Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1976 11 og féllst á að lánið yrði til 15 ára, afborgunarlaust fyrsta ár- ið. Þetta var óþekkt hér þá, og þökkuðu margir Gísla og Schau bankastjóra þá nýbreytni. Þeir urðu upp frá því góðir mátar, og kom það Gísla oft vel. Islandsbanki var þá (fyrst) til húsa í Ingólfshvoli, húsi Guð- jóns úrsmiðs (sem Landsbank- inn nýverið byggði yfir og bætti við byggingu sína). Gísli vann einnig við margar stærri bygg- ingar, sem svo voru þá kallaðar og tók þá stundum að sér hluta af þeim, en það yrði allt of mikið að telja upp hér. Stærri hús, sem Gisli vann við, má nefna: Hótel Reykjavík, safnahúsið við Hverfisgötu, Vífilsstaðahæli o.fl. o.fl. Það er margs að minnast þeg- ar litið er til baka á langri ævi, oft mikið erfiði og slæm að- staða. En oft skemmtilegir áfangar og gleðistundir. En breytingarnar hafa orðið svo miklar að fólk á bezta skeiði getur vart gert sér í huga þá mynd af aðstæðum lands- manna. Framfarirnar hafa orð- ið svo miklar. En verðbólgan hefur gert allt að engu, hjá eldri kynslóðinni. — Það er fyrst og fremst sjó- sóknin, sem hefur val<jið þess- um miklu breytingum, segir Gísli. Það byrjaði allt að rýmk- ast strax með þilskipunum, og svo fyrir alvöru þegar togarar- nir komu og þeim fjölgaði. Þjóðin þarf að huga vel að sjó- mannastéttinni. Og svo held ég að við getum verið sammála um að þakka öllum flokkum, ég á við borgarstjórn fyrr og nú, fyr ir margt brautryðjandastarfið. Fyrst vil ég nefna hitaveituna. Þá var virkjun Ljósafoss mikið gæfuspor, og byrjun á öllum stórvirkjunum og verksmiðj- um, sem þegar hafa verið reist- ar. Ég held að nú sé tímabært að byggja hér á landi verk- smiðju til að vinna úr álinu, og þá fyrst þakplötur á húsþök. Þær ættu að vera í öllum litum til að spara þann gífurlega vinnukostnað, sem er við máln- ingu og endurnýjun á húsþök- um. Þegar rætt er við Gísla gleym- ist að maður er hjá 100 ára gömlum manni. En nú hefur hann búið einn í 25 ár, eftir að frú Guðrún Schram lézt. Guð- rún var af þeirri kynslóð sem kaupsdaginn sem mestu hátíð í lífi hvers manns. Nú eru þeir, sem hún gaf fermingargjafir orðnir rosknir. Vissulega eru 100 ár langur tími og kemst enginn yfir að hugleiða allt það sem komið hefur við sögu í einni blaðagrein. Síðast, þegar'ég staldraði við hjá Gísla, ræddum við um járn- blendiverksmiðjuna i Hvalfirði sem Gísli væntir mikils af fyrir Islenzkt þjóðfélag. Þegar ég var á leið út úr húsinu spurði Gísli: Hvenær heldurðu að þeir byrji að reisa efnaverksmiðjuna á Reykja- nesi? 1 sömu andránni minntist ég þess að fyrir nokkru hafði hann sagt: „Ég er orðinn gam- all, ég er allur annar.“ Þegar ég gekk niður háu tröpp- urnar á húsinu hans Gísla Björnssonar kom það aftur og aftur í huga minn. Hvað getur maður gert bezt fyrir 100 ára borgara I Reykja- vík? Tónlist eftir JÓN ÁSGEIRSSON Samsöngur Karlakórinn Svanir á Akra- nesi, undir stjórn Hauks Guð- laugssonar, söngmálastjóra, heimsóttu Reykjavík í tilefni 60 ára afmælis kórsins. Þetta voru hefðbundnir karlakórs- tónleikar, hvað efnisval snert- ir, en á margan hátt vandaðir sönglega séð. Stjórnandinn hefur mótað söng kórsins mjög nákvæmlega og varast að ofgera röddunum. Slik vinnu- brögð sýna hvað hægt er að gera þó söngmenntun manna sé ekki mikil. A efnisskrá kórs- ins voru lög eftir Pál Isólfsson, Sigfús Einarsson, Jón Þórar- insson Karl O. Runólfsson og vöggulag eftir Sigfús Halldórs- son í ágætri raddsetningu Magnúsar Ingimarssonar. Ein- söng í laginu söng Agúst Guð- mundsson, einn af tenórum kórsins, mjög þokkalega. Af erlendum verkefnum mætti nefna Sotiris Petrula eftir Theodorakis i blæsnotri radd- setningu söngstjórans, Sere- nöðu eftir Lange-Miiller, negrasálminn Soon ah will be done og kórþátt úr Rigoletto eftir Verdi. Á tónleikunum söng Kristinn Hallsson óperu- • söngvari með i lagi Kerns Ol’man river og gerði það mjög vel. Einnig söng hann með í aukalagi eftir Gounod, dans- inn í kringum gullkálfinn. Tónleikarnir sem hófust á kór úr Skálholtskantötu Páls Is- ólfssonar, voru á verðugan hátt innsiglaðir með einu þekktasta lagi Páls, Brennið þið vitar. Haukur Guðlaugsson er mjög góður stjórnandi og gæddur næmri tilfinningu fyr- ir mýkt og fínlegum blæbrigð- um. Jón Ásgeirsson. Símar: 1 67 67 _______________1 67 68 Til Sölu: 6 herb. íbúð við Rauðalæk. 4 herb. íbúð við Espigerði. Bílskúrsréttur. 4 herb.fbúð á 1. hæð við Fossvog. , 4 herb. fbúð i timburhúsi við Kárastig. herb. ibúð ca. 80—90 ferm. við Löngu- brekku i Kópavogi. Allt sér. Bíl- skúr. Útb. 3.5 millj. 3ja herb. ibúð ca. 1 00 ferm. við Eiriksgötu. Sér hiti. 3 herb. ibúð við Nýbýla- veg. Bilskúr. 3 herb. íbúð við Óðinsgötu. Sér hiti, Sér inn- gangur. Hús með 3 ibúðum 1 steinhúsi við Ránargötu. 2 herb. ibúð á 3. hæð við Krijuhóla. Lyfta. 2 herb. ibúð á 1. hæð við Hamraborg i Kópa- vogi. Bilskúr. 2 herb. ibúð á 1. hæð við Öldugötu. Parhús á 2 hæðum í Smáibúðahverfi sem má stækka. Hús i Hafnarfirði kjallari, hæð og ris ca. 60 ferm. Þarf að lagfæra. Útb. 2 millj. Elnar Slgurðsson hrl. Ingólfsstræti 4. Simi16767 Kvöldsimi 36119. * * * A & & & & & & & & & & & & & & & & & 1 & & & & & & & & 1 & * * * $ * & & & & & & & & & & & & & & & I I A & & & & & & & & & & A A A A A A * A $ $ A I I $ $ A § A § $ A A A * A A * A A * A $ $ A § A * A A * A A A A A A A A A 26933 Vegna stóraukinna viðskipta að undan- förnu vantar nú allar stærðir fasteigna fi söluskrá okkar, verð- teggjum eignina sam- dægurs. Álfaskeið, Hafnarf. 2ja herb. 60 fm. mjög góð ibúð á 3. hæð, bilskúrsréttur. verð 4.5 millj. útb. 3.5 millj. Bræðraborgarstigur 4ra herb. 100 fm. kjallara- ibúð i góðu standi, verð 5.6 millj. útb. 3.5 millj. Álfheimar 4ra herb. 120 fm. íbúð á 2. hæð, mjög góð eign, verð 8.5 miltj. útb. 6.0 millj. Fagrabrekka Kópav. 5 herb. 125 fm. góð ibúð ásamt herb. i kjallara, verð 8.0 millj. útb. 5.5 millj. Hjallabraut, Hafnarf. Mjög góð 5 herb. 120 fm. ibúð á 1. hæð, sér þvottahús og búr á hæðinni, sameign frágengin. Verð 8.2 millj. Útb. 5.7 millj. Þverbrekka Kópav. 5 herb. glæsileg 1 16 fm. ibúð á 8. hæð sér þvottahús, verð 8.2 millj. Útb. 5.5 millj. Hraunbær Stórglæsileg 4—5 herb. ibúð á 2. hæð (enda), sér hiti, sérþvottahús, suðursval- ir, ibúð i sérflokki, verð 9.0 millj. útb. 6.5 millj. Kópavogsbraut, Kópav. Neðri hæð i tvibýlishúsi um 100 fm. i ágætu standi, bil- skúrsréttur, verð 8.0 millj. útb. 6.0 millj. Öldutún, Hafnarf. Efri hæð i þribýlishúsi 150 fm. að stærð, 3 svefnherb. húsbóndaherb., og stórar stofur, bilskúr, mjög góð eign, verð 12.0 millj. útb. 8.0 millj. Safamýri Stórglæsileg 145 fm. neðri hæð ásamt bilskúr, hæðin skiptist i 4 svefnherb. stofur og hol. Eignin fæst eingöngu i skiptum fyrir einbýlishús i vesturbænum. Borgarholtsbraut, Kópav. Einbýlishús 107 fm. hæð ásamt risi, eignin skiptist í samliggj. stofur 2—3 svefn- herb. Góður bilskúr sem er 50 fm., stór og góð lóð, verð 10.2 millj. útb. 6.2 millj. Raðhús við Selbraut, Seltj. Höfum til sölu 2 raðhús á einum besta útsýnisstað við Selbraut, húsin afhendast fokheld að innan, múruð að utan, ibúðin skiptist i 4 svefnherb. og 2 stofur, tvö- faldur bílskúr fylgir. verð 8.5 millj. NÝSÖLUSKRÁ KOMIN ÚT. Kvöld-og helgarsimi 74647 Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson aðurinn Austurstrati 6. Simi 26933. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A * A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A I A A A A A * * A * $ A A * AAAAAAAAAAAAAAAAAA AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 msrgiutblabib Hfitún Mjög góð einstaklingsíbúð á 5. hæð. Asparfell Vönduð 2ja herb. ibúð. Teppa- lögð og með góðum innrétt- ingum. Njfilsgata 3ja herb. ibúð i góðu ástandi Skerjabraut Seltjarnar- nesi 3ja herb. ibúð i mjög góðu standi, ásamt stóru herb. með eldunaraðstöðu i kjallara. Ný teppi. Laugarnesvegur Vönduð 3ja herb. ibúð. Ný teppi, stórar svalir. Ásvallagata Nýstandsett rúmgóð 3ja herb. ibúð. Fallegur garður Hvassaleiti 4ra herb. ibúð i góðu standi á 4. hæð_ Leifsgata 5 herb. ibúð á 1. hæð i góðu ástandi. íbúðin er teppalögð Laufásvegur 5 herb. rishæð, ásamt stórri geymslu i efra risi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Smáraflöt Glæsilegt einbýlishús um 160 fm ásamt bilskúr. Faxatún 1 20 fm. einbýlishús ásamt fok- heldum bilskúr. Miklabraut Stór og góð 4ra herb. ibúð (kjallari). (búðin er i mjög góðu standi. Framnesvegur Hæð og ris i steinhúsi samtals 5 herb., eldhús og bað. Baldursgata Litið einbýlishús, hæð og ris, ásamt bilskúr. Húsið er i góðu ástandi. Baldursgata 3ja—4ra herb. ibúð i steinhúsi. Sér hiti tvöfalt gler, stór geymsla i kjallaranum. Freyjugata Litið einbýlishús á baklóð Suðurhólar 4ra herb. ibúð á fyrstu hæð rúmlega tilb. undir tréverk. Skipti möguleg. Þverbrekka Úrvals góð 5 herb. ibúð á 5. hæð. Vandaðar innréttingar. fbúðin er teppalögð. Raðhús í Hraunbæ 135 fm hús ásamt fokheldum bilskúr. Vesturberg 130 fm raðhús, með bilskúrs- rétti. Húsið er fullgert og lóð frágengin. Raðhús við Bræðra- tungu um 112 fm og bilskúrsréttur. Eign i góðu standi. Raðhús við Birkigrund i smiðum. Selst fokhelt eða lengra komið, eftir samkomu- lagi. Iðnaðarhúsnæði Laugarneshverfi 120 fm jarðhæð ásamt 85 fm bilskúr. Lofthæð 3 m. Iðnaðarhúsnæði í smíðum Af ýmsum stærðum í Reykjavík, Hafnarfirði og viðar. Einnig óuppsett 1 000 fm einingarhús Hafnarfjörður Við Álfaskeið góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð, bilskúrsréttur, góðar svalir. Við Grænukinn Portbyggð rishæð i steinhúsi. 4ra herb. ibúð með svölum og 40 fm. kjallari fylgir. Kópavogur Mjög glæsilegt raðhús á besta stað samtals um 300 fm. 2ja herb. íbúð Til sölu glæsileg 2ja herb. íbúð við Kóngs- bakka. Sérþvottahús. Stórar suður svalir. Sam- eign tilbúin. Frágengin bílastæði og garður. Lögmannsskrifstofa Gylfa Thorlacius, Borgartúni 29, slmi 81580. ARAHÓLAR 65 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Falleg íbúð með viðarinnrétting- um (gullálmur). Góðir skápar. Stórt eldhús með borðkrók. Baðherb. flisalagt, brúnir litir. Alullarteppi á gólfum. Verð: 4.9 millj. útb. 3,6 millj. HRAUNBÆR 55 fm 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Stórt og gott eldhús. rúmgott baðherbergi. Þvottahús og sér- geymsla á sömu hæð. Mjög hentug ibúð fyrir eldri hjón. Stutt i allar verzlanir. Sólrikur og skjólgóður garður. Verð: 4,5 millj. Útb. 3,5 millj. KLEPPSVEGUR 75 fm 2ja—3ja herb. ibúð á jarðhæð. Björt rúmgóð sólrík ibúð. Verð: 5 millj. útb. 3,7 millj. DÚFNAHÓLAR 87 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Möguleikar eru á að fá keyptan bilskúr með þessari ibúð. Verð: 6.5 millj. útb. 4,3 millj. ÆSUFELL 96 fm 3ja herb. rúmgóð íbúð með út- sýni á 4. hæð i blokk. Verð: 6,5 millj. útb. 4,2 millj. AUSTURBÆR lOOfm 4ra herb. björt sólrik, mjög smekkleg ibúð i nýlegu fjölbýlis- húsi, góð sólrik stofa og þrjú svefnherbergil Sameign öll vel frágengin, skjólgóður sólrikur garður. Stutt er í helztu verzlanir. Vönduð eign. Verð: 8 millj. útb. 5.5 millj. HRAUNBÆR 110fm 4ra herb. glæsileg endaibúð á 3. hæð. Suðvestur svalir. góð teppi, vandaðar innréttingar. Verð: 8,5 millj. útb. 6,5 millj. LJÓSHEIMAR lOOfm 4ra herb. smekkleg ibúð á 3. hæð i blokk. palesander þiljur í stofu, góð teppi. Verð: 7,8 millj. útb. 5,5 millj. FRAMNESVEGUR 115 fm 5 herb. hæð og ris i steinhúsi. sér hiti, sér inngangur. Nýlegar innréttingar, ný teppi, tvöfalt gler. Verð: 7 millj. útb. 4,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 140 fm 5 herb. neðrihæð i nýlegu tvibýlishúsi, mjög góðar inn- réttingar, fallegt útsýni. Bilskúr Verð: 1 2 millj. útb. 8,5 millj. FOKHELT 180 fm Raðhús í Seljahverfi á tveimur hæðum. Afhendist i júni n.k. Verð: 7,5 millj. útb. 4,5 millj. BREKKUSEL192 fm pallaraðhús með gluggum á þrem hliðum og mjög góðu út- sýni. Afhendist tilb. undir tréverk um miðjan marzmánuð n.k. Verð: 1 1 millj. útb. 7 millj. EINBÝLISHÚS 300 fm i Austurbænum i Kópavogi sunnan megin á tveimur hæðum, hugsanlegt er að skipta húsinu og selja hvora hæð fyrir sig. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS 140 fm i Lundunum 7 herb. þar af fjögur svefnherbergi 60 fm. tvöfaldur. bilskúr. Ræktuð lóð Seljendur athugið: Ef þér eruð í söluhugleiðingum ættuð þér að láta skrá eign yðar til sölu hjá okkur. Á hverjum degi hefur fjöldi kaupenda sam- band við skrifstofu okkar oft með háar fjárhæðir handa á milli. Simar 1 5610 og 25556. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S156K) SK3UROURGEORGSSON HOL. | STEFÁN FÁLSSON HDL. 'OLÁFSSON LÖGF AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JMerguniilaMþ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.