Morgunblaðið - 03.03.1976, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
GAMLA
Sími 1 I475
Aö moka flórinn
aamng JOE DON BAKER
ELIZABETH HARTMA^
Víðfræg úrvalsmynd í litum —
á sönnum atburðum úr
bíindarísku þjóðlífi
Leikstjóri: Phil Karlson
Islervkur texti
Sýnd kl 5, 7 ocj 9.
Bonnuð mnan 1 6. ára.
Hryllingsmeistarinn
Samuel Z Arkoff presents
Vincent Price
Peter Cushíng
Hrollvekjandi og spennandi ný
bandarísk litmynd með hroll-
vekjumeistaranum. Vincent Price
Price
Islenskur texti
Bonnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl 3,5, 7, 9 og 1 1 .
TÓNABÍÓ
Sími31182
„Lenny”
Ný, djörf, amerísk kvikmynd,
sem fjallar um ævi grínistans
Lenny Bruce, sem gerði sitt til að
brjóta niður þröngsýni banda-
ríska kerfisins. Lenny var kosin
bez»a mynd ársins 1 9 75 af hinu
háttvirta kvikmyndatímariti
..Films and Filming'' Einnig fékk
Valerie Perrine verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Cannes fyrir
besta kvenhlutverk.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Valerie Perrine
Bonnuð bornum innan 16 ára
Sýnd kl 5, 7 og 9.1 5.
40 KARAT
íslenzkur texti
Afar skemmtileg afburðavel
leikin ný amerísk úrvalskvik-
mynd í litum.
Leikstjóri: Milton Katselas.
Aðalhlutverk:
Liv Ullman,
Edward Albert.
Gene Kelly.
Sýnd kl 6, 8 og 1 0
AliíiLÝSINÍf ASfMINN ER:
22480
Jtitrgisstlilafetó
Raunsönn og spennandi mynd
um örlög ungra manna í Þræla-
stríði Bandaríkjanna, tekin í lit-
um. Leikstjón Roberi Benton
Aðalhlutverk:
Jeff Bridges
Barry Brown
íslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fáar sýnmgar eftir.
Á refilstigum
(Bad company)
Pírímount Ptcturcs Presents
A Jaffilms. Inc. Production,
“BAD
COMPANY”
i
I
I.KIKITIAC
KKYKJAVlKlJK
Saumastofan
í kvöld kl 20 30
<B10
Equus
fimmtudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
föstudag kl. 20.30.
Saumastofan
laugardag kl. 20.30.
Equus
20. sýning sunnudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasalan í Iðnó er opin frá kl.
14 — 20.30. Sími 16620.
#ÞJÖOLEIKHÚSIfl
Karlinn á þakinu
i dag kl. 1 5
laugardag kl. 1 5
Náttbólið
2, sýnlng í kvöld kl. 20
Rauð aðgangskort gilda
3. sýning laugardag kl. 20
Listdans
Frumsýníng fimmtudag kl. 20.
Carmen
föstudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
fimmtudag kl. 20.30
Mtðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1200
AUGLYSINGASIMINN ER: .
22480
R:©
Húsbyggjendur
Einangrunar-
plast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
99 44/1 OOdauöur
íslenskur texti.
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð ný sakamálamynd í gaman-
sömum stil. Tónlist Henry
Mancini. Leikstjóri John
Frankenheimer. Aðalhiut-
verk: Richard Harris,
Edmond O'Brien,
Edmund O'Hara, Ann
Turkel, Chuck Connors.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar
laugabAs
I :l I>1
Simi 32075
Mannaveiöar
Æsispennandi mynd gerð af Uni-
versal eftir metsölubók
Trevanian. Leikstjóri: Clint East-
wood.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
George Kennedy og Vanetta
McGee.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
STOR - BINGOy^
í Sigtúni fimmtudaginn 4. marz n.k.
kl. 8.30, húsið opnað kl. 7.30.
4 utanlandsferöir, eftir eigin vali t.d. Chicago
eöa New York, Evrópu eöa sólarlandaferð.
Fjöldi annara vinninga svo sem ísskápur,
kaffivélar, hrærivélar o.m.fl.
SPILAÐAR VERÐA 18 UMFERÐIR
Heildarverðmæti
vinninga 600.000.- H.s.í.
é.y