Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 28
t 36 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. Á hættu- slóðum í ÍsraelírlíKire Sigurður Gunnarsson þýddi veikur inni í tjaldinu, haldinn einhverri dularfullri hitasótt. Hann heföi allt í einu stirönaö upp og síðan dottið niöur með- vitundarlaus.“ „En þegar hann raknaði úr rotinu,“ hélt Petterson áfram, „rauk hann aö mér og sló mig bylmingshögg í andlitið, svo aö ég fékk miklar blóðnasir. Hann var auó- sjáanlega ekki meó réttu ráöi, svo aö ég neyddist til aö gefa honum myndarlega á hann. Og nú líóur honum líka miklu betur.“ Þaó var alveg eins og Petterson teldi, aó löðrungur væri heillaráö viö hitasótt, ef honum væri beitt viö hæfi. „Já, þiö Norömenn," hneggjaði Petter- son eins og kyndugur klár og brokkaði r COSPER---------------------v Eg fer á undan niður. Þú kemur svo á eftir. inn í tjaldiö, til að sækja kóka kóla handa gestunum. Ester tók hins vegar vínber upp úr tösku sinni og bauð liðsforingjan- um í skugga tjaldsins. Og hún spuröi, hvort sjúklingurinn, McLean, mundi ekki ef til vill hafa lyst á nokkrum vín- berjum. En Petterson svaraði, aö hann svæfi, svo aö þaö kæmi ekki til mála að svo stöddu. Sjálfur fyllti hann hnefa sinn af hinum fögru og ljúffengu berjum og borðaði af beztu lyst. Petterson og Míron voru kunnugir frá fyrri tíð, töluðu margt saman í léttum tón og stríddu hvor öðrum. Meðal annars sagði Petterson, að Sameinuðu þjóðirnar hefðu sent hann hingað fyrst og fremst til þess að fylgjast með Míroni, svo að hann færi ekki yfir landamærin til Araba og tæki frá þeim járnbrautarlest, þar sem vitað væri, að hann langaði mjög til að eignast slíkt farartæki. Míron svaraði í sömu mynt og lét Petterson að sjálfsögðu ekkert eiga hjá sér af þessu tagi, og svo hlógu þau öll innilega og skemmtu sér hið bezta. ALLT 1 EINU HLJÓP Petterson inn í tjaldið og kom svo brátt út á ný með kíkí í hendi. Honum var auðsjáanlega mikið niðri fyrir. „Er komin einhver hreyfing á þá, þarna upp frá?“ spurði hann. Þeir þarna upp frá, — þaö var fólkið í Arabaþorpinu, sem þau sáu óljóst í sól- móðunni uppi í sýrlenzku fjöllunum. En þegar Petterson lánaði Óskari kíkinn, sá hann allt miklu betur. Nú sá hann greini- lega mörg lítil hús og nokkra menn, sem gengu fram og aftur á milli þeirra. Úlfaldi lá þar undir tré og svaf. Peterson sagði, að þarna byggju þeir, sem eitt sinn hefðu átt heima hér niðri við Jórdan. Allt í einu varð Óskari ljóst, að stríðið milli Gyöinga og Araba hafði valdið því, að þúsundir manna urðu að flýja. Hann starði lengi þangaö upp eftir og varð harla hryggur. Hann vissi að hann átti vini hér i ísrael, en hann vissi líka að handan landamæranna var jafngott fólk, sem kannski leið verr. Petterson sagði, að þaö væru víst bara venjulegar síðdegisannir hjá þeim þarna upp frá. Og svo tók hann aö segja þeim frá því, hver gangur lífsins væri í tjöld- um Sameinuðu þjóðanna, eins og þessu. „Dagurinn byrjar með því, að við förum snemma á fætur á morgnana sagði hann og við setjumst ekki að fyrr en lægar þakkir fvrir fráhæran I mat. Segðu dvraverðinum að , koma or henda mér úl! /Etli ekki séu kókoshnetur hér á ev.iunni? Eiginkonan: — Það kemur stundum fvrir. að ég óska að ég væri karlmaður. Maðurjnn: — llvenær helzt? Konan: — Til dæmis. þesar ég geng framhjá hattahúð og hugsa til þess. hve haming.ju- sama ég gæti gert konuna mína með því að gefa henni nv.ian hátt. X — Er maðurinn þarna ríkur? — Hvort hann er. Hann er svo ríkur. að hann veit ekki einu sinni af því. að sonur hans er í skóla. X Akærði: — Kerlingin iós vfir mig svo óþolandi skömmum. að ég gat ekki stillt mig um að her.ja hana. Dómarinn: — Þú veizt. að það er yfirvaldið en ekki þú sem á að hegna þeim hrotlegu. 1*1 Eftir að símag.jaldið hækkaði. get ég ekki talað eins lengi í símann og áður! Akærði: — Er það virkilega meining dómarans. að ég eigi að draslast með kerlinguna mina hingað í hvert skipti. sem hún verðskuldar að fá löðrung? X — Hefur þér verið gegnt áð- ur? Já. — Fyrir hvað? —f!g sló höfðinu upp við steinvegg. — Ekki hefur þér verið hegnt fyrir það. — Jú. það var ekki minn haus heldur annars. X María (farin að eldast): — Mér svnist. að prófessorinn sé farinn að gefa mér hvrt auga. þegar við mætumst. Hanna: — Það er m.jög eðli- legt. hann er fornleifagrúskari. Arfurinn í Frakklandi 31 skoðunarherbergið og revndi að tmvnda sér móður sina, unga og létta á fæti ganga hér um, áður en aldurinn hafði markað andlit hennar og likama. Ung stúlka, ástfangin, og særður elskhugi hennar uppi I felum og úti fvrir þrömmuðu Þjóðverjar um stræti. Hann fór inn i dagstofuna, sem var heldur drungaleg en virðuleg vistarvera og hann revndi að sjá Herault lækni fvrir sér hvar hann sæti fvrir borðsendanum og ef til vill Marcel Carrier honum til annarrar handar. þegar þeír væru að leggja á ráðin um nýj ar skemmdarverkaaðgerðir gegn Þjóðverjunum og skipuleggja her þeirra og semja skilaboð til Lond- on. Hvar höfðu þeir gevmt loft- skeytatækin. hugsaði hann. Hvar hafði faðir hans og Englendingur- inn lan Richardsson verið faldir f húsinu? Sjálfsagt uppi i risinu. sem nú var tómt. Eða i einu svefn- herbergjanna? Kannski f því sama svefnherbergi og hann hafði komið að friðsæiu líki látnu konunnar sem hafði síðan verið horfið klukkustundu siðar. Hver var sú kona? Og hver voru tengsl hennar við fólkið sem eitt sinn endur fvrir löngu hafði búið I þessu húsi? Hann fór út að glugganum og ýtti slánum frá. Ljósið flæddi inn um gluggann og sfndi enn betur hversu veggfóðrið var farið að láta á sjá og hversu snjáð og slitið gólfteppið var. Hann minntist orða Nicole um falinn enskan fjársjóð og svar Marcels vfð þvf að hefði um einhverja peninga verið um að tefla hefði hann haft upp á þeim. Hann trúði orðum Marcels. Hann hafði ekki trú á að téndur fjársjóður væri rót levndarmálsins. Það var eitthvað annað, honum enn dulið. Hann lokaði húsinu aftur og fór. Honum fannst engu líkara en það væri að virða hann fyrir sér i þögulli bæn, vofur fortfðarinnar revndu að segja honum einhverja sögu, sem honum tókst ekki að grípa. Hann lagði bflnum á bilastæðið andspænis gistihúsinu og gekk ínn og hafði hugsað sér að hringja til Helenar. Anva. svstir Miles Lazenhv, sat i forsalnum og var að skrifa á póstkort. 1 þeim stólum sat enginn lengur en nauðs.vnlegt var. En David hugsaði með sér að það væri alveg eftir þessum kvennmanni að hreiðra hér um sig. Til að hafa nú næga vfirsén vfir torgið og gcta fvlgzt með þvf hver kom og hver fór. — Jæja, hvað segið þér I dag, hr. Hurst, sagði hún glaðlega. Hann fullvissaði hana um að hann segði flest gott. — Osköp eruð þér fölir! Hefur hitinn vond áhrif á vður? Hann gætti fyllstu stillingar og svaraði kurteislega þó svo að hon- um geðjaðist konan ekki. Hann spurði hvernig þau svstkinin ætluðu að verja deginum. Anva sagði honum brosandi að þau ætluðu að skoða ýmsa sögufræga staði. I brosi hennar fólst engin gleði, og enn slður góðlvndi. Það var aðeins sett upp í kurteisis- skyni vegna þess hún hafði senni- lega lesið um að það væri við- kunnanlegra að opna munninn og séna tennurnar þegar hún talaði við fólk. — Heyrðu mig annars. sagði hún. — Ég sá að þér voruð komn- ir á annan bil. Það lá við ég æddi upp í hann áðan. Eg hélt að litli guli Minihfllinn væri vðar bfll. Ég ætlaði að fara að segja ungu stúlkunni að hún ætti ekkcrt með að aka honum. — Ungu stúlkunni? — Gat verið að Helen væri búin að koma. — Er hún hér ágisthúsinu. — Ég hef ekki hugmynd um það. Ég sá hana á haklóðinni rétt áðan. Hann fór að gá að henni. Hún hafði lagt Minihílnum f eitt horn- ið á portinu. Hún var að iæsa bflnum, þegar hann rakst á hana. En það var ekki Helen. Það var Nicole. — Hver er Helen? spurði hann. — Er hún að leita að mér? Nieole andvarpaði og strauk Ijóst hárið frá augunum. — Hvernig væri að segja góðan daginn og mikið liturðu vel út f dag, Nicole, eða eitthvað f þeim dúr? — Þú ert töfrandi, unaðsleg og ég veit ekki hvaða lysingarorð ég ætti ekki að nota. Og með leyfi að því búnu hvers vegna ert þú á hílnum hér ef Helen er ekki að búast við mér i dag? — Hún var að leita að þér, en þú varst farinn eitthvað. Hún revndi Ifka að hringja til þfn f morgun, en náði ekki sambandi. Það er þess vegna sem ég er að skipta mér af bflamálum hennar. Hun er á ieiðinni til Parfsar. Svo að hughoðfð hans hafði ver- fð rétt. — Hvers vegna? sagði hann blátt áfram. — Það beið hennar skeyti þegar hún kom heim sfðast liðna nótt þar sem henni var boðið hlut-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.