Morgunblaðið - 07.03.1976, Page 14

Morgunblaðið - 07.03.1976, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 [Guð þarfnast þinna handaj Æskulýðs- og fórnarvika kirkjunnar 1976 KVÖLDVAKA verður í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudagskvöldið 7. marz kl. 22.00. Dagskrá m.a. + Gestir kvöldsins: Nemendur lýðháskólans í Skálholti sem flytja þáttinn „Móðir jörð" + Söngur og tónlist + Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson ávarpar kvöldvökugesti. + Auk annars. Vegna hins mikla fjölda á þessum samkomum á undanförnum árum, er fólk hvatt til að mæta tímanlega. Kirkjan er opnuð kl. 21.30. Fjölmennið. Gestur kvöldsins Gréta Bachmann forstöðukona Bjarkaráss situr fyrir svörum. Hjálparstofnun kirkjunnar og Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar. LÆRIÐ VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna Innritun og upplvsingar i sima 21719. 41311. X ./ Vélrituoarskólinn, 'v! ■* Suðurlandsbraut 20, Þórunn H. Felixdóttir STJORNUNARFELAG ISLANDS Verkfræðingar viðskipta. fræðingar tæknifræðingar Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði mánud. 15. 3. — föstud. 1 9. 3. kl. 1 5:00 — 1 9:00 alla dagana. Námskeiðsefnið er: LÍNULEG BESTUN ( LINEAR PROGRAMMING). Línuleg bestun er stærðfræðileg aðferð til að lýsa og leysa ákvörðunar- vandamál, þar sem velja skal hagkvæmustu ráðstöfun framleiðsluþátta (svo sem hráefnis, vinnuafls, húsnæðis o.fl.) í því skyni að ná ákveðnu markmiði. Tilgangur námskeiðisins er að æfa framsetningu á viðfangs- efnum í línulegri bestun og kenna notkun á tölvuforritum við lausn á linulegum bestunarverkefnum. Bifreiðaeigendur takið eftir: Frumryðvörn og endurryðvörn spara ekki einungis peninga heldur eykur öryggi ykkar t umferðinni. Endurryðvörn á bifreiðina viðheldur verðgildi hennar. Eigi bifreiðin að endast, er endurryðvörn nauðsynleg. Látið ryðverja undirvagn á 1 —2ja ára fresti. Látið ryðverja að innan á 3ja ára fresti. Fjallað verður um skilgreiningu á línulegri bestun, framsetningu viðfangsefna, reglur um notkun tölvuforrita við lausn á línulegum bestunarvandamálum. Notuð eru dæmi við kennsluna. Þátttakendur æfa uppsetningu verkefna fyrir tölvuforrit, verkefni keyrð á tölvu, niðurstöður kannaðar og skýrðar. Námskeiðið er einkum ætlað viðskipta- fræðingum, hagfræðingum, verkfræðingum, tæknifræðingum og öðrum, sem hafa stjórn- un með höndum og hafa áhuga á að kynna sér þessa nytsömu tækni. Rétt er að geta þess, að nauðsynlegt er að hafa stúdentspróf úr stærðfræðideild eða igildi þess til að geta haft full not af námskeiðinu. Góð ryðvöm tryggir endingu og endursölu. BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 8 81390 Leiðbeinandi er Þorkell Helgason dósent. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Innpökkunarfilma Plastpokar — Plastarkir Almennur fundur Heimdallar: Eru verkf öll úrelt vopn í nútíma kjarabaráttu? Magnús Barði Friðriksson og Magnús L. Sveinsson ræða um þetta efni á almennum fundi HEIMDALLAR á Hótel Esju n.k. þriðjudag 9. marz kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Heimdallur Höfum fyrirliggjandi: Innpökkunarfilmur í 30, 40, 45 sm breiddum. Hagstætt verð. Ennfremur: Plastpokar í rúllum Súpukjötspokar — Rófupokar — Kjötlærapokar — Hryggjapokar — Sviðapokar .★ Plastarkir í rúllum 30 X 30 sm og 35 X 45 sm. ★ Brauðapokar — Kringlupokar — Sviðapokar Pylsu- brauðapokar og Samlokupokar. ★ Plastpokar 30 X 45 sm, 30 X 55 sm. 50 X 80 sm og 60 X 120 sm. Plastpokar Standard 2 kg, 1 kg og '/2 kg. Laukpokar, ávaxtapokar tvær stærðir. Polyarkir Tvær stærðir — Polypokar no. 2 Steikpokar Höfum keypt allar vörubirgðir Árna Samúels sonar, Bolholti 4, Reykjavik og munum kappkosta að hafa framvegis á boðstólum allar þær vörur er hann seldi. ÆT Daníel Olafsson h.f. Súðarvogi 20—22, simi 86600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.