Morgunblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Háseta vantar á 62 tonna bát, frá Grundar- firði, sem er að hefja veiðar á net. Upplýsingar í síma 93- 871 7 eftir kl. 4. Kjólar — Kjólar Stuttir og síðir kjólar. Glæsi- legt úrval. Gott verð. Dragtin Klapparstíg. 37. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31330. Til sölu á góðu verði falleg fermingar- föt, dökkbrún á frekar háan dreng. Einnig telpukápa, aldur ca. 9 ára. Uppl. á kvöldin í síma 74603. Til sölu barnafata- og leikfanga- verzlun. Lágt verð. Uppl. i síma 1 5504. Keflavik Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, ennfremur raðhús og parhús. í smíðum 2ja og 3ja herb. ibúðir, sér- hæðir, garðhús og raðhús. Eigna og Verðbréfasalan Hringbraut 90 Keflavík. Simi 92-3222. tapaö — fundiö A A Svart kvenveski tapaðist í Glæsibæ s.l. laugardags- kvöld með öllum skilríkjum. Upplýsingar í síma 40969, gegn fundarlaunum. ■wr -v~y~ húsnæöi óskast Stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi í Hafnarfirði með aðgang að eldhúsi og baði. Algjör reglu- semi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 50853. Eitt herbergi með eldunaraðstöðu óskast á leigu. Upplýsingar i síma 28789. Bólstrun Klæðum bólstruð húsgögn. Fast verð, þjónusta við lands- byggðina. Bólstrun Bjarna og Guðmundar Laugarnesveg 52, sími 32023. Bókhaldsþjónusta Get bætt við mig bókhalai smærri fyrirtækja og félags- samtaka. Tilboð sendist Mbl. merkt „Bókhald: 1 1 T6" Geymið auglýsinguna. Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3, simi 40409. Hitablásarar, múrhamrar, málningasprautur. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frimerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 3371, Reykjavík. Góð 3ja herb. rishæð til leigu frá byrjun júní á Melunum. Uppl. um fjöl- I.O.O.F. 9 = 1 57338’/2 I 1.0.0.F. 7 E 1 57338V2 skyldustærð o.fl. sendist Mbl. merkt „Rishæð 1 1 1 7 ". □ GL1TNIR 5976337 — 1 Frl. Keflavík Til sölu nýlegt 116 fm einbýlishús. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, símar 1 263 og 2890 □ H ELGAFELL 5976337 IV/V. — 2 RMR — 3 — 3 — 20 — VS — FR — HV Alþjóðlegur bæna- dagur kvenna. er föstudaginn 5. marz. Samkomur verða víða um iand og í Hallgrímskirkju i Reykjavik kl. 20.30. Hlutur í flugvél óskast keyptur hlutur i góðri 4ra eða 2ja sæta flugvél. Upplýsingar i síma 42927. Bátur 2 tonna til sölu. Upplýsingar í síma 52998 eftir kl. 6 á kvöldin. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i Kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 i kvöld, mið- vikudag kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir kristniboði talar. Fórnarsamkoma. Allir eru velkomnir. Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hall- veigarstöðum, miðvikudag- inn 3. marz kl. 3 — 6. Takið með ykkur gesti. - Stjornm. Sálarransóknarfélagið í Hafnarfirði efnir til kvöldvöku í Iðnaðar- mannahúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. Dagskrá annast Ester Kláusdóttir hús- frú, Gunnar M. Magnússon rithöfundur, Gunnar Dal rithöfundur, Ingimar Jóhann- esson kennari, Skúli Hall- dórsson tónskáld og Sigur- veig Hjaltested söngkona. Kaffiveitingar. Sálarcansóknarfélag íslands Heldur aðalfund finntudag- inn 4 marz kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Stjórnin Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðviku- daginn 3. marz. Verið öll vel- komin. Fjölmennið. Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld miðvikudag kl. 8. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í Caterpillar veghefil, er verður sýndur að Grensásvegi 9 fimmtudaginn 4. marz kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudaginn 9 marz kl. 1 1 árdegis. Sa/a Varnar/idseigna. U ÚTBOÐ Tilboð óskast í fjarskiptakerfi fyrir Strætis vagna Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 1 3. apríl 1976, kl. 1 1,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' Tilboð óskast í Drott jarðýtu með skóflu, 2ja og 'á cupicyard, er verður sýnd að Grensásvegi 9 fimmtudaginn 4 marz kl. 1—3. Til- boðin verða opnuð í skrifstofu vorri mánudaginn 8. marz kl. 1 1 árdegis. Sala Varnarlidseigna. þakkir Innilegustu þakkir til fjölskyldu minnar, annara ættingja, vina og kunningja, fyrir gjafir, skeyti, vinakveðjur og heimsóknir á áttatíu ára afmæli mínu 1 6. febrúar. Una Pétursdóttir, Kambsvegi 3. húsnæöi í boöi Til leigu mjög góð 160 fm íbúð í tvíbýlishúsi á úrvals stað á Seltjarnarnesi. Bílskúr fylgir. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendið tilboð merkt: „Tvíbýlishús — 3964", fyrir föstudag. Leiguíbúðir á hjónagörðum Félagsstofnun stúdenta auglýsir lausar til leigu fyrir stúdenta við nám í Háskóla íslands og annað námsfólk 26 2ja herbergja og 4 3ja herbergja íbúðir í hjónagörðum við Suðurgötu. íbúðirnar leigjast til eins árs í senn frá og með 1 . maí n.k. Leiga á mánuði er kr. 20.000,- fyrir 2ja herb. íbúð og kr. 25.000 - fyrir 3ja herb. íbúð. Kostnaður vegna hita, rafmagns og ræstingar er ekki innifalinn. Leiga og áætlaður kostnaður vegna hita, rafmagns og ræstingar greiðist fyrirfram einn mánuð í senn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 19. marz n.k. Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími 16482. __________kennsla___________| Föndurskóli Bergþóru Gustavsdóttur Föndurnámskeið fyrir börn á aldrinum 4 — 6 ára hefst mánudaginn 8. marz í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, Upplýs- ingar í sima 13455 kl. 19 — 21. (•} (©} ^Aí^Konur athugiðv^'' Hjá okkur byrjar nýtt námskeið í hinni vinsælu megrunarleikfimi 3. marz. Öruggur árangur ef viljinn er með. Vigtun — Mæling — Matseðill — Gufa — Ljós — Kaffi. Nuddkona á staðnum frá kl 13 —18. Upplýsingar og innritun í sima 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 — 22. Judódeild Ármanns, Ármúla 32. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi hefur opið hús miðvikudaginn 3. marz kl. 8.30. 1. Félagsmál rædd 2. Upplestur. 3. Bollukaffi. Stjórnin. Starfshópar Heimdallar S.U.S. Til þess að efla pólitiska viðsýni og þekkingu félagsmanna sinna hefur stjórn Heimdaflar i samráði við stjórnmálanefnd Heimdallar ákveðið að gangast fyrir starfshópum eða les- hrihgjum um hinar ýmsu stefnur og mál sem eru ofarlega á baugi meðal ungs fólks. Starfshópur um frjálshyggju Fyrsti fundur i þessum hópi verður fimmtudaginn 4. mars n.k. kl. 18.00. Umsjónarmaður starfshópsins er Kjartan Gunnar Kjartansson. Starfshópur um varnarmálin Þessi hópur tók til starfa i byrjun febrúar Næsti fundur verður n.k. laugardag kl. 14.00. Umsjónarmenn eru þeir Hreinn Loftsson og Erlendur Magnússon. Starfshópar um íhaldsstefnu og marxisma Miðað er við að þessir hópar hefji starfsemi sina seinni part vikunnar eða fyrrihluta þeirrar næstu. Nánar verður auglýstur fundartími þeirra siðar. Til þess að auðvelda skipulagningu, og kanna þátttöku, er æskilegt að væntanlegir þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu Heimdallar, Bolholti 7, sima 82900. Fundir allra hópanna fara fram í Sjálfstæðishúsinu við Bolholt. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.