Morgunblaðið - 10.02.1976, Page 4

Morgunblaðið - 10.02.1976, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1976 LOFTLEIDIR H 2 n 90 2 11 88 BÍLALEIGAN 51EYSIR Laugavegur66 ; 24460 28810 o I o 0< (M Utvarp og stereo kasettutæki ( Fa /T ní i. t i v 4 iAjm ® 22 022 RAUOARÁRSTÍG 31 DATSUN (SSígfi 7,5 I pr. 100 krri M Bilaleigan Miðborg^^ Car Rental i qa qo Sendum 1-94-92 Verksmiðju útsala Alafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsölunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaóarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur ð ÁLAFOSS HF 888 MOSFELLSSVEIT Hver selur hvad? 4 Þegar þú þarft að afla þér upplýsinga unn hver hafi umboð fyrir ákveðna vöru eða selji hana þá er svarið að finna i "ISLENSK FYRIRTÆKI" sem birtir skrá yfir umboðsmenn, vöruflokka og þjónustu sem íslensk fyrir- tæki bjóða upp á. Sláið upp í ”ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svariö. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. 3 Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDhGUR 10. februar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les söguna „Levndarmál steins- ins“ eftir Eirík Sigurðsson (5) Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flvtur. Ilin gömlu kvnni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Ars Viva Gravesano hljóm- sveitin leikur Sinfóníu concertante fyrir tvær flaut- ur og hljómsveit eftir Cima- rosa; Hermann Scherchen stjórnar / David Oistrakh, Mstislav Rostropovitsj, Svjatoslav Richter og Fílhar- moníusveitin 1 Berlín leika Konsert f C-dúr fvrir fiðlu, selló, pfanó og hljómsveit op. 56 eftir Beethoven; Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Ristill frá Lundúnum Jón Björgvinsson flvtur. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Ulysse og Jacques Deleduse leika Sónötu fvrir klarínettu og píanó eftir Saint-Saéns. Györgv Sandor leikur Tíu þætti fvrir píanó op. 12 eftir Prokofjeff. Cleveland hljóm- sveitin leikur „Sinfónískar myndbreytingar" eftir Ilindemith um stef eftir Weber; George Szell stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Sigrún Björnsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiðmitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fvrir börn vngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkvnn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Bahaitrúin og boð- skapur hennar Svanur Grétar Þorkelsson flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kvnnir. 20.45 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Arni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.25 Gftar úr gaddavfr; síðari þáttur Halldór Guðmundsson og Jórunn Sigurðardóttir kvnna pólitískan Ijóðasöng f Þýzka- landi eftir strfð. Gítarleikari: Thomas Ahrens. 21.50 Kristfræði Nýja-testa- mentisins Dr. Jakob Jónsson flvtur áttunda erindi sitt: Hinn fvrri og sfðari Adam. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „1 verum“, sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson les síðara bindi (16). 22.40 Harmonikulög Jo Privat og Tonv Murena leika með félögum sfnum. 23.00 A hljóðbergi Dr. Watson segir sögu af vini sfnum, Sherlock Holmes, og hestshvarfinu dularfulla: Basil Rathbone les. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. /HIÐNIKUDAGUR 11. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les söguna „Levndarmál steins- ins“ eftir Eirfk Sigurðsson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Biblíuljóð kl. 10.25: Rósa B. Blöndals les þrjú kvæði úr Biblfuljóðum séra Valdimars Briems vígslubiskups. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveitin 1 New York leikur Franska svftu eftir Darius Milhaud /Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Berlfn leikur Baliöðu op. 23 eftir Gottfried von Einem / Valentin Gheorghiu og Sinfónfuhljómsveit út- varpsins í Búkarest leika Sinfónísk tilbrigði fyrir píanó og hljómsveit eftir César Franck / Fílharmoníu- sveitin í Ösló leikur Norska rapsódíu nr. 2 eftir Johan Halvorsen. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og Veðurfregnir. Tilkvnningar. 13.15 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál í umsjá Árna Gunnarssonar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Birgittu", þáttur úr endur- minningum eftir Jens Otto Kragh. Auðun Bragi Sveins- son les eigin þýðingu (5). 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Frá vetrarólympfu- leikunum I Innsbruck Kynnir Ömar Ragnarsson. (Eurovislon-Austurrfska sjónvarpið. Upptaka fyrir ls- land: Danska sjónvarpið) 20.55 McCloud Bandarfskur sakamála- mvndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.10 Utan úr heimi Þáttur um erlend málefní ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jðn Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok, SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar. Fou Ts’ong leikur á pfanó Sónöt- ur eftir Domenico Scarlatti. Julian Breaip, Hugh Maguire, Cecil Aronowitz og Terence Weil leika Kvartett f E-dúr fyrir gftar, fiðlu, víólu og selló op. 2 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Franz Koch og Sinfónfuhljómsveitin í Vfn leika Hornkonsert í Es- dúr (K 447) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Bernhard Paumgartner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. 16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Njósnir að næturþeli” eftir Guðjóns Sveinsson. Höf- undur les (3). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkvnn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ur atvinnulffinu. Rekstrarhagfræðingarnir Bergþór Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Guðm. Jóns- son syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Ingólf Sveins- son, Jón Þórarinsson og Sig- valda Kaldalóns. Ölafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Um fslenzka þjóð- hætti. Arni Björnsson flytur þáttinn. c. Vfsnaþáttur. Sig- urður Jónsson frá Haukagili flytur. d. „Hérna kom með sóflinn sinn“. Eiríkur Eirfks- son frá Dagverðargerði flvt- ur dómsmálaþátt frá sfðustu öld. e. Kvæðalög. Jóhannes Sturlaugsson, Laxárnesi í Kjós, kveður nokkrar frum- ortar stökur. f. Fellshjónin. Einar Guðmundsson kennari flytur fyrri hluta frásögu sinnar. g. Kórsöngur. Norð- lenzkir karlakórar^vngja. 21.30 Utvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „1 verum“, sjálsævi- saga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les sfðara bindi (17). 22.40 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Utan úr heimi kl. 21.10 ÞÁTTUR Jóns Hákons Magnús- sonar, „Utan úr heimi“ verður í kvöld kl. 21.10. Þessi þáttur átti að vera i sjónvarpi síðasta þriðjudag, en vegna umræðna á Alþingi, sem var sjónvarpað það kvöld, eins og frægt er orð- ið, var heimsmálunum frestað um viku. Jón Hákon sagði að sýnd yrði mynd og spjallað um þá menn sem keppa nú um það í Banda- rikjunum að fara i forsetafram- boð. Þetta eru tólf—fimmtán menn og beinist athyglin nú æ meira að þeim, þar eð fyrstu Jón Hákon Magnússon forkosningarnar verða i New Hampshire á næstunni. Sumir af þeim munu að vísu fljótlega hverfa úr sviðsljósinu, en ætla má að einhverjir þeirra sem rabbað verður um i kvöld eigi eftir að koma við söguna næstu mánuði og ef til vill lengur. Þá verður í þættinum rætt vió Gylfa Þ. Gíslason al- þingismann um nýafstaðna ráð- stefnu jafnaðarmannaflokka- leiðtoga sem var í Danmörku fyrir skömmu, en Gylfi var þar fulltrúi Alþýðuflokksins. Gylfi Þ. Gfslason ÞESSA dagana er jafnan á dagskrá í sjónvarpi þættir frá vetrar- olympíuleikunum í Innsbruck f Austurríki og er fylgst með þeim af áhuga af fjöldamörgum. Þáttur verður og þaðan i kvöld að fréttum og auglýsingum loknum, kl. 20.40. Á meðfylgjandi mynd er Austurríkismaðurinn Franz Klammer sem vann guliverðlaun í keppni í bruni á leikunum, og er hann enda hið mesta eftirlætis- goð landa sinna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.