Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1976 31 Sími50249 EMMANUELLE Heimsfræg frönsk kvikmynd Enskt tal, íslenzkur texti. Sylvia Kristell, Alain Guny. Bönnuð börnum. Sýnd kl.9 sæmHP Simi50184 Rauði rúbíninn Síðustu sýningar hér á landi á hinni umdeildu og djörfu kvik- mynd sem gerð er eftir bók Agnars Mykles Bönnuð börnum Sýnd kl. 8 og 10. íslenzkur texti Allra síðasta sinn. Óðal í kvöld? Aldurs- ! takmark 20 ára. Við Austurvöll Hver er hvad? Þegar þú þarft að finna rétta viðskiptaaðilann til þess að tala við, þá er svarið að finna í uppsláttarritinu "(SLENSK FYRIRTÆKI” Þar er að finna nöfn og stöður þúsunda stjórnenda og starfsmanna í íslenskum fyrirtækjum, hjá stofnunum og félagasamtökum og auk þess starfsmenn stjórnar- ráðsins og sveitarstjórnar- menn. Sláið upp i "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. | Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 E|E]E]E]E]E]G]E]E]E]E]E|E]E]E]ElB|ElElB]Ig| i SJ$| BI ^ Bl [51 Bingó í kvöld kl. 9. Qj B1 Bingó í kvöld kl. 9. Aðalvinningur kr. 25 þús. |gf ElLiUalEllbUaÍElEllatEjialElElUillaÍElEllatlallallal EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU RÖÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá 8— 11:30 Borðapantanir I sima 1 5327. Skipulag í Langholti Hverfisfélag sjálfstæðismanna i Langholti i Reykjavik heldur fund um skipulagsmál i félagsheimilinu á Langholtsvegi 124 —126 þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 20.30. Skipulagsstjóri borgarinnar, Aðalsteinn Richter heldur framsöguerindi um skipulags- mál hverfisins og útskýrir uppdrætti og líkön. Frjálsar umræður verða um efni fundarins og fyrirspurnum svarað. Keflavík Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Keflavik verður haldtnn i Sjálfstæðishúsinu i Keflavík, fimmtudaginn 12. febrúar og hefst kl. 20.30. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar. 3. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Óðinn'Sel- fossi Aðalfundur félagsins verður haldinn i sjálfstæðishúsinu að Tryggva- götu 8, Selfossi laugardaginn 14. þ.m. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Friðrik Sophusson Heimdallur fræðslunámskeiðið í kvöld Fundarstjórn, fundarsköp og fundarform Leiðbeinandi Friðrik Sophusson. Heimdallur. Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri Umdæmafulltrúar Fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7, miðvikudaginn 11. febrúar n.k. kl. 20:30. Gunnar Helgason, formaður Fulltrúðaráðs- ins, ræðir um félagsstarfið. Umdæmafulltrúar eru hvattir til þess að mæta vel á fundinn. Stjórnin. Launþegaráð Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi. Heldur almennan fund í Félagsheimili Kópavogs (efri salur), þriðjudag- inn 10. febrúar 1 976 kl. 20:30. Dagskrá: Verkalýðsmál framsögumaður: GuðmundurH. Garðarsson, formaðurV.R. Kjördæmaskipanin: framsögumaður: ÓlafurG. Einarsson, alþm. Fyrirspurnir — Almennar umræður. Allt sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Verðbólgu Ráðstefna Landsmalafélagsins Varðar, samband félaga sjálfstæðis- manna í hverfum Reykjavikur, um verðbólgu verður haldin að Hótel Loftleiðum laugardaginn 21. febrúar. Dagskrá ráðstefnunnar: kl. 9.30 Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfræðingur, formaður undirbúningsnefndar, setur ráðstefnuna. kl. 9.40 Jónas H. Haralz, bankastjóri fjallar um orsakir og afleið- ingar verðbólgu. — Stuttar fyrirspurnir — kl. 10.20 Áhrif verðbólgunnar á atvinnurekstur og heimili—stuttar ræður —. Björn Þórhallsson, viðskiptafr,, Eyjólfur (sfeld Eyjólfsson, framkvstj. SH, Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi og Hjörtur Hjartarson, stórkaupmaður. kl. 1 1.00 Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, fjallar um aðgerðir til lausnar verðbólguvandans. — Stuttar fyrirspurnir —. kl. 12.30 Hádegisverður kl. 14.00 Umræðuhópar starfa. kl. 15.30 Kaffiveitingar og kynntar niðurstöður umræðna i starfs- hópum. kl. 16.00 Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra, ræðir um aðgerðir til lausnar verðbólguvandans — stuttar fyrirspurnir — kl. 16.30 Panel-umræður með þátttöku framsögumanna kl. 18.00 Slit ráðstefnu. Raðstefnustjóri: Magnús Gunnarsson, viðskiptafr. Panelstjóri: Bjarni Brági Jónsson, hagfr. Þátttökugjald ráðstefnunnar er kr. 1.600,- og innifalið er ráðstefnu- gögn, hádegisverður og kaffiveitingar. Til að auðvelda undirbúning er æskilegt að þátttaka tilkynnist á skrifstofu Varðar, simar 82963 og 82900 sem allra fyrst. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR samband félaga sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur Albert Geirþr. Félög sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi — Vestur- og miðbæjar- hverfi Félagsfundur um borgarmál Almennur félagsfundi:.' að Hótel Sögu, Átthagasal, fimmtudaginn 1 2. febrúar kl. 20:30 um borgarmál. Dagskrá: 1) Framsöguræða: Framtiðarskipulag Reykja- vikur Birgir ísl. Gunnarsson, bcrgarstjóri 2) Háborðs-umræður, fyr- irspurnir frá fundarmönnum. Þátttakendur i háborðs- umræðum: Birgir Isl. Gunnarsson, Aslaug borgarstjóri Albert G uðmundsson alþingismaður Geirþrúður H. Bernhöft, ellimálafulltrúi Áslaug Ragnars, blaðamaður. Fundarstjóri: Dr. Óttar P. Halldórsson, verkfræðingur. Sjálfstæðisfólk i hverfunum er hvatt til að mæta og leggja fram spurningar fyrir borgar- stjóra og aðra háborðs- þátttakendur. Stjórnirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.