Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1976 5 Hverfafél. sjálfstæðismanna ræðir skipulag í Langholti FÉLAG sjálfstæðismanna í Lang- holti I Reykjavfk heldur fund f kvöld kl. 20.30 f félagsheimilinu á Langholtsvegi 124—126. Fundar- efni er skipulagsmál I hverfinu og mun Aðalsteinn Richter skipu- lagsstjðri gera grein fyrir þróun byggðar á svæðinu, seinni tfma skipulagsaðgerðum og fyrirhug- Iðju-fundur um samningamál IÐJA, félag verksmiðjufólks f Reykjavik, heldur félagsfund næstkomandi fimmtudag f Lindarbæ. Fundurinn hefst kl. 8.30 e.h. Á fundinum verður rætt um viðhorfin i samningamálum og félagsmál. Fundarmönnum ber að sýna félagsskírteini við innganginn. aðri uppbyggingu á nærliggjandi svæðum. Einnig mun hann út- skýra uppdrætti og líkön og svara spurningum fundarmanna. Aðalsteinn segir í inngangi að erindi sinu að æskilegt sé að vekja áhuga Ibúanna um jákvæð afskipti af skipulagi. 'Hann talar um fólksfjölda og þéttbýli í hverf- inu þjónustuna vlð hinaýmsu ald- ursflokka, skóla og nemenda- fjölda, dagvistunarstofnanir og kostnað við þær, sitthvað um fé- lagslíf og aðstöðu, útivistarsvæði og íþróttir, m.a. skipulag Ás- mundarreits, Laugardals o.fl., verzlunarþjónustu í samanburði við önnur hverfi, umferðarmál, iðnað, m.a. á strandlengjunni og frá Elliðaám að Kringlumýra- braut og loks um þátt íbúanna við mótun umþverfis. Sveit Hjalta efet í Reykja- víkurmótinu UNDANKEPPNI Reykjavfkur- mþtsins f bridge í sveitakeppni er nú tæplega hálfnuð. 12 sveitir taka þátt f mótinu og verða sjötta og sjöunda umferð spiluð f kvöld f Domus Medica kl. 20. Staða efstu sveita er nú þessi: Sveit Hjalta Elíassonar 86 Sveit Jóps Hjaltasonar 85 Sveit Stefáns Guðjohnsen 84 Sveit Ólafs Lárussonar 68 Sveit Jóns Baldurssonar 60 Sveit Braga Jónssonar 50 í-aUgaveg i □ ENN BETRI KJÖR, EN Á VETRARÚTSÖLUNNI □ ALLT NÝJAR OG NÝLEGAR VÖRUR □ ÓTRÚLEGT VÖRUÚRVAL □ LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA Kindahakk pr. kg Leyfilegt verö kr. 780 Tilboðsverð kr. Appelsínur 2 kg Leyfilegt verö kr. 256 Tilboðsverð kr. Smedley — bakaðar ® baunir 1 /4 dós 1 Leyfilegt verð kr.99 Tilboðsverð kr. í S Vals tómatsósa 3/4 lítrar Leyfilegt verð kr. 380 Tilboðsverð kr. «r 275 C—11 þvottaefni 3 kg Leyfilegt verð kr. 620 ,\G"i Tilboðsverð kr. 490 £& R 4 bollar og undirskála Leyfilegt verö kr.1190 Tilboðsverð kr. 99( Ora fiskbúðingur 1/1 dós Leyfilegt verð kr. 286 Tilboðsverð kr. Viðskiptakortaverð fyrir alla! Ula SKEIFUNN115

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.