Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1976 Úrslit frá Innsbruck Sovézka stúlkan Tatiana Averina varð fyrst allra til þess að vinna til tveggja gullverðlauna á Olympiuieikunum (Innsbruck. Hún sigraði fyrst f 1000 metra skautahlaupi og sfðan f 3000 metra skautahlaupi á laugardaginn á 4:45,19 mfn. — nýju Olympfumeti. Brun kvenna R. Mittermaier, V-Þýzkal. 1:46.16 B. Totschnig, Austurr. 1 46.68 Cynthia Nelson, Bandar. 1:47,50 N. Anrea Spiess. Austurr. 1:47.71 O. Debernard, Frakkl. 1:48,48 J. Rouvier. Frakkl. 1:48,58 B. Zurbriggen, Sviss 1:48,62 M. Oberholzer, Sviss 1:48,68 M. Kaserer. Austurriki 1:48.81 Irene Epple, V-Þýzkal. 1:48,91 Hanny Wenzel, ítallu 1:49.17 I. Lukasser. Austurrlki 1:49,18 E. Mittermaier, V-Þýzkal. 1:49.23 Susan Patterson, Bandar. 1:49.37 Paola Hofer, itallu 1:49,60 Lauie Kreiner, Kanada 1:49,97 Michele Jacot, Frakkl. 1:49,98 D. de Agostini, Sviss 1:50.46 Kathy Kreiner, Kanada 1:50.48 Wanda Bieler, ítallu 1:50,58 F. Serrat. Frakkl. 1:51.34 Skíðastökk Hans-Georg Aschenbach, A-Þýzkalandi 252,0 J. Danneberg, A-Þýzkal. 246,2 Karl Schnabl, Austurr. 242.0 Jaroslav Balcar, Tékkó. 239,6 Ernst von Gruenigen, Sviss 238,7 R. Bachler, Austurrlki 237,2 Rudolf Wanner. Austurr. 233,5 Toni Innauer, Austurr. 233,5 Walter Steiner, Sviss 232.2 Alfred Gnosche, V-Þýzkal. 231,9 Esko Rautionao, Finnl. 229,6 Alexander Karapuzov, Sovétr. 226,8 Hans Schmid, Sviss 226,3 Paralist- hlaup Irina Rodnina og A. Zaitsev, Sovétr. 140,54 Romy Kormer og R. Österreich, A-Þýzkal. 136,35 Manuela Gross og U. Kagelm , A-Þýzkal. 134,57 Irina Vorobieva og A. Vlasov, Sovétr. 134,52 Tai Babilonia og R. Gardner, Bandar. 134,24 Kerstin Stolfig og V. Kempe. A-Þýzkal. 129,57 Karin og Christian Kuenzle, Sviss 128,97 Corinna Halke og E. Rausch, V-Þýzkal. 127,37 Marina Leonidova og V. Bogolubov, Sovétr. 127,06 Ursula og M. Nemec, Austurr. 121,30 Austurr 121,30 Erika og Colin Taylforth, Bretl. 120.40 Alice Cook og W. Fauvef Bandar. 1 19,36 Ingrid Spieqlova og A. Spiege* Tékkósl. 118,39 Candace Jones og Donald Fraser, Kanada 116,54 Tveggja manna bobsleðar Austur-Þýzkaland B-sveit (M. Nehmer og B. Gershausen) 3:44.42 Vestur-Þýzkaland A-sveit (E.Schaerer og J. Benz) 3:44,99 Sviss A-sveit (F. Sperling og A. Schwab) 3:45,70 Austurríki A-sveit 3:45,74 Vestur-Þýzkaland B-sveit 3:46.13 Austurriki B-sveit 3:46.37 Austur-Þýzkaland A-sveit 3:46.97 ítalfa A-sveit SviþjóS A-sveit Sviss B-sveit Rúmenia A-sveit Rúmenia B-sveit 3000 m skautahlaup Taiana Averina. Sovétr. 4:45,19 A. Mitschelich. A-Þýzkal. 4:45,23 Lisbeth Korsmo. Noregi 4:45,24 Karin Kessow. A-Þýzkal. 4:46.60 I. Bautzmann, A-Þýzkal. 4:46.67 S. Filipsson. Sviþjóð 4:48,15 Nancy Swider, Bandar. 4:48.46 Sylvia Burka. Kanada 4:49,04 S. van der Lende. Holl. 4:50.86 Erwina Rys. Póllandi 4:50.95 Beth Heiden, Bandar. 4:51,67 Tuula Vilkas, Finnl. 4:51,71 15 km ganga N. Bajukov. Sovétr. 43:58.47 E. Beliaev, Sovétr. 44:01.10 Arto Koivisto, Finnl. 44:19.25 Ivan Garanin. Sovétr. 44:41.98 Ivar Formo, Noregi 45:29.11 W. Koch. Bandar. 45:32,22 G. Zipfel, V-Þýzkal. 45:38.10 O. Martinsen. Noregi 45:41.33 G. Klause, A-Þýzkal. 45 42.97 Juham Mieto, Finnl. 45:46,27 A. Giger. Sviss 45:47,07 F. Renggli, Sviss 45:53,49 3:47.30 3:48.41 3:49.10 3:50.09 3:50.53 Mín bezta ganga til þessa sagði Halldór Matthíasson Halldór Matthfasson f 15 km. göngunni. Hann stðð sig þar mjög vel — var aðeins röskum 4 mfnútum á eftir sigurvegaranum, en varð samt f 47. sæti og segir það sfna sögu um hve keppnin var hörð. Sfmamynd AP. Frá Þorleifi Ölafssyni blaðamanni Mbl. fInnsbruck: — ÞETTA er mfn bezta göngu- keppni til þessa, og það að ég varð á undan bæði Magne Myrmo og Gerhard Grimmer, sem eru meðal þekktustu skfðagöngumanna heimsins og fyrrverandi Olympfumeistarar gerir mann enn ánægðari, sagði Halldór Matthfasson frá Akureyri sem náði 47. sæti f 15 kflómetra skfða- göngunni á laugardaginn. Sem kunnugt er sigraði Sovét- maðurinn Nokolay Bajukov í göngunni á 43:58,47 mín. Landi hans Beliaev gekk á 44:01,10 mín og Finninn Koivisto sem varð þriðji gekk á 44:19,25 mln. Þetta mun vera bezti árangur sem nokkru sinni hefur náðst í 15 km göngu og má geta þess að Halldór Matthíasson kom I mark á ttman- um 48:42,32 mín., eða 4,42 mínút- um á eftir Sovétmanninum. Þetta verður að telja mjög gott afrek hjá Halldóri, og sýnir jafnframt hversu breiddin í þessari grein er mikil og baráttan hörð. — Ég fann það þegar ég hitaði upp I morgun að ég var í góðu formi og þegar ég var búinn að ganga um það bil 4 kílómetra fann ég að ég gat bætt við hrað- ann án þess að stifna, sagði Halldór I viðtalinu við Morgun- blaðið. — Ég átti ekki von á þess- um árangri, bætti hann við, — þar sem mér gekk mjög illa f 30 km göngunni. Reyndar hef ég æft stanzlaust s.l. sjö mánuðina og verið að æfingunum með norsku og sænsku landsliðunum. Halldór sagðist hafa orðið undrandi er Juha Mieto fór fram úr honum, og honum tókst alveg að halda I við hinn þekkta Finna það sem eftir var göngunnar. — ef til vill hefur það verið vitleysa hjá mér að bæta ekki fyrr við hraðann. Þegar Halldór var spurður að því hvort hann teldi sig geta bætt árangur sinn á næstunni svaraði hann: — Það veltur á því hvort sú aðstaða verði sköpuð heima að ég geti æft eins og landsliðsmenn Noregs og Svíþjóðar gera, að mað- ur tali nú ekki um Sovétmenn og Austur-Þjóðverjar. En eins og kerfið er heima er útilokað að ég eða nokkur annar geti náð betri árangri og það er engin launung að ég er búinn að æfa stanzlaust sfðustu sjö mánuði. Skíðasam- bandið hefur hjálpað mér lítillega og ennfremur Iþróttabandalag Wehling varði titil sinn HINUM 24. éra gamla Austur- Þjóðverja Ulrich Wehling tókst að verja Olymplutitil sinn I norrænni tvikeppni, stökki og göngu. I Sapporo I Innsbruck, en keppninni lauk I gærmorgun meS 1 5 kllómetra göngu. Tók Wehling afgerandi for- ystu þegar I stökkkeppninni og hafði eftir hana 225,5 stig. Stökk hann 80.0 metra og 80,5 metra. þannig að hann gaf aðalsklðastökkvurunum lltið eftir I þairri grein. f öðru sæti I keppninni varð Urban Hettich frá Vestur-Þýzkalandi sem sigraði I göngukeppninni I gær. Kom það á óvart að hann skyldi nð svo langt, ekki slzt ef tekið er tillit til þess að hann var I 11. sæti eftir stökkkeppnina. Þriðji varð svo Kon- rad Winkler frð Austur-Þýzkalandi sem var fjórði eftir stökkið, en Finn- anum Rauno Miett'ng, sem var I öðru sæti eftir stökkkeppnina. gekk illa I göngunni I gær og varð hann að gera sér fjórða sætið að góðu. Akureyrar. Sjálfum finnst mér að þegar maður er fulltrúi þjóðar- innar þá sé ekki rétt að maður þurfi sjálfur að borga meirihlut- ann af kostnaðinum. í Noregi og Svíþjóð er það þannig að þar reikna Olympíunefndirnar út kostnaðinn við þátttöku og bæta sfðan 50% ofan á, þar sem þeir vita að rfkið muni skera af því sem þeir biðja um. I Sovétríkjunum og i Austur- Þýzkalandi er fyrirkomulagið þannig, að Olympfunefndirnar gefa upp kostnað og síðan bætir ríkið góðri summu ofan á. Þessar þjóðir leggja lfka metnað sinn í að eiga góða íþróttamenn. Trausti Sveinsson var óheppinn í 15 km göngunni á laugardaginn. Hann datt tvisvar auk þess sem annað skfðið hans brotnaði. Þá sagði Trausti í viðtali við.Morgun- blaðið að hann væri ekki í nægjanlega góðri þjálfun og hefði verið eftir sig eftir 30 kílómetra gönguna á dögunum. — Eg má samt vel við una, sagði hann, það voru 10 menn á eftir mér og hefði ég ekki orðið fyrir neinum óhöpp- um hefði ég orðið einum fimm sætum framar. Norðmenn höfðu gert sér vonir um að eiga mann eða menn í verðlaunasætum í 15 km göng- unni. Svo varð ekki. Þeirra fremsti maður, Ivar Formo, varð í fimmta sæti, Odd Martinsen varð f áttunda sæti, Paul Tyldum varð í tuttugasta sæti og eins og fyrr segir varð Magne Myrmo nokkr- um sætum fyrir aftan Halldór Matthfasson. Verðlaunin dœmd af Kulakovu Galina Kulakova frá Sovét- rfkjunum varð f gær að láta af hendi bronsverðlaun þau er hún vann f 5 kflómetra göngu kvenna á laugardaginn. Varð hún uppvfs að þvf að hafa neytt örvandi lyfja fyrir keppnina. Sögðu talsmenn lyfjaeftirlitsins f Innsbruck að fleiri keppendur væru grunað- ir um slfka lyfjanotkun og er það ágizkun margra að þar muni fleiri Sovétmenn eiga hlut að máli. Kulakova sagði, að það væri rétt að hún hefði tekið hósta- saft nóttina fyrir keppnina. Hún hefði verið kvefuð og vaknað um nóttina með sáran háls og þyngsli fyrir brjósti. Ekki hefði hún séð ástæðu til þess að hafa samráð við lækni sovéska liðsins, en tekið inn tvær matskeiðar af saftinni. — Það hvarflaði ekki einu sinni að mér að slfkt væri sakhæft, sagði Kulakova við fréttamenn. Þetta er hóstasaft sem fæst í lyfjabúðum, meira að segja án lyfseðils. Þótt Kulakova yrði að skila verðlaunum sfnum fóru þau ekki langt, þar sem Nina Baldi- sjeva frá Sovétrfkjunum hafði orðið fjórða I göngunni og varð því talinn réttur verðlaunahafi. Mikið hefur verið um það rætt á leikunum í Innsbruck að keppendur Sovétrfkjanna noti lyf til að örva sig fyrir keppni, en þau séu þannig að ekki fáist svörun við venjulegt eftirlit. Hafa Norðmenn óskað eftir því við eftirlitsnefnd leikanna að kannað verði í hve rfkum mæli þetta sé, svo og hversu mikil brögð séu að þvi að keppendur Sovétríkjanna fái blóðgjafir áð- ur en þeir hefja keppni. Vitað er að a.m.k. göngumenn Sovét- rfkjanna hafa fengið slfkar blóðgjafir skömmu áður en þeir leggja af stað f keppnina, en talið er að þessi aðferð auki verulega orku íþróttamann- anna. Hefur hún verið notuð um alllangt skeið, aðallega í austantjaldslöndunum, og enn sem komið er hefur hún ekki verið bönnuð, né fundin ráð til þess að koma í veg fyrir hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.