Morgunblaðið - 26.09.1975, Side 6

Morgunblaðið - 26.09.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1975 nó yí'r ÁRIVIAO HEIL.LA I dag er föstudagurinn 26. september, sem er 270. dagur ársins 1975. Árdegis- flóð er i Reykjavík kl. 09.16 og slSdegisflóð kl. 21.30. Sólarupprás er I Reykjavík kl. 7.20 og sólarlag kl. 19.17. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.05 og sólarlag kl. 19.01. í Reykjavik ris tunglið kl. 20.35. (Heim. fs- landsalmanakið). Trúfastur er Guð og tállaus, réttlátur og réttvís er hann. (V. Mós.) I fhéttifT AÐVENTKIRKJAN REYKJAVlK Biblíurann- sókn á morgun kl. 9.45. Guðþjónusta kl. 11 árd. Steinþór Þórðarson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI AÐ- VENTISTA Keflavík. Bibllurannsókn kl. 10 árd á morgun. Guðþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. HAUSTFERMINGAR- BÖRN NESKIRKJU. Þau börn, sem fermast eiga f Neskirkju nú í haust, eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals f kirkjuna föstudaginn 26. sept., kl. 6 síðdegis. Sr. Frank M. Hall- dórsson. KARDEMOMMUBÆR- INN — FAAR syningar Hið sívinsæla barnaleik- rit Thorbjörns Egner, KARDEMOMMUBÆR- INN, verður tekið aftur til sýninga á sunnudaginn og verður leikritið sýnt nokkrum sinnum á næst- unni vegna hinnar gffur- legu aðsóknar, sem var að sýningunum á sfðasta leik- ári. Ekki verður þó unnt að hafa nema fáar sýningar, þar eð nýtt barnaleikrit er í uppsiglingu f leikhúsinu. Nokkrar breytingar hafa orðið á hlutverkaskipan: Ævar R. Kvaran tekur nú við hlutverki ræningjans Kaspers af Bessa Bjarna- syni, en Ævar lék þetta hlutverk, þegar Karde- mommubærinn var fyrst sýndur í Þjóðleikhúsinu, Guðjón Ingi Sigurðsson leikur nú Jónatan í stað Þórhalls Sigurðssonar en Randver Þorláksson er áfram í hlutverki Jespers. Leikstjóri Kardemommu- bæjar er Klemens Jónsson og hljómsveitarstjóri Carl Billich. Sýningin á sunnu- daginn hefst klukkan 15. ## Ringulreiðin er í kollinum á Knúti" LYKUR 31 OKTODER __ — segir orkuráðherra um virkjunarmál á Norðurlandi 85 ára er f dag Finnbogi Sigurðsson, Bolungarvík. Hann dvelst nú í sjúkra- húsinu þar í bænum. ást er . . . ... að reyna að skilja „listaverk“ hans. BLÖO OG TÍIVtAniT 1 Á AKUREYRI er nýlega komið út heimilisritið Heima er bezt. í efnisyfir- liti er m.a. þessar greinar að sjá: Hinn norræni hetjuandi f kvæðum Guttorms J. Gutt- ormssonar eftir Richard Beck, Sumarkveðja frá ís- landi eftir Laufey Sigurðardóttur, Hvað merki mansöngur? eftir Marlin J. G. Magnússon, Alþýðufræðarinn Ágúst H. Bjarnason eftir Steindór Steindórsson og margt fleira. TlMARIT Iðnþróunar- stofnunar Islands, Iðnaðar- mál, er nýlega komið út. Meðal greina þar má nefna: Forustugrein: Tæknistofnun iðnaðarins, Tölva sem stjórntæki, Líf- trygging nýstofnaðra fyrir- tækja, Sementsverksmiðja ríkisins 1974, Frá vett- vangi stjórnunarmála: t.d.: Skýrsla stjórnar SFÍ fyrir árið 1974, Byggingar f Reykjavík 1974, Nýstárleg- ir skilveggir og Verk- stjórnarnámskeiðin 1974. stsmoajp USS! Það er bara allt í flækju. KRISTNIBOÐSSAMBANDir Gírönúiner 6 5 10 0 LÆKNAR OG LYFJABUÐIR VIKUNA 19.—25. september er kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavik i Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háateit- is apótek opið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvf aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuvemdastöðinni kl. 17—18. (júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. O IMI/DAIJl'lO HEIMSÓKNARTÍM- OJUIxnMnUO AR: Borgarspitalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. FæðingardeiJd: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QÖEN BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUTIM VÍKUR: oumartími — AÐAL SAFN Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 íóíma 3G814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókaka sar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið ( NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. í sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- ■gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna garði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. fSLENZKA DÝRASAFNIÐ, Breiðfirðingabúð. Opið alla daga vikunnar frá kl. 1 —6 siðd. I DAG er fæðingardagur Guðmundar góða Arasonar (1160—1237). Hann var biskup á Hólum frá 1203—37. Guðmundur var launsonur Ara Þorgeirs- sonar frá Hvassafelli og var móðir hans Úlfheiður Gunnarsdóttir. Ari tók prest- vígslu 1184. Hann var vígður biskup i Niðarósi 1203, en átti I útistöðum við ýmsa, ni.a. sjálfan Niðaróssbiskup, sem setti hann frá embætti. Guðmundur góði var talinn heilagur maður, en ekki tekinn í tölu dýrlinga fremur en aðrir fslenzkir biskupar, þótt reynt væri við páfa 1524. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. CENCISSKRÁNINC NH . 176 - 24. Beptember 1975. I u.ing Kl. 12 00 Kaup Sa la i Banda ríkjadolla r 163, 80 164,20 1 Stc r 1 uig spund 334,75 335, 75 * 1 Kanadadolla r 160,15 160,65 * 100 Danskar krónur 2647,00 2655, 10 * 100 Noraka r k rónur 2875,10 ' 2883, 90 * 100 Sænska r krónur 3615,40 3626,40 * 100 Kinnsk mork 4170,90 4183, 60 * roo V ranskir f rauka r 3584,10 3595,10 * 100 Ut Ig. frankar 409,25 410,45 * 100 Svissu. írarikar 6005,35 6023,65 * 100 Gyllini 5981.70 6000,00 * 100 V . - Þýzk mork 6138,20 6157,00 * 100 Lírur 23, 72 23,79 roo A u 61 u r r. Sc h. 869, 40 872,00 * 100 Escudos 596,55 598,35 * 100 Peseta r 273, 10 273, 90 * 100 Yen 54. 05 54, 21 roo Heikningskrónur - Voruskiptalond 99.86 100,14 i Heikningbdolla r - Voruskiptaldhd 163, 80 164,20 * Dreyting írá sTBustu skramngu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.