Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1976 35 Flotamálaráðherra Breta: Skipherrann á Tý lifir í anda goðafrœðinnar London 9. febrúar AP FRANK Judd, flota-l málaráðherra Breta, sakaði f dag Guðmund Kjærnested skipherra á Tý um að hann lifði f ljóma norrænnar goða- fræði f tilraunum sfn- um til að klippa vörpurnar aftan úr brezkum togurum. Judd sagði þetta I ræðu, sem hann hélt á fundi f kjör- dæmi sfnu Portsmouth North og sagði, að Guðmundur lifði fremur f ævintýri en raunveruieikanum og væri að reyna að leika vfkingahetju. Sagði hann að brezku verndarskipin hefðu sýnt frábæra hæfni við erfiðar aðstæður f anda brezka flotans. Sagðist hann taka ofan fyrir þeim og hve vel þeim hefði tekizt að hindra varðskipin f að klippa og að hann skildi hvers vegna skipherrann á Tý þyrfti að fá útrás fyrir örvæntingu sfna. lslendingurinn Tómas Leifsson f brautinni f stórsviginu á Olympfuleikunum f Innsbruck í gær. Kiwanisklúbbur af stokkunum Ölafsvík 9. feb. Einn þáttur hefur nú bætzt f félagslíf Ólafsvíkurbúa. Er þaó Kiwanisklúbbur, sem nýbúiö er að stofna hér. Þeim Kiwanis- mönnum er óskað alls góðs, og þorpsbúar vænta sér góðs af starfi þeirra. Hér voru starfandi fyrir Rotaryklúbbur og Lions- klúbbur. Forseti Kiwanisklúbbs- ins er Hervin Vigfússon. — Helgi. — Guatemala Framhaid af bls. 1 borgaranna undir því yfirskini að þeir séu frá Rauða krossinum, sprauti fólk f sumum tilvikum með deyfilyfjum og fari síðan ránshendi um heimili sem uppi standa. Hjálp er þegar farin að berast erlendis frá og hafa fjölda mörg lönd sent matvæli, lyf, teppi og fleira til landsins og munu þeir flutningar aukast enn á næstu dögum, þar sem loforð hafa borizt frá mörgum aðilum. Samkvæmt fréttum gengur yfirleitt vel að koma þessum hjálpargögnum áleiðis til þurfandi, en þau hrökkva ekki til enn. Aftur á móti var ástandið i höf- uðborg landsins, Guatemalaborg, farið að skána síðdegis í dag og í sumum borgar'hverfum var lífið að falla í tiltölulega eðlilegan far- veg að sögn Reutersfréttastofunn- ar, en læknar þar segja að nú beri meira á því en hefur verið síðustu daga, að fólk leiti til hjúkrunar- stöðva vegna lungnasmitunar og Framhald af bls. 1 manna vona ég að hugsanlegt sé að finna fullnægjandi sátta- leið, en ég hef engar sannanir fyrir því fyrr en ég hef hitt Wilson og Callaghan. — Teljið þér ástandið alvar- legt? — Já ég tel að ástandið sé alvarlegt. — Eru líkur á því að þér komið til tslands frá London? . I ......... blóðkreppusóttar, en ekki eins mikið vegna sára og var fyrstu dagana eftir jarðskjálftann. Mest manntjón sem vitað er til að hafi orðið I jarðskjálfta varð I Kansúhéraði árið 1920, en þar dóu um 120 þúsund manns. Ef þær tölur um manntjón sem nefndar eru I upphafi fréttarinn- ar, eða 50 þúsund manns, eru réttar er þetta mannskæðasti jarðskjálfti síðan 1970, en þá lét- ust um fimmtíu þúsund manns I jarðskjálftum I norðurhluta Perú. — Beitum því Framhald af bls. 36 lantshafsbandalagsins kom saman til fundar sl. föstu- dag eftir hina nýju flota- íhlutun Breta og þeir og fleiri þjóðir leituðust nú við af eigin frumkvæði að hafa áhrif á afstöðu Breta. Ekki væri rétt að torvelda þá viðleitni, sem þar væri á ferð og slit stjórnmálasam- bands væru tiltæk aðgerð ef fyrrgreind viðleitni bæri ekki árangur. Þá vakti Geir Hallgríms- son athygli á því að dr. Joseph Luns, sem nú dvel- ur í Bandaríkjunum, mundi ræða þetta mál bæði við Ford, Bandaríkjafor- seta, og Kissinger, utan- ríkisráðherra, en síðan héldi hann til Bretlands, þar sem hann mundi ræða við forsætis- og utanríkis- ráðherra Breta. — Það fer eftir ýmsu, hvort fslenzka stjórnin telur að gagn gæti orðið af slíkri för, en það er fullur skilningur hjá Atlantshafsbandalaginu á mikilvægi þess að finna lausn á deilunni sem tslendingar geta sætt sig við. Þetta mun allt skýrast eftir viðræður mlnar við Wilson og Callaghan á miðvikudag og fimmtudag. v ■, . , V ,■.•,••, — Sjómenn ósáttir Framhald af bls. 36 lögur og ábendingar nefndar, sem fjallaði um sjóði sjávarútvegs og hlutaskipti. Nýr fundur hefur verið boðaður I dag klukkan 16. Sáttafundurinn á sunnudag, sem hófst klukkan 14, stöð eins og áður sagði fram til miðnættis, en útvegsmenn sátu þó fundinn aðeins fram að kvöldverðarhléi. Ástæður þess munu vera þær, að samningsaðilar hafa orðið sam- mála um að gera kjarasamninga á grundvelli tillögunefndar um sjóði sjávarútvegs og hlutaskipti en I röðum sjómanna mun hins vegar ekki vera samkomulag um hvaða leiðir eigi að fara til þess að gera kjarasamninga samkvæmt tillögum nefndarinnar. Nefndin mun hafa gefið ýmsa valkosti m.a. þá að breyta megi skiptaprósentu, er sjóðatillög komi inn I skipta- verðmætið eða hvort draga eigi olíukostnað frá óskiptum hlut og hafa því hærri prósentu. Um þetta mun nú vera rætt meðal fulltrúa sjómanna. Jón Sigurðsson, sem ekki skýrði Mbl. frá ofangreindu — kvað stöðu samninganna vera mjög viðkvæma um þessar mundir. Hann kvað flest sjómannafélög hafa boðað verkfall hinn 14. febrúar, hefðu samningar ekki tekizt fyrir þann tíma, en nokkur félög kvað hann hafa boðað verkfall hinn 17. febrúar eða á sama tíma og aðildarfélög Alþýðusambands tslands. Munu það helzt vera félög á Norður- landi, sem tekið hafa seinni verk- fallskostinn, nema Sjómanna- félag Eyjafjarðar og Sjómanna- félagið Vaka á Siglufirði. Kröfur sjómanna eru þær, að miðað við núgildandi kjara- samningakerfi hækki skipta- prósenta um 3 prósentustig, en það þýðir um 9 til 10% hækkun. Sjómenn krefjast hækkunar á aflatryggingu, sem nemur um 29%. í aflatryggingu krefjast þeir fyrir háseta 100 þúsund króna en hún er nú 77.569 krónur. Þar til viðbótar koma fatapeningar, 5.499 krónur, þannig að heildar- aflatryggingin að viðbættum fata- peningum er rúmlega 83 þúsund krónur. Ef hlutur er hins vegar rétt fyrir ofan tryggingu, — sagði Jón Sigurðsson, getur hann étið út fatapeningana. — Hjálparbeiðni Framhald af bls. 2 löndum sent hjálp til Guatemala, en þar vantar nú um 10 millj. svissneskra franka eða um 660 millj. ísl. kr. Rauði kross Islands sendi I gær 250 þús. kr. til hjálparinnar, en tekið er á móti framlögum á gíró- reikning 90000 I öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum og að Nóatúni 21 og Reykjavikurdeild- inni, Öðinsgötu 4, og öllum deildum vlða um land. — Haukur vill ekki Framhald af bls. 3 staddur samtal Bjarka Eliassonar við sig og Hauk Guðmundsson umræddan laugardag, a.m.k. muni hann ekki hvar Kristján var, eins og segir I fréttinni, sem er ekki alveg samhljóða fyrir- sögninni i blaðinu. Morgunblaðið hafði einnig I gærkvöldi samband við Þorgeir Þorsteinsson lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli. Hann kvaðst ekki muna hvort hann hefði átt samtal við Kristján Pétursson þennan dag sem um ræðir en hitt kvaðst hann muna, að hann hefði fengið vitneskju um það þá um daginn að mál þetta væri komið upp, og þeir Kristján og Haukur m.a. annast rannsókn þess. Þor- geir sagði að hann hefði ekki skipt sér af frumrannsókn máls- ins, enda hún farið fram utan hans umdæmis en hins vegar hefði málið komið til umdæmis sins siðar. — Miklar tafir Framhald af bls. 2 „Til þess að reyna að koma á bráðabirgðatengingu norður I Hrútafjörð I vetur, en það verður nú líklega nokkuð seint, því miðað við ekki meiri tafir standa vonir til að það verði hægt fyrri hluta aprilmánaðar." Aðspurður svaraði Guðmundur þvi til að miðað við beztu aðstæður ætti verk sem þetta með þessum mannafla að taka um 2 mánuði, eða nær helmingi skemmri tíma en raun ber vitni. Ekki kvaðst Guðmundur geta nefnt kostnaðinn við þennan ein- staka þátt framkvæmdarinnar. — Sjötugur Framhald af bls. 26 fer ekki framhjá neinum. Honum þykir vænt um samferðamennina og samferðamönnunum þykir vænt um hann. Enn er hann ungur I anda, maður framtíðar- innar, hvetjandi og hollráður. Á þessum afmælisdegi hans vil ég nota tækifærið til að þakka hon- um og biðja honum og ágætri konu hans, Unni Ölafsdóttur, og skylduliði þeirra allrar blessunar á komandi timum. Eg óska Hólminum þeirrar hamingju að mega enn um langan aldur njóta hins góða drengs. Árni Helgason. — Wilson Framhald af bls. 23 festingar hefðu komið um að fréttin væri sönn. Fréttin barst á sunnudag og var sagt að þetta hefði gerzt á föstu- dag eða laugardag og málavextir að líkindum verið þeir, að mála- liðarnir hefðu af einhverjum or- sökum neitað að berjast og hafi þá foringi hersveitarinnar látið aðra brezka málaliða taka menn- ina af lífi án frekari umsvifa. Það var NBC-sjónvarpsstöðin, sem fyrst kom fram með fréttina og sagði að hún hefði borizt frá Zaire I skeyti frá fréttamanni NBC, Neil Davis, I Kinshasa. Þar sagði að þetta hefði gerzt I norður- hluta landsins, þar sem harðir bardagar hafa verið upp á síðkast- ið við hersveitir MPLA. Frétta- maðurinn sagði, að hann hefði þetta beint frá málaliða, sem hefði verið sjónarvottur að aftök- unni. I fréttinni var sagt, að þegar leiðtogar FNLA — en fyrir þá hreyfingu voru málaliðarnir að berjast — barst vitneskja um at- burðinn hafi hann þegar fyrir- skipað handtöku herforingjans, sem fyrirskipaði aftökuna og að tafarlaust yrði settur herréttur yfir honum. Herforingi þessi er síðan sagður hafa horfið skyndi- lega ofe sporlaust og er talió að hann sé látinn. Davis segir einnig, að brezkur foringi hafi síðan ver- ið settur yfir hersveitina og hafi hann átt að iáta handtaka alla þá sem komu við sögu I aftöku mann- anna fjórtán. Hann sagði einnig, að fleiri slíkir atburðir hafi verið að gerast viðar I norðurhluta Angóla siðustu dagana. Brezka utanríkisráðuneytið sagði á sunnudagskvöld, að það hefði ekki fengið staðfestingu á atburði þessum. John Banks, sem hefur verið i hópi þeirra sem hafa skipulagt för málaliða til Angóla, sagði I London i morgun, nýkom- inn frá Angóla, að hann furðaói sig ekki á þessum fréttum þar sem hann hefði hitt foringjann, sem sagður er vera grískur: „Hann er mjög strangur yfir- l’fiT; 1*1 ’jVl 'i fl’l'/ilrfotj I’ I / maður og frábær hermaður og ef fjórtán menn hafa neitað að berj- ast kemur það mér ekki á óvart þótt hann gripi til þessa. “ Banks sagði ennfremur, að hann vissi til þess að væri FNLA-hermaður staðinn að þvi að stela benslni eða mat eða grunaður um að vera njósnari, væri sá hinn sami tek- inn af lífi. „Ég hef séð menn líflátna fyrir meintan þjófnað, rán og nauðganir. En ég hef ekki séð neinn liflátinn fyrir að berj- ast.“ Banks sagði að hann myndi ekki hafa milligöngu um ráðningu fleiri málaliða til Angóla nema breytingar yrðu á gerðar. Þrátt fyrir þessar fregnir fóru sextíu brezkir málaliðar til Angóla frá London I gærkvöldi. I London hafa þessar fréttir vakið mikla reiði og I neðri málstofunni hefur þess verið krafizt af Wilson að hann grípi I taumana og stöðvi algerlega að Bretar fari til Angóla að berjast. Jafnframt segir fréttamaður Daily Mail, Robin Wright, að her- menn MPLA hafi skotið allt kvikt þegar þeir tóku hafnarbæinn Santo Antonio de Zaire, síðasta virki FNLA I norðurhluta Angóla, um helgina. Hann segist hafa komizt undan ásamt þremur brezkum málalió- um og 16 Afríkumönnum I eina vélbátnum sem hafi verið I bæn- um. Tveir brezkir málaliðar voru skildir eftir. Þá segir hreyfingin Unita frá því að Rússar og Kúbumenn hafi framið fjöldamorð með stórskotaárásum I héruðunum Huambo og Bie I suðurhluta Angola siðan á fimmtudag. — Spánverjar Framhald af bls. 23 fleiri tapaðar vinnustundir 1 sfð- asta mánuði en á öllu sfðastliðnu ári. Því er spáð að gengisfellingin hafi þau áhrif að Spánn verði ódýrasta ferðamannaland Evrópu á þessu ári og verði til þess að stórauka ferðamannastrauminn. Verðlag hefur hækkað um 10% á einu ári og þúsundir ferðamanna hafa tekið halíu og Grikkland fram yfir Spán en nú er sagt að Spánverjar hafi á ný tryggt sér beztu samkeppnisaðstöðuna I ferðamannaiðnaðinum. Vestur-þýzka markið hækkaði I verði á peningamörkuðum I dag vegna gengisfellingar pesetans og um tfma féll pundið um 30% sem var metlækkun. Franski seðlabankinn seldi 100 milljón dollara bæði I dollurum og mörk- um til að halda aftur af markinu en markið hækkaði samt. Spákaupmennska hefur leitt af gengislækkuninni á Spáni þar sem talið er að fleiri gengisbreyt- ingar séu I uppsiglingu. Fyrir tæpum þremur vikum lokaði It- alski seðlabankinn gjaldeyris- mörkuðum svo líran gæti haldið velli án stuðnings bankans. Því er neitað I Bonn, að Vestur- Þjóðverjar ætli að hækka gengi marksins til að bæta ástandið. — Japan Framhald af bls. 23 framburði sínum. Ellefu ár eru siðan stjórnin í Japan hefur kallað vitni fyrir þingið. Meðal þeirra, sem verða kallað- ir fyrir, eru Yorhio Kodama, sem er áhrifamaður að tjaldabaki I Frjálslynda demókrataflokkn- um, og Kenji Osano, álíka áhrifa- maður og trúnaðarvinur Kakuei Tanaka fyrrum forsætisráðherra. Hinir eru áhrifamenn i fyrirtæk- inu Marubeni og Nippon- flugfélaginu, sem hefur keypt 14 Tristar-þotur frá Lockheed siðan 1973. Kodama er sagður hafa þegið sjö milljón dollara i mútufé frá Lockheed. Fréttir herma að Lockheed hafi greitt japönskum embættismönnum tvær milljónir dollara að tillögu Marubeni- félagsins. Takuya Kubo, aðstoðarland- varnaráðherra, sagði I dag, að Tanaka fv. forsætisráðherra hefði beitt áhrifum slnum til þess 1972 að hætt var við ákvörðun um að Japanir smiðuðu sjálfir herflug- vélar og ákveðið að kaupa þær I staðinn frá Lockheed. vpn tjf t fj £, t — Luns í samtali við Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.