Morgunblaðið - 26.09.1975, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.09.1975, Qupperneq 29
23 fórust í flugslysi Jakarta, 24. september. AP. 23 BIÐU bana og 36 slösuðust þegar indónesfsk farþegaþota af gerðinni Fokker-28 fórst f innan- landsflugi í dag. Tveggja er saknað. Flugvélin var að koma frá Jakarta og fórst í lendingu í Palembang á suðurhluta Súmötru. Þoka var og slæmt skyggni þegar slysið varð. Fjögurra manna áhöfn var f flugvélinni og með henni var fimm manna áhöfn annarrar fiug- vélar. Þrír útlendingar fórust með flugvélinni en tveir Bretar og einn Frakki björguðust. Árásá Dubcek Prag 24. september. AP. ALEXANDER Dubcek hefur sætt árás fyrrverandi félaga sfns f for- sætisnefnd tékkóslóvakfska kommúnistaflokksins, Valclav Simecek, sem átti sæti f nefnd- inni frá þvf f ágúst 1968 og þar til Dubcek var rekinn f aprfl 1969. Árásin kemur fram í bréfi sem Simecek birti í verkalýðsblaðinu Prace þar sem hann segir að Dubecek hafi verið „óáreiðanleg- ur og reikull stjórnmálamaður“. Ekki er vitað hvort bréfið táknar að herferðin sem var hafin gegn Dubcek í vor hafi verið endurvak- in. AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 JKnríjunblfibib MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1975 CIAlas bréf Nixons Washington, 24. september. AP. Reuter. STARFSMENN leyniþjónust- unnar CIA opnuðu og lásu póst Nixons fyrrverandi forseta og fleiri kunnra Bandarfkja- manna, þar á meðal Edward Kennedys, Hubert Humpreys, Martin Luther Kings og Arthur Burns seðlabankastjóra að sögn Frank Church öldungadeildar- manós f dag. Póstur Nixons var opnaður bæði áður og eftir að hann varð forseti, sagði Church og CIA fór einnig gegnum póst ann- arra forseta, Church sagði, að um 20 ára skeið hefði CIA lesið bréf sem voru send innanlands og til og frá Bandarfkjunum. Hann sagði að þetta mál yrði rækilega kannað. Seinna lögðu fréttamenn fast að Church að skýra nánar frá bréfum Nixons sem hefðu verið opnuð. Hann sagði þá að hann vissi aðeins um eitt bréf til hans sejn hefði verið opnað. Bréfið sendi Raymond nokkur Price frá Sovétríkjunum i júní 1968 til lögfræðiskrifstofu Nix- ons í New York. Price varð sið- ar ræðuhöfundur Nixons. Aðspurður um bréf annarra kunnra Bandaríkjamanna sagði Church: „I sumum tilvikum virðist aðeins eitt bréf hafa ver- ið opnað en í öðrum tilfellum virðast nokkur bréf hafa verið opnuð.“ Hann sagði að bréf þau sem hefðu verið opnuð væru „stórt safn“. Church skyrði frá opnun bréfanna við rannsókn nefnd- ar, sem hann stýrir á svokall- aðri HusTton-áætlun, sem starfs- maður Noxons gerði í júní 1970 um leiðir til að hamla gegn mót- mælaaðgerðum m.a. um inn- brot, símahleranir og bréfa- njósnir. Church sagði að nefnd- in mundi kanna hvers vegnr Nixon var ekki sagt frá þvi at- ferli CIA að opna og lesa bréf þegar Huston-áætlunin var gerð. Tom Huston, höfundur áætl- unarinnar, segir að Nixon virð- ist hafa verið ókunnugt um að ýmiskonar ólögleg og ótilhlýði- leg starfsemi CIA og FBI hefði viðgengist árum saman. Nixon samþykkti áætlunina 23. júlí 1970 en afturkallaði hana fimm dögum síðar að kröfu J. Edgar Hoover þáverandi yfirmanns FBI og John Mitchell dóms- málaráðherra. James Angleton, fv. yfirmað- ur gagnnjósna CIA sagði i yfir heyrslu í Church-nefndinni að CIA hefði ekki sagt Nixon frá því að bréf væru opnuð þar sem hann hefði aldrei farið fram á rannsókn á starfsemi leyniþjón- ustunnar. Þegar Church innti hann frekar eftir þessu sagði Angleton aðeins: „Ég hef ekk- ert viðunandi svar.“ Jafnframt hafa lögfræðingar Nixons sagt að hann neítaði samkvæmt eiðsvörnum vitnis- Nixon við skráningu ævisögu sinnar f San Clemente. Myndina tók fyrrverandi ljósmyndari Hvfta hússins. burði að hann bæri „persónu- lega ábyrgð“ á átján minútna eyðunni á hljóðrituninni sem var tekin f Hvíta húsinu þrem- ur dögum eftir innbrotið i Wat- ergate-bygginguna. TRAMPS Ný sending Teg. Trampsskór. í antik-brúnu leðri. Stærðir nr. 35—46. Verð kr. 4.595.— Skóverzlun Þóröar Péturssonar V/AUSTURVÖLL, KIRKJUSTRÆTI 8, SÍMI 14181. Teg. 30. í dökkbrúnu leðri, loðfóðraðir. Stærðir nr. 35—40. Verðkr. 6.580,— Stærðir nr. 41 —46. Verðkr. 6.680,— Póstsendum HUGSAR: Þegar skipt er um poka Ryksugumótorinn stöðvast, setjið nýjan poka S og mótorinn fer í gang. Klectrolux Automatic 380, ryksugan, „sem hugsar sjálfstœtt” HUGSAR: Fljótlegt ad skipta uni poka Sjilflokandi pokar. Ekkart ryk. HendiB þaim a5 lokmm notkun Ný sjáltvirk læsing AuBvalt I notkun og hreinlagt. Kraft- mikil Þrffur af krafti við hvaSa verk sem er.. HUGSAR: Sjálfvirkur haus Lyftir burttanum tyrir teppi. en laakkar hann é hörBum gólfum. Kvelkir á varúðarljósi Sýnir meB Ijósi ei vólin ar I sambandi slökknar þegar vólin (er Það er einföld ástæða fyrir þvi að það getur verið erfiðisverk að ryksuga. ög þá fórum við að hugsa um: af hverju ekki að gera ryksugu, „sem hugsar sjálfstætt"? Og það er einmitt það sem Electrolux Automatic 320 gerir. Þegar skipta þarf um poka stöðvast Automatic 320. (Venjuleg ryksuga með fullan poka stöðvast ekki. hún heldur áfram og sýgur næstum ekki neitt ryk af gólfunum). Hljómar vel? Við sögðum ykkur að hún hugsar sjálfstætt og þar að auki er hún kraftmesta ryksugan á markaðinum I dag. Söluumboð Electrolux munu af mestu ánægju sýna þér hvernig ryksugan vinnur. Við tökum tillit til alls. £ Vörumarkaðurinnhf. Armúla 1A. Húsgagna og heimilisd S-86-11 2 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-11 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.