Morgunblaðið - 07.03.1976, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR7. MARZ 1976
Á hættu-
slóðum í
Ísraelíi'í Kte
Sigurður
Gunnarsson þýddi
hjól. En hann þagði. Þau hin, félagar
hans, máttu ekki fá að vita það ekki
vegna þess, að það væri nein hneisa, en
hann ætlaði að reyna að vinna bug á
þessum veikleika, reyna að verða eins og
þau hin, sem áttu bjartari og betri fortíó
en hann. Sá dagur skyldi koma að hann
næði því marki að geta ekið með áætlun-
arbílnum, án þess að skjálfa af hræðslu
og feróast meö lestinni, án þess að vera
síhræddur. Hann nam aftur staðar, kúg-
aðist og seldi upp.
Jesemel kallaði: „Hefurðu fundið spor-
in?“
„Já, þau eru hérna . ..“
Svo kom hann aftur til þeirra, skreið
upp í jeppann, herti sig upp, . . . og þau
héldu áfram út í náttmyrkrið. Jesemel
N
V,
Lykillinn að peningaskápnum er í buxnavas-
anum mínum!!
sat við stýrið. Og nú tók hann allt í einu
að biístra létt lag...
Jesemel var heilsteyptari piltur en
Míron. Hann var mjög áhugasamur og
námfús. Þegar hann kom hingað til
landsins fyrir tveimur árum, hafði hann
tendrað bál í flugvél. Nú gat hann ekið
bil og stjórnað vatnsveituframkvæmdum
í eyðimörkinni. En í nótt var hann óró-
legur, — ekki vegna þess, að þau óku með
ljósum um eyðimörkina að næturlagi,
þar sem óvinir voru ef til vill í felum á
bak við næstu hæð. En hann var órólegur
vegna málsgreinar, sem María hafði sagt
í gær: „Arabar eru ef til vill ekkert verri
en við ...?“
Það var eins og hún heíði sagt þetta af
einhverri tilviljun, en engu að síður sat
það fast í hugskoti hans. Ekkert verri en
við? Hann var kominn hingað til þessa
lands til að rækta það upp, til að vinna
hér, til að setjast hér að. Þetta var landið
hans. En Arabar rændu hér og rupluðu,
. .. þeir skutu menn til bana og sprengdu
upp vatnsleiðslur. Og þá galt hann í sömu
mynt og skaut til þeirra líka.
Ekkert verri en við .. .?
Nei, ... ef til vill ekki. En hann var
eitthvað svo órólegur og jók nú ferðina
aó miklum mun. Hann sá, að innan
skamms mundi sólin koma upp og hella
geislaflóði sínu yfir eyðimörkina.
Og þarna kom hún svo upp, ... og
undrið mikla gerðist enn einu sinni,
undrið sem þau þrjú höfðu svo oft séð, en
Óskar nú aðeins í annað sinn. Það var
sem glóandi sólkringlan kæmi upp úr
eyðimörkinni og ylti í fegurð sinni og
tign eftir heiðbláu himinhvolfinu. Og í
skjótri svipan varð allt svo undur bjart
og hlýtt.
Nú blasti eyðimörkin við, .. . víðáttu-
miklar, gróðurvana auðnir, með hólum
og hæðum, og einmana kyrkningslegum
kaktusum hér og þar. Og langt í suðri
sáust þokukrýndir tindar Sínaífjallanna,
svipaóir rauðu glitri morgunsólarinnar.
Arabar voru hvergi sjáanlegir. En allt í
einu mættu þau varðmönnum úr þeirra
eigin hópi.
Hermenn héldu alltaf vörð við landa-
mærin á næturnar. Þessir verðir sögðu,
að þeir hefðu rakið slóðir reiðmanna,
sem komizt hefðu yfir landamærin til
Jórdaníu, og hefðu því sloppið í þetta
sinn.
'---------------------------------^
vlw
MOR&JN
KAffinu
aður og þess vegna erum við
komin.
Þessi eilífu stútsegg eru leiði-
gjörn, þvkir mér!
Eiginkonan: — Alltaf er
fundið upp á einhverju nýju.'
Hér er verið að auglýsa skyrt-
ur, sem engar tölur eru á.
Eiginmaðurinn: — Það er
nú ekkert nýtt fyrir mig. Ég
hef nær ailtaf verið í tölulaus-
um skyrtum sfðan við gift-
umst.
X
Lftil stúlka kom til mömmu
sinnar og sagði:
— Farðu inn f baðherbergið.
Það er ókunnur maður að
kyssa Stfnu frænku.
Móðirin fór af stað, en barn-
ið náði henni á miðri leið og
sagði:
— Hæ, 1. apríl, mamma Það
er barapabbi.
Jæja, úr þvf að þú ert nú Iff-
tryggður, er ástæðulaust að
spandera öllum þessum ósköp-
um f lyf og læknishjálp.
— Þú mátt trúa mér, góði
vinur, ég myndi gefa 100 þús.
krónur til þess að verða millj-
ónamæringur.
X
Konan, sem hafði boðið sig
fram til þings:
— Heiðruðu herrar, verið
eins og maðurinn minn, kjósið
mig.
X
Skoti nokkur skrifaði nýárs-
kveðjur til vina sinna.
— Gleðilegt ár 1976, 77 78 og
79.
Arfurinn í Frakklandi
um. David varp öndinni mæðu-
lega.
12
það gerðu þau eins rækilega og
þeim var unnt. Pinetshjónin
hlutu að hafa verið miklir fyrir-
myndar leigjendur, eða Mme
Desgranges stórkostlegasta hrein-
gerningakona sem fyrirfannst þvf
að hvergi var blett né hrukku að
sjá. Gautier og Helen höfðu sýnt
honum ftrustu þolinmæði,
hugsaði David með sér, eins og
þau væru að reyna að sanna hon-
um að hugmyndaf lugið hefði gert
honum ljótan grikk.
— Er nokkur ástæða til að fara
til lögreglunnar héðan af? sagði
Helen. — Fyrst við höfum ekkert
lík undir höndum. ..
— Ég á vini innan lögreglunn-
ar, sagði Gautier. — Ég ætla að
spyrjast gætilega fyrir um hvort
einhverra sé saknað. Ef konan er
eða hefur verið — hlýtur hún að
finn ast.
Þetta ef fór ekki framhjá nein-
— Mér þykir verulega leiðin-
legt að valda öllum þessu veseni
og eyðileggja kvöldið og matinn
hennar móður yðar. Mér hlýtur
að hafa skjátlazt. Konan hefur
verið sofandi, það kemur víst
ekki annað til mála. Kannski hef
ég vakið hana og hrætt hana f
hurtu. Eins og þér stunguð upp á
hefur hún ef til vill verið
flækingur, enda sé ég enga aðra
skýringu á þessu. Hafi hún verið
á snærum Pinetshjónanna hefðu
þau sagt yður það.
Gautier kinkaði kolli og Helen
andvarpaði. Þau voru komin
niður f forstofuna aftur, þreytt og
vandræðaleg.
— Mme Desgranges, byrjaði
David.
Nú var röðin komin að Gautier
að andvarpa.
— Þér viljið að við förum og
hittum hana að máli núna?
Já, David vildi fara og hitta
hana strax en hann gerði sér
grein fyrir ástandi hinna. Þau
höfðu sýnt honum langlund og
umburðarlvndi og hann gat ekki
krafizt meira af þeim. Og þar sem
ekkert lík var lcngur var heldur
enginn vitnisburður um eitt né
neitt.
— Getum við ekki farið f býtið
f fyrramálið, sagði hann.
— Ég skal sækja yður, sagði
Gautier. Hann leit á armbandsúr
sitt. — En núna fyndist mér að
við ættum að halda heim til mfn
og snæða.
Mme Gautíer var tilbúin mcð
matinn. Hún var fáskiptin og yrti
naumast á þau orði og cnda þótt
Gautier kæmi fram við hana af
fullri vinsemd og virðingu var þó
engu líkara en hún virkaði sem
eins konar ráðskona hans og
lotningarfull framkoma hennar
gagnvart syni sínum kom býsna
óþægilega við David.
David hafði rænu á þvi, nú
þegar þau voru komin heim til
lögfræðingsins, að horfa í kring-
um sig: Allt bar vott um góð efni
og hrcinlæti og snyrtimennskan
sat hér augsýnilega f fyrirrúmi.
Stofan var dauflýst en að öðru
leyti var hún hin smekklegasta.
David velti fyrir sér hversu mikið
af þeim dýrindismunum sem þar
voru til prýði væri erfðagóss eða
hvort Gautier hefði valið það og
keypt. Allt var að visu smekklegt
en of þunglamalegt að hans dómi.
— Þér ættuð að sjá húsið sem
ég á við ströndina, sagði Gautier
meðan þau sátu að snæðingi. —
Þar er allt með nýtízkulegri brag,
enda vill mamma ekki koma
þangað. Ekki rétt móðir góð?
Móðir hans yppti öxlum.
— Mér líður ekki vel við sjóinn.
— Þér ættuð að fara þangað
Mme Gautier, sagði Helen. — Ut-
sýnið frá húsinu er dásamlegt. Og
ilmurinn af blómum og trjám.
Þér mynduð njóta þess í rfkum
mæli.
David sá fyrir sér Gautier og
Helen leiðast hönd i hönd undir
skuggsælum trjánum og honum
gazt ekki að þeirri sýn.
Helen varð litið á hann og
brosti vingjarnlega til hans.
— Ég er viss um að vður félli
vel að vera þar, Hurst,
— Já... Gautier hellti aftur f
glas honum. — Ég vona þér gerið
mér þá ánægju að dvelja þar
fáeina daga áður en þér farið
heim til Englands.
Hann fór eins fljótt og hann gat
kurteisissiða vegna. Hann hafði
vonað að Helen vrði samfcrða
honum, en hún sýndi ekki á sér
fararsnið. Hún þrýsti hönd hans
innilega og kvaðst vona að tækist
sem fvrst að upplýsa levndar-
dóminn.
— Og ég gleymi ekki, ba'tti hún
við að fá Marcel Carrier til að
bjóða vður heim. A ég að hringja
til yðar á hótelið.
Gautier fylgdi honum niður
stigann og alveg til dyra. Hann
þrýsti hönd hans.
— Verið nú ekki að brjóta
heilann um atburði kvöldsins,
sagði hann. — Á þessu er sjálf-
sagt ofur eðlileg skýring.
— Ég er viss um að svo hlýtur
að vera.
— Þvílfk bvrjun á heimsókn!
Ég er viss um að þér hafið ekki