Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1976 Nýlega lauk SlippstöBin h.f. gagngerðri endurbyggingu á Hilmi SU-171 (rá Fá- skrúðsfirSi. Var byggt yfir þilfar skips- ins og fram á hvalbak. Auk þess var brúin stækkuð til samræmis. Skipstjóri er Þorsteinn Erlingsson. — Endurbyggingar af þessu tagi hafa veriS gerSar á nokkrum skipum hér á landi undanfarin ár og gefist mjög vel. — Hilmir er nú á loSnuveiSum og ber nú á annaS hundraS lesta meira en hann gerSi fyrir breyt- inguna. (Fréttatilk.) ÁRNAD MEILLA I DAG er níræð frú Sigríður Jónsdóttir á Melstað i Vest- mannaeyjum. Hún er nú í sjúkrahúsinu í heimabyggð sinni f dag er þriSjudagurinn 10. febrúar, Skólastikumessa. 41. dagur ársins 1976. Ár- degisflóS er ( Reykjavtk kl. 01.32 og siSdegisflóS kl. 14.05. Sólarupprás t Reykja- vlk er kl. 09.42 og sólarlag kl. 17.43. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.37 og sólarlag kl. 17.18. TungliS er i suSri yfir Reykjavtk kl. 21.22. (íslandsalmanakiS). Auga þitt er lampi likam- ans. Þegar auga þitt er heilt þá er eins og allur likami þinn f birtu. (Lúk. 11.34.) | KROSSGÁTA I iBr- Vísa Yfir vofir válegt myrkur á verðbólgunni engin stanz, þorskurinn okkar þjóðar styrkur þurrkaður upp við strendur lands, Kröflugýgur að verða virkur í „Vfti“ púkar stíga dans, „öll él birtir upp um síðir“ eftir leiðum kærleikans. Leifur Auðunsson. Gefin hafa verið saman i hjónaband ungfrú Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónsson. Heimili ungu hjón- anna er að Hvanneyri i Borgarfirði. (Ljósmynda- þjónustan) LARÉTT: 1. saurga 3. flugur 4. narr 8. festa (aftur á bak) 10. skyldmenni 11. í fjósi 12. ólíkir 13. á fæti 15. brúnir. LÖÐRÉTT: 1. verkfæri 2. guð 4. narra 5. númer tvö 6. (myndsk.) 7. Ijósaperuheiti 9. afkvæmi 14. álasa. LAUSN A SIÐUSTU ÍTdRÉTT ^ r-slór 2 a( r""1^ ^1)1/111(1«, ______ gangur 4. nafars 6. gapir 7. Bölvaðir íslendingarnir! Þeir heimta 130 þúsund tonna ársafla ámur 10. úu af olíu! ást er . . . aw Gefin hafa verið saman i hjónaband ungfrú Nanna Níelsdóttir og Helgi Björg- vinsson. Heimili ungu hjón- anna er að Silfurteig 4, R. (Ljósmyndaþjónustan) . . . að spilla ekki ánægju hennar, þótt. . . TM n»g U.S P«t Oft —Al ngM» r„Mrv«ð • ISTOby LM AngMM TlntM z-t Gefin hafa verið saman i hjónaband ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og Sigurð- ur Sigfússon. (Ljósmynda- þjónustan). LÆKNAR OG LYFJABUÐIR DAGANA 6. til 12. febrúar verður ana í Borgar Apóteki og að auki i Reykjavikur Apóteki, sem verða opin til kl. 10 siðd. alla vaktdagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 8120Ó. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná samba.idi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvf aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt t stma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar i simsvara 188R8. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardógum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram t Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskírteini. stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30. laugard.—sunnud. á sama ttma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidogum — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15 —17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR. — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið máriudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugasdaga kl. 14—17. — BÓKA- BlLAR. bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla- bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ki. 10—12 Isima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d ., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið' mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. IflAf* var að VISU UMu febrúar 1941, heldur 9. febr. sem kom til fyrstu hernaðaraðgerða á íslandi í síðari heimsstyrjöldinni. Þann dag birtist yfir Reykjavík á messutíma þýzk flugvél, Heinkel 111. Loftvarnar- merki voru gefin og úr byssustæðum setu- liðsins var skotið á flugvélina. Hún flaug yfir bæinn suður með ströndinni yfir Keflavík, austur yfir Fjall og á Selfossi lækkaði hún flugið. Þar skutu flugmenn- irnir úr vélbyssu á sandpokavirki hersins við ölfusárbrú og hermannaskála. Segir blaðið tvo hermenn hafa særzt. Flugvélin komst undan. CENCISSKRÁNINC NR. 26 - 9. febrúar 1976. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdeyis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búartelja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Eining Kl. x3. 00 Kaup Sala 1 Ðanda ríkjadolla r 170, 90 171,30 l St er lingspund 346,40 347,40 1 Kanadadollar 171, 35 171,85 100 Danskar krónur 2777,05 2785, 15* 100 Noraka r krónur 3095,90 3105, 00* 100 Saenska r krónur 3912,70 3924, 20* 100 Finnsk mörk 4462,00 447 5, 10* 100 Franskir f ranka r 3823, 20 3834, 40* 100 Belg. frankar 435,55 436,85 100 SvÍBsn. frank.i r 6614,40 6633,80 * 100 Gylliní 6408, 90 6427, 70 100 V. - Þýzk mörk 6665,00 6684, 50 * 100 Lfrur óskráO óskráC 100 Auaturr. Sch. 932, 80 935.60 100 Escudos 626,40 628, 20 * 100 Pesetar 256,70 257, 50 * 100 Yen 56,81 56,97 * 100 Reikningskrónur - Vöruakiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 170,90 171,30 Breyting frí sftSuBtu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.