Morgunblaðið - 30.03.1976, Page 9

Morgunblaðið - 30.03.1976, Page 9
LJÓSHEIMAR 2ja herbergja íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa, svefnher- bergi með skápum, eldhús og baðherbergi. 2 falt verksmiðju- gler. Teppi. Laus strax. Verð: 5.0 millj. SÓLHEIMAR 3ja herbergja íbúð á 3. hæð i háhýsi. 1 stofa með suðursvöl- um, 2 svefnherbergi eldhús og baðherbergi. Laus eftir 3 mán- uði. Verð: 7.0 millj. HAGAMELUR 4ra herbergja íbúð ca 106 ferm. 1 3býlishúsi. Mikið endurnýjuð íbúð. Laus fljótlega. Sér hiti. HAFNARFJÖRÐUR Mjög góð og nýleg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð i 4býlishúsi. Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. Stórar svalir. Nýtizkuleg íbúð. Verð: 6.8 millj. DVERGABAKKI 3ja herbergja vönduð íbúð á 1. hæð með svölum. 1 stofa, hjóna- herbergi með skápum og barna- herbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Laus e. sam- komul. Verð: 6.8 millj. HRAUNBÆR Einstaklingsibúð sem er 1 stofa, eldhús og baðherbergi alls ca 45 ferm. Geymsla fylgir og hlutdeild í þvottahúsi. Verð: 4 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. vönduð nýleg íbúð á 1. hæð í 4býlishúsi. Sér hiti. Svalir. Teppi. 2 falt verksmiðjugler. í kjallara fylgir 60 — 70 ferm. fok- helt rými sem sameina má ibúð- inni. Verð: 8.5 millj. SAFAMÝRI 5 herb. endaíbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi ásamt bilskúr. Vönduð og vel útlítandi íbúð. 2falt thermo-pane gler. Sér hiti. Laus strax. Verð: 11.5 millj. GARÐABÆR 167 ferm. 6 herbergja parhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Á neðri hæð eru stofur, eldhús o.fl. Á efri hæð sem er inndregin eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Verð: Í3.5 millj. LEIFSGÖTU 4ra—5 herbergja íbúð á efri hæð i parhúsi ásamt bilskúr 2 stofur, 3 svefnherbergi eldhús með nýjum innréttingum og bað- herbergi. Verð: 10,5 millj. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 21410 (2 línur) og 821 10. ASIMINN KR: 22480 Jílírxiunlilnbit) 28aao 2ja herb. ibúðir við Álfheima, Álfhólsveg, Laugarveg, Viðimel, Æsufell og Miðvang. / 3ja herb. ibúðir við Ásvallagötu, Dúfnahóla, Dvergabakka Einarsnes, Hjarðar- hagi Hlíðarveg, Holtsgata, Njálsgata, Silfurteigur, Viði- hvammur, Víðimelur, og í Kefla- vik 3ja herb. ibúðir. 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir Digranesvegur, Eyjabakki. Fells- múli, Holtagerði, Hraunbær, Kársnesbraut, Kóngsbakki, Laugarnesvegur, Viðimelur og Þverbrekka. 4ra—5 herb. íbúð í Keflavík. Eínbýlishús, raðhús og fokhelt Barónstig, einbýli, við Merkja- teig fokhelt einbýlishús, við Viði- grund fokhelt einbýli. Raðhús við Brekkutanga. fokhelt, raðhús við Birkiteig fokhelt. Parhús við Sogaveg, Sérhæð i þribýli við Þinghólsbraut 146 fm. Fasteignasalan Hús og Eignir kvöld og helgarsími 72525 og 28833. Fasteignasalan Bankastræti & Hús og eignir Sími28440 kvöld- og helgarsimi 72525 MORGUNBLAFIIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. 9 26600 Álfaskeið 3ja herb. 86 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Snyrtileg góð íbúð. Suður svalir. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Álftamýri 3ja herb. ca. 86 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Verð: 7.5 millj. Útb. 5.0 millj. Asparfell 3ja herb. 8 7 fm. íbúð á 7. hæð í háhýsi. Mjög falleg ibúð. Verð: 6.8 millj. Útb. 5.0 millj Ásvallagata 3ja herb. ca. 80 fm. kjallaraibúð i þribýlishúsi, (steinhúsi). Verð: 5.5 millj. Útb. 4.0 millj. Dúfnahólar 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Nýleg íbúð. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Eskihlíð 3ja herb. suðurenda íbúð á 3. hæð í blokk. Tvö herb. í risi fylgja. íbúðin þarfnast standsetn- ingar. Verð: 6.4 millj. Útb. 4.7 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Falleg góð íbúð. Mikið útsýni. Verð: 8.2 millj. Grettisgata 3ja herb. ibúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Nýjar góðar innrétt- ingar. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Hjallabraut 6 herb. 143 fm. íbúð á 1. hæð (oná jarðhæð) í blokk. Þvotta- herb. og búr i íbúðinni. Glæsi- legt útsýni. Verð: 10.5 millj. Hraunbær 2ja herb. 70 fm. kjallaraibúð (ósamþykkt) í blokk. Verð: 4.4 millj. Útb. 3.2 millj. Hraunbær 3ja herb. 86 fm. íbúð á jarðhæð í blokk. Ósamþykkt en góð íbúð. Verð: 6.0 millj. Hraunbær 4ra herb. 1 10 frn íbúð á 2. hæð í blokk. Verð: 8.0 millj. Útb. 6.0 millj. Hrísateigur 3ja herb. efri hæð í forsköluðu timburhúsi. Verð: 5.2 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 1 05 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Verð: 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. Ljósvallagata 3ja herb. ca. 80 fm. jarðhæð. Verð 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Meistaravellir 4ra herb. 1 1 2 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Glæsileg íbúð. Verð: 10.0 millj. Melabraut 4ra herb. ca 100 fm. sérhæð í þríbýlishúsi. Bílskúr. Verð: 12.0 millj. Melgerði Rv. 3ja herb. ca. 80 fm. risíbúð í tvibýlishúsi. Ósamþykkt. Verð: 6.0 millj. Útb. 4.0 millj. Miðvangur Hf. 4ra — 5 herb. ca. 110 fm. íbúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i íbúðinni. Verð: 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. Vesturberg Raðhús á tveim hæðum um 1 60 fm. auk bílskúrs. Ófullgert en íbúðarhæft hús. Verð: 13.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 1 1 Al!<;i/ÝSIN<;ASÍM1NN ER: 22480 JlWrgunbtflbiÖ SÍMIHER 24300 Til sölu og sýnis 30. í Vestur- borginni steinhús 80 ferm. að grunn- fleti, kjallari tvær hæðir og ris- hæð. Á eignarlóð. Allt laust til íbúðar. EINBÝLISHÚS 85 ferm. hæð og rishæð og kjallari undir hluta, i Kópavogs- kaupstað austurbæ. í húsinu er 7 herb. íbúð auk verkstæðispláss í kjallara. Bilskúrsréttindi. Rækt- uð og girt lóð. NÝLEGT EINBÝLISHÚS um 200 ferm. ásamt bílskúr i Hafnarfirði 8 HERBERGJAÍBÚÐ á tveim hæðum alls um 225 ferm. með vönduðum innrétting- um i hafnarfirði. Innbyggður bil- skúr á jarðhæð. Sér inngangur, sér hitaveita og sér þvottaher- bergi. VÖNDUÐ SÉR ÍBÚÐ efri hæð um 145 ferm. í tvíbýlis- húsi í Kópavogskaupstað, vesturbæ. Bílskúr fylgir. Ræktuð og girt lóð. HÆÐ OG RIS alls 5 herb. ibúð i góðu ástandi i steinhúsi i eldri borgarhlutanum. Sér inngangur og sér hitaveita. NÝLEGAR 4RA HERB. ÍBÚÐIR Við írabakka og Vesturberg. 3JA HERB. ÍBÚÐIR í eldri borgarhlutanum. LAUS 2JA HERB. ÍBÚÐ um 60 ferm. í góðu ástandi á 1. hæðinni i steinhúsi í eldri borg- arhlutanum. Útb. 2.5 — 3 millj. 2JA HERB. KJALLARA ÍBÚÐIR i eldri borgarhlutanum sumar sér. Lægsta útb. 1.5 millj. FOKHELT RAÐHÚS Tvær hæðir alls um 1 50 ferm. við Flúðarsel. Selst múrhúðað og málað að utan með tvöföldu gleri i gluggum, og útihurðum. Teikn- ingar i skrifstofunni. RAÐHÚS langt komið i byggingu o.m.fl. Njja fasteipsalaii Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 UjHÉÉHÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉHÍHBjÉÍHÉÉÉHHÍIKU I 11 MMHý ut fr Ný sóluskrá er komin út ^ Nú gefum við íi söluskrá Eignamarkaðar- ins 1. og 15. hvers mán- ft aðar. ^ Kaupendur ath. við íi heimsendum söluskrá ^ okkar ef óskað er. f) f) $ f) Eigna- Imarkaóurinn P Austurstræti 6 sími 26933 Við Miðvang í Hafnarfirði Til sölu einkar vönduð 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er stofa, hol, 3 svefnherb. á sér gangi, bað, eldhús og þvotta- hús og búr inn af því. Góð teppi. Harðviðarinn- réttingar Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, simi 51 500. VIÐ ÖLDUSLÓÐ 180 ferm. vönduð ibúð á tveim- ur hæðum. 1. hæð: 40 ferm. stofa, húsbóndaherb. rúmgott vandað eldhús m. þvottahúsi og geymslu innaf. Uppi:4 herb. og bað. Svalir á báðum hæðum. Teppi, veggfóður, viðarklætt íoft o.fl. Góð eign. Útb. 7 — 8 millj. PARHÚS VIÐ LYNGBREKKU KÓP 1 50 fm vandað parhús með 4 svefnherb. Arinn í stofu. Glæsi- legt útsýni. Útb. 8 til 8.5 millj. RAÐHÚS VIÐ VÖLVUFELL. 127 fm 5 herb. vandað raðhús við Völvufell. Útb. 8 millj. Skipti koma til greina á 3ja eða 4ra herb. ibúð i Reykjavik EINBÝLISHÚS Á ÁLFTANESI. Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús á Álftanesi Góð greiðslukjör. Teikn. og, allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. (Ekki í sima) SÉRHÆÐ VIÐ MELABRAUT. 4 — 5 herb. vönduð sérhæð (2. hæð) m. bílskúr Útb. 8-9 millj SÉRHÆÐ í GARÐABÆ 4 — 5 herb. vönduð sérhæð. Bil- skúrsréttur. Utb. 6,5 — 7 millj. í NORÐURMÝRI TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI. Höfum til sölu tvær ibúðlr i sama húsi við Flókagötu. Hér er um að ræða 4ra herb. ibúð á 1. hæð og 3ja herb. ibúð i kjallara Utb. samtals kr. 9 millj. Eða 5.5 millj og 3,5 millj. seljist ibúðirnar sér. VIÐ HRAUNBÆ 4 — 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. í sameign fylgja 2ja herb. íbúð og einstaklingsibúð i kjall- ara Útb. 6 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT Falleg 4ra herb. ibúð á 4. hæð Góðar innrétt. teppi. Sér hita- lögn. Útb. 6.5 millj. VIÐ EYJABAKKA. 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). Útb. 5,5—6,0 millj. VIÐ BERGSTAÐA STRÆTI 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Ný- standsett eldhús og bað. Útb. 4.5 millj. Ibúðin er laus nú þegar. RISÍBÚÐ VIO MÁVAHLÍÐ 3ja herb. risibúð við Mávahlið. Útb. 3,5—3.8 millj. VIÐ ÞVERBREKKU. 2ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð. íbúðin er laus nú þegar. Utb. 3.6 millj. HÖFUM KAUPANDA. að 3ja herb. ibúð á 2. eða 3. hæð i Breiðholti I, íbúðin þyrfti ekki að afhendast fyrr en 1. sept. n.k. HÖFUM KAUPANDA. að 6 herb. ibúð i Fossvogshverfi. Há útborgun í boði. VONARSTRÆTI 12 SÉmi 27711 Solustjóri Sverrir Kristinsson At:(»I.YSIN(*ASlMINN KR: ÆU^<rr 22480 ^ JFlorjjunblnínþ EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 MIKLABRAUT 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð. Sér inngangur, sér hiti með Dan- foss, tvöfalt verksmiðjugler, ný- leg eldhúsinnrétting, 2 geymslur fylgja, góð íbúð LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúð i góðu standi, ásamt geymslurisi, þar sem hægt er að innrétta tvö herbergi. Gott útsýni. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi. íbúðin laus nú þegar. Hagstætt verð og útborgun. FRAMNESVEGUR 4ra herb. hæð og ris í steinhúsi. Sér inngangur, sér hiti danfoss, tvöfalt gler. íbúðin í mjög. góðu ástandi. EYJABAKKI 4ra herb. ibúð á efstu hæð. Sérlega stór og góð barnaher- bergi, gestasnyrting, þvottahús á hæðinni. Stór geymsla fylgir í kjallara. HOLTAGERÐI KÓP. 4ra herb. íbúð á 1 . hæð ásamt herbergi í kjallara. Sér inngang- ur. sér hiti, tvöfalt verksmiðju- gler. GEITLAND 5 herb. íbúð 132 ferm. á 1. hæð. Glæsileg íbúð með sér þvottahúsi og búri á hæðinni, sér hiti, tvennar svalir og gott útsýni. Bilskúr. HOLTAGERÐI, KÓP 4 — 5 herb. ibúð á 2. hæð i tvibýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Ásamt stórum bílskúr og hálfum kjallara undir, 3ja farsa lögn. LAUGARNESVEGUR 5 herb. 1 1 5 ferm. mjög snyrti- leg íbúð á 3. hæð (efstu). Svalir og gott útsýpi. Mikil og góð sameign sem greiðir mest af sameiginlegum kostnaði. HÆÐ OG RIS í steinhúsi í miðborginni. Á hæð- inni eru 3 herbergi, eldhús, bað og i risi 2 litil herbergi. Eignin er öll i mjög góðu ástandi, sér hiti Bilskúr fylgir. LÍTIÐ HÚS við Hafnarfjörð. 2 herb. og eld- hús. Húsið er mjög hlýtt og laust nú þegar. Verð 1 millj. til 1500 þús. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍD 2-88-88 2ja herb. íbúðir Við Dalbrekku 2ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Sérhiti. Sérinngangur. Við Æsufell 2ja herb ibúð i háhýsi. Við Þverbrekku 2ja herb. ibúð i háhýsi Við Krummahóla •2ja herb ný ibúð. Bilgeymsla. Til afhendingar strax. Við Viðimel 2ja herb. kjallaraibúð að auki eitt forstofuherbergi 3ja herb. íbúðir Við Neshaga 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Að auki eitt íbúðarherbergi i risi, með aðgang að eldhúsi og snyrt- ingu. Bilskúrsréttur. Við Skólagerði 3ja herb. ibúð á jarðhæð Sér- mngangur. Góð kjör. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 sölum. Hafsteinn Vilhjálmsson, lögmaður Birgir Ásgeirsson. Heimasimi 82219.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.