Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1976 26200 ■ 26200 Stórglæsilegar íbúðir nertarlega við Hraunbæ til sölu. Stærðir ibúðanna eru 117 fm., 1 23 fm. og 1 28 fm. Allar eru ibúðirnar með miklum harðvið. íbúðirnar eru allar á 2. hæð og eru 2 þeirra í sama stigagangi. Við viljum benda áhugasöm- um á, að hér er um að ræða ibúðir i sérflokki, hvað útlit og umgengni snertir. FASTEIGNASALM II(IK(ll\BLlBSHlSIM Úskar Kristjánsson MÁLFLlT\l\GSSKRIFSTOF\ Guómundur I’ftursson Axel Einarsson hæstaréttarldKmonn 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Til sölu: Við Hvassaleiti vönduð 4ra herb. íbúð á 4. hæð í blokk um 1 10 fm íbúðin skipt- ist í stóra suðurstofu með svöl- um, rúmgott eldhús með borð- krók, 2 barnaherbergi. rúmgott hjónaherbergi, með fataklefa. Baðherbergi og skáli. í kjallara góð geymsla, hlutdeild í þvotta- húsi og annarri sameign. Ræktuð lóð og malbikað plan. Bílskúrsréttur. Laus. Við Æsufell, Breiðholti III sem ný 5 — 6 herb. endaíbúð um 120 fm á 2. hæð í háhýsi. íbúðin skiptist í stóra stofu, borðstofu, eldhús, tvískipt bað- herbergi, lagt fyrir þvottavél, 4 svefnherbergi og skáli. Mikil sameign. sem skapar stórar tekj- ur, sem renna í hússjóð. I kjallara frystihólf, geymsla, og sameign í vönduðu vélaþvotta- húsi. Innbyggður bilskúr. Lóð og garðar frágengin. Malbikað plan. Laus strax. Við Miðvang, Hafn. vönduð og falleg 3ja herb. íbúð um 90 fm á 2. hæð í blokk. Stór stofa, 2 svefnherbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, þvottahús og búr þar innaf. Vönduð teppi. Vandaðar innréttingar. Sérlega víðáttumikið útsýni. í kjallara frystihólf og góð geymsla. Hlut deild í saunabaði og annarri sameign. Laus strax. Einbýlishús við Drangagötu, Hafn. einbýlishús sem er vandað og fallegt og er haeð, ris og jarð- hæð, með innbyggðum rúmgóð- um bilskúr. I eldhúsi nýlegar vandaðar innréttingar, stofur með teppum. Góður frágangur á öllum herbergjum. Möguleg skipti á 5—6 herb. íbúð. Falleg lóð. Við Álfaskeið, Hafn. vönduð 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð i blokk. Parket á gólfum. Bilskúrsréttur. Við Áffaskeið vönduð og falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Stór stofa, rúmgott eldhús með borðkrók. Fallegt baðherbergi, lítið svefn- herbergi, suðursvalir. Bílskúrs- réttur. Við Hraunbæ vönduð og falleg 3ja herb. íbúð um 90 fm á 2. hæð. Stór suður- stofa með svölum, 2 rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðher- bergi með glugga. flisalagt. Rúmgott eldhús með borðkrók við glugga. Stór skáli, vönjui teppi á ibúðinni og svo til ný teppi á anddyri og stigum. Vandað Cudogler i gluggum. Góð sameign i kjallara. Hlutdeild i vélaþvottahúsi og annarri sam- eign. Laus eftir samkomulagi. VIÐ Arahóla, Breiðholti vönduð og falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í þriggja hæða blokk. íbúðin er um 65 fm með þvotta- húsi á hæðinni. Vandaðar innréttingar. Vönduð teppi. Allt frágengið Laus í byrjun apríl. Við Njálsgötu góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð i steinhúsi. Laus eftir samkomu- lagi Húseign við Hverfisgötu hæð og jarðhæð, sem þarfnast lagfæringar. Á hæðinni 4 her- bergi, eldhús og snyrting. Sér- inngangur. Á jarðhæð þvotta- hús. Sérinngangur og sér hiti. Á jarðhæð 2 herbergi, eldhús og möguleiki á baðherbergi. Sér- inngangur. Sérhiti. Eignarlóð. Hagstætt verð. Laus strax. Okkur vantar einbýlis- hús í gamla bænum í skiptum á 140 fm efri hæð í tvibýlishúsi í Safa- mýri. Sérinngangur. Sér hiti. Okkur vantar strax góða 5 herb. ibúð ekki i blokk. Má vera i Kópavogi eða i Reykjavik. Við Barónsstíg rúmgóð einstaklinsíbúð með sér- inngangi og sérhita. Við Barónsstig 140 fm iðnaðarhúsnæði sem er hentugt fyrir vörulager ofl. Einbýlishús við Barónsstig Einbýlishús, sem er 2 hæðir og kjallari. Húsið er járnklætt timburhús. í húsinu tvær 3ja herb. ibúðir. Stór baklóð með vönduðum skúr. Hagstætt verð. Laust fljótlega. Við Grundarstig góð 4ra herb. íbúð um 100 fm i góðu standi á 1. hæð. Laus eftir samkomulagi. í Grindavik einbýlishús sem er hæð, ris og jarðhæð. Húsið er i góðu standi með nýlegum innréttingum og teppum. Verð aðeins 6 milljónir. Grunnur Til sölu grunnur undir 109 fm hús 700 metrar af timbri ásamt uppistöðum fylgja. (Leynisbrún). Geymit augiýsinguna. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. FASTEIGNAÚRVALIÐ CÍIV/II Q’SrOOO 5i(furteigi 1 SölustjórL 011V11 O 3 U U Auöunn Hermannsson Sjá einnig fasteignir á bls. 11 Safamýri Til sölu mjög glæsileg 3ja herb. íbúð um 100 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stór stofa, gott svefnherb. með skápum og rúmgott herb., stórt eldhús með góðum innréttingum. Veðbanka- laus. FASTE1GNAVER hl. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. heimasimar sölumanna 34776 og 10610. --------------28440------------------------ Til sölu 2ja herb. íbúðir við Arahóla, Bólstaðarhlíð og Miðvang í Hafnarfirði. 2ja og 3ja herb. íbúð við Víðimel. Fokhelt raðhús við Birkigrund. 4ra herb. risíbúð við Kársnesbraut. Fasteignasalan Bankastræti 6. Hús og eignir, kvöld og helgarsími 72525. Helmingur húseignarinnar Nr. 27 við Víðimel í Reykjavík er til sölu (þ.e. neðri hæð, um 220 ferm. og kjallari). Eignar- hlutanum fylgir bílskúr. Nánari upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni, EKKI í síma. i1FOTG\mi\ J; MIIRGIHBHBSHISIM Oskar Kristjánsson I M\LFLIT\l\(iSSKKII,'STOF\ Guömundur l’éturssun Axrl Einarsson f|| hæstaréUarlónmonn [I i SlMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: Við Hraunbæ 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð um 80 fm. HarðviSur. Teppi. Vélaþvottahús. Frágengin sameign. Ennfremur góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. 2ja herb. endurnýjuð risíbúð við Mosgerði um 75 fm. Góðir kvistir. Tvöfalt gler. Gott bað. Frágengin sameign. Verð kr. 3,5 milljónir. Útborgun 2,5 milljónir. Ennfremur 2ja herb. litil en sólrík risíbúð við Eiríks- götu. Við írabakka 3ja herb. ný íbúð selst í skiptum fyrir 2ja — 3ja herb. íbúð í gamla bænum 4 herb. ný og glæsileg íbúð með sérþvottahúsi. Ýmiskonar eignarskipti í Vogunum 3ja herb. samþykkt ibúð í kjallara um 96 fm við Ferjuvog. Sérinngangur. Sérhitaveita. Tvíbýli. Raðhús í smíðum við Dalsel og Fljótasel. Stór og vönduð. Seljast fokheld eða fullbúin undir tréverk. Traustur byggingaraðili. Góð greiðslukjör. Hafnarfjörður 3ja herb. mjög góð sérhæð í tvfbýli um 90 fm við Vitastíg. Útsýni. Stór trjágarður. Selfoss raðhús og einbýlishús í smíðum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. NÝSÖLUSKRÁ HEIMSEND LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGNASAIAN J 26200 Við Brávallagötu mjög vel útlítandi 95—100 fm. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Sér hiti, góð rýjateppi. Laus strax. Verð 7,5 millj. Útb. 5.0 millj. Við Digranesveg, Kóp., mjög gott 160 fm. parhús til sölu. 4 svefnherb. og 2 saml. stofur, bílskúr og fallegur garður. Við Hjallabraut, Hafnarf. falleg 117 fm., íbúð á 1. hæð. Sér þvottaherb. á hæð- inni. Laus strax. Við Álfheima, vönduð 1 20 fm. íbúð á 2. hæð t blokk. (búðarherb. í kjallara fylgir. Við Grænuhlíð, sérstaklega vönduð 1 17 fm, jarðhæð (óniðurgrafin) til sölu. Ibúðin er í ca. 9 ára gömlu húsi og skiptist i 3 svefnherb. 2 saml. stofur, sér þvotfaherb., sér hiti. Við Austurbrún vel útlítandi 2ja herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi laus nú þegar. Verð 5 millj. útb. 4 millj. Við Fögrubrekku Kóp. Vel útlítandi 1 25 ferm. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Verð 8.5 millj. Útb. 5,5 millj. Við Laugarnesveg rúmgóð 95 ferm. ibúð i góðu standi 2 svefnherb. 1 stofa. Verð 6 millj. útb. 4,2 millj. Mávahlið Góð 105 ferm. íbúð á 1. hæð 3 svefnherb. 1 stofa. Verð 7.5 millj. útb. 5 millj. Seljendur Vegna mjög mikíllar sölu hjá okkur að undanförnu hefur gengið verulega á fasteignaúr- valið sem við erum vanir að hafa. Látið skrá eignina hjá okkur strax i dag. FASTEIGNASALAN HIIRIILVBLIBSIIÍSIM Öskar Kristjánsson CLDirc IjI IjI I1I.1UA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn / \ i jfrKl. 10-18. ^ f 27750 1 I JL HtTSIÐ BANKASTRÆTl II SlMI 27150 Sérhæð m/bílskúr glæsileg 5 herb. sérhæð um 147 fm i þribýlishúsi á mjög vinsælum stað i austurborg- inni. Bilskúr fylgir. Ræktuð lóð. Sér hiti Sérinngangur. Útborgun um 9 millj. Fálkagata snotur 2ja herb. íbúðarhæð sérinngangur. Útb. 2.3 — 2.5 millj. Úrvals 2ja herb. ibúð á 4. hæð við Arahóla. Víðsýnt útsýni. Laus fljótlega. Nýlegar 2ja og 3ja herb. ibúðarhæðir við Asparfell. 3ja herb. íbúð við Nesveg. Útb. 2.3 millj. Við Öldugötu 3ja herb. risibúð i smíðum. ■ Raðhús m. bilskúr. sérlega vandað og skemmti- I legt á einni hæð um 167 fm. ! ásamt bilskúr, við Móaflöt, ■ Garðabæ. Útb. 9 millj. | Við miðborgina hæð og ris um 148 fm 6 | herb. allt i góðu standi. Sér- | inngangur. (Möguleiki á ■ tveim ibúðum) Tilboð dagsins um 148 fm hæð og ris 6 S herb. við miðborgina. Allt í ■ góðu standi. Sérinngangur. I (Möguleiki á tveim ibúðum). | Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Stelnþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.