fékk uppörvun hjá kennurum forskólans og Ásgerður Atladóttir á gull- smíðavinnustofu Jóhannesar Leifssonar, Laugavegi 30. „Ég hef alltaf verið siteikn- andi og vil fást við eitthvað, sem er skapandi og breyti- legt," en það telur Ásgerður einmitt að gullsmíði uppfylli. Þegar við inntum hana eftir því hvernig væri að komast á samning hjá meistara í iðn- inni, sagði hún: „Það er mjög erfitt, en frændi minn, sem er gullsmiður, hvatti mig til þess að gefast ekki upp fyrst mig langaði til að fást við þetta starf. Að lokum varð mér að ósk minni." Þrúður Ólöf Gunnlaugadótt- ir í Félagsprentsmiðjunni h/f., Spítalastíg 10. „Þetta byrjaði allt saman á starfsvikunni í gagnfræða- skólanum. Þá fékk ég áhuga á að læra offsetljósmyndun og var óspart hvött til þess af for- eftir langa leit að meistara áræddi loks einn að taka hana á samning. „Mér þykir starfið bæði skemmtilegt og fjölbreytt — ég fæst við að setja auglýs- ingar, boðskort, eyðublöð alls konar o.m.fl.“ Hún vill ein- dregið hvetja stúlkur til fiöl- breyttara starfsvals, en hingað til hefur tíðkast. Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir í prentsmiðjunni Klóa, Eikjuvogi 19. „Það voru hæg heimatökin hjá mér að finna meistara í iðninni — eiginmaður minn starfrækir prentsmiðju og ég er á samningi hjá honura, raunar var það hann, sem hvatti mig til námsins." Hrafn- hildur lærir prentsetningu eins og Þrúður, en ætlar að læra á pressu, er fram í sækir. Að mati Hrafnhildar er ekkert í prentiðn, sem konur geta ekki fengist við. „I grafískum iðnum getur verið ágætt að beita dálitlu hugarflugi og ugglaust standa konur ekki að baki körlum í því.“ Anna Hróðmarsdóttir í leir- keravinnustofu Kjarval & Lökken, Brúnavegi 8. Anna segir að leirkerasmiði sé bæði skapandi og lifandi starf og oft reyni á kraftana, þegar mýkja þurfi og banka loft úr stórum leirstykkjum áð- ur en hægt er að renna úr þeim ker og krukkur. „Það er heillandi að fást við að móta hluti, sem aðrir eiga eftir að handleika seinna og hafa not fyrir.“ Þess má geta, að áður en Anna hóf að vinna við leir- kerasmíði lagði hún gjörva" hönd á margt m.a. húsmóður- störf, sundlaugarvörslu og veitti forstöðu skólamötuneyti. Sigrún Skúladóttir starfar hjá Hótel Esju. „Ég hefi gert mikið að því að teikna og mig langaði að læra gullsmíði en komst ekki á ennþá. „I þessu starfi eru lif- andi tengsl við annað fólk og einn þáttur námsins er að læra að umgangast aðra — að vera hæverskur en hispurslaus." „Það er hægt að sérhæfa sig innan fagsins t.d. í klippingu Nú eru líka haldin námskeið þar sem erlent fagfólk kennir, en það er mjög mikið atriði að staðna ekki i starfi sem þessu — tiskan breytist svo ört.“ Huida Björg Baldvinsdóttir stundar nám við framhalds- deild verknáms I útvarpsvirkj- un. „Nær öll skólasystkini mín úr Iandsprófinu fóru í mennta- skóla, en ég hafði ekki áhuga á að fara svo troðna slóð.“ A meðan Hulda Björg reyndi án árangurs að komast í tækni- teiknun, gullsmiði, hárgreiðslu eða fósturnám, vann hún I verslun. Hún hafnaði að lok- um, eftir ábendingu starfs- fólks Iðnskólans, I málmiðna- deild verknámsskólans. Faðir hennar er járnsmiður og hún hefði getað hugsað sér að læra járnsmíði, en treysti sér ekki í starfið vegna þess að því fylgir hjá hárgreiðslumeistara, en ég fékk að koma hingað til reynslu í þrjá mánuði og fór síðan 'á samning." Starfinu fylgja miklar stöður, en þar eð Harpa stundar töluvert íþrótt- ir finnur hún ekki fyrir því talsverð áreynsla fyrir bakið. „Ég vareinastúlkanímálmin- um þennan vetur, en piltarnir reyndust mér góðir félagar." Sfðan valdi Hulda Björg út- varpsvirkjun m.a. af því að ekki þarf að gera samning við meistara í iðninni. „Piltar standa betur að vígi en stúlkur þegar út í tækninám kemur. Leikföng drengja, og þar afleiðandi tómstundaiðja þeirra, t.a.m. módelsamsetning og handavinnukennslan á skyldunámsstiginu, stuðla að því. Þegar mér voru fengnir hnyklar og bandprjónar i skólanum fengu skólabræður mínir að vinna við hefil- og rennibekk. Þeim voru töm ýmis tækniorð og hugtök, sem mér voru framandi í fyrstu.“ Hulda Björg sagði að starfið væri mjög skemmtilegt, en krefðist mikillar einbeitingar. RafmaKnsiðnaður IðnKreinar: RafmaKnsiðn: rafvélavirkjun rafvirkjun Skriftvélavirkjun Otvarpsvirkjun Tréiðnaður Beykisiðn Hljóðfærasmiði Húsasmiði HúsKaKnabólstrun HúsKaKnasmíði Myndskurður VaKnasmíði Þjónustuiðnaður Framreiðslpiðn HárKreiðsluiðn Hárskera- ok rakaraiðn Annar iðnaður Glerslípun ok speglagerð Leirkerasmiði Tágariðn Tannsmiði samning. Mamma benti mér seinna á auglýsingu í blaði um Tækniteiknaraskóla. Námið er fjölbreytt og við lærum margt gagnlegt s.s. vélritun og ýmis- legt I sambandi við vélar og áhöld. Ég hafði mjög gaman af því að læra efnis- og tækja- fræðina og það voru skemmti- legir timar, þegar við skoðuð- um verkstæði og tækjabúnað Iðnskólans." Sigrún lauk námi í janúar s.I. I hálfan annan mánuð reyndi hún að fá vinnu við tækniteiknun, en tókst ekki. Hún vinnur nú við að smyrja brauð í kaffiterfunni á Hótel Esju. Henni líkar starfið vel og telur reyndar að teikni- kunnáttan tefji ekki fyrir sér við brauðið, en hún kysi held- ur að starfa við það, sem hún hefur menntað sig til. Harpa S. Guðmundsdóttir á hárgreiðslustofu Helgu Jóa- kimsdóttur, Reynimel 59. „Eiginlega gat ég helst hugsað mér handavinnu, en fannst of langt nám að verða handavinnukennari. Mér þó*ti líka mjög skemmtilegt að fást við hár og Sigrún Skúladóttir var sú fyrsta sem ég klippti þegar við vorum litlar, en fyrir það tiltæki fékk ég ávítur." „Það er erfitt að komast að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.