Morgunblaðið - 30.03.1976, Síða 15

Morgunblaðið - 30.03.1976, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. 15 AIGLYSINCÍA- SÍMINN ER: 22480 BALDUR HERMANNSSOM BRAGI ASGLIRSSON tlMAR HAKONARSOM GUMMLAUGUR ÞORÐARSOM HALLOOR GUÐJOMSSON HALLDOB LAXN6SS MAMMF.S GISSURARSOM HAMMES PETURSSOM HRAFM GUMMLAUGSSOM KARLKVARAM KRISTJAN KARLSSON MAGNUS GUNNARSSOM 'MATTHÍAS JOHAMNeSSfcN NINA BJORK ARNAOO ( TlR ÞORVARDUR HELGASOM O.FL. hækkunum Eimreiðin 80 ára Iðja mót- mælir verð- • EIMREIÐIN 3—4. hefti 1975 er komið út og er það helgað því að nú hafa komið út 80 árgangar af tfmaritinu. Þetta afmælishefti er því veglegra og stærra en venjulega eða á annað hundrað hlaðsíður. Efni ritsins er m.a. „Trúin og listin. — haldreipi og lifsfvlling nútímafólks“. en svo nefnist viðtal við Ragnar Jðnsson f Smára. Fréttaskevti. — grein eftir Baldur Hermannsson. grein um Karl Kvaran listmálara eftir Gunnlaug Þórðarson með lit- mvndum af nokkrum verka hans. greinarnar Hvernig ræða skuli eftir Halldór Guðjónsson. Ein- glvrnið og krossinn eftir Halldór Laxness, Leikmaður spjallar um lvðræði eftir HannesGissurarson. nv Ijöð eftir Hannes Pétursson. Hrafn Gunnlaugsson. Kristján Karlsson. Matthfas Johannessen og Nfnu Björk Árnadöttur. smá- sagan Hin mikla freisting eftir Þorvarð Helgason. fjórði hluti Ummvndana eftir Ovidius í þýðingu Kristjáns Arnasonar. smásagan Skvtturnar eftir Zúhtii Bavar f þýðingu Jökuls Jakobs- sonar. og mvndskrevtingar eru m.a. eftir Braga Asgeirsson og Einar Hákonarson. Eimreiðin hóf göngu sína árið 1895 undir ritst.jórn Valtýs Guðmundssonar. en útgefendur voru „nokkrir Islendingar". I inn- gangi 80 ára afmælisheftisins segir núverandi ritstjóri Eim- reiðarinnar. Magnús Gunnarsson m.a.: „Ljóðið átti að vera stefnuskrá tímaritsins. Ekki ritar Valtýr VIII. Eimreiðin vill fl.vtja m.vndir af merkum mönnum. inn- lendum og útlendum. lista- verkum. stöðum. verkfærum. uppgötvunum o.fl.. —“ Með hverri grein telur hann svo upp máli sínu til stuðnings nöfn þeirra aðila. sem ritað höfðu í blaðið fyrstu 4 árin. I 50 ára afmælisriti Eimreiðar- innar segir Sveinn Sigurðsson. ritst.ióri vilja lýsa sjónarmiðum hennar á þessum tímamótum m.a. á eftirfarandi hátt: . „Eimreiðin hefur jafnan barist gegn múgmennsku. þessari ófreskju hinnar blekkjandi hóp- sef.iunar. sem hvílir á þ.jóðlífinu og gerir það í ýmsum greinum andlega fátækt. dregur úr mann- gildinu og hneppir sjálfstæða hugsun í f.jötra." Hugm.vndin að baki útgáfu Eimreiðarinnar er sú sama í dag og á liðnum árum. þó hún hafi skipt um útgefendur og ritstjóra. Hún hefur alltaf verið og vonandi verður. fyrst og fremst. málgagn þess hóps manna sem vil.ja efla frelsi og dáðir íslenzku þ.jóðar- innar á hverjum tíma. Hún hefur átt bæði erfiða og góða tíma. en alltaf re.vnt að legg.ja það af mörkum. sem unnt er. til að efla og tre.vsta íslenzka menningu í sinni fjölbre.vttu m.vnd." EFTÍRF ARANDI ályktun var einróma samþvkkt á framhaldsað- alfundi Ið.ju. félags verksmiðju- fólks. hinn 25. marz s.l. „Framhaldsaðalfundur Ið.ju. fé- lags verksmiðjufólks. haldinn í T.jarnarbúð 25 . 3. 1976 mótmælir harðlega þeim skef.jalausu verð- hækkunum sem vfir hafa dunið nú undanfarið og eru á góðri leið með að gera þær k.jarabætur að engu. sem náðust eftir langvar- andi samningaþóf. Fundurinn krefst þess að ríkis- st.jórnin taki þessi mál til ræki- legrar endurskoðunar nú þegar.“ sjálfur inngang að f.vrsta heftinu. en árið 1899 gerði hann grein f.vrir stefnu blaðsins. Hann sundurlióar þar skilmerkilega hvað Eimriðin vill og segir m.a.: „I. Eimreiðin vill fl.vt.ja mönnum ný.jan fslenzkan skáld- skap. — II. Eimreiðin vill fl.vtja mönn- um sýnishorn af útlendum skáld- skap. — III. Eimreiðin vill fræða menn um íslenzkar bókmenntir, — IV. Eimreiðin vill ennfremur fræða menn um útlendar bók- menntir. — V. Eimreiðin vill fl.vt.ja greinar um landsmál, — VI. Eimreiðin vill st.vð.ja fagrar íslenzkar listir. — VII. Eimreiðin vill flyt.ja fræðandi og skemmtandi greinar almenns efnis.— \jo(ið þess sem góð heimilistiyggtng veitir. Veglegt afmælishefti komið út Togararnir vald- ir frá svæðum, þar sem hráefnis- öflun er öflugust STARFSFÓLK Kirkjusands hefur sent dómsmálaráðherra, Ólafi Jóhannes- syni, bréf, þar sem það óskar þess í kjölfar heimildar ríkisstjórnarinnar til leigu á tveimur skuttogurum til rann- sókna- og gæzlustarfa, „að gætt verði þeirrar sjálfsögðu réttlætisskyldu, að nefndir togarar verði valdir frá þeim landsvæðum, þar sem hráefnisöflun er öflugust, en ekki þar sem hún er veikust ', eins og það er orðað í bréf- inu. Þá hefur samhljóða bréf einnig verið sent sjávarútvegsráðherra, Matthíasi Bjarnasyni. frá starfsfólki Kirkjusands. Póstmenn styðja BSRB PÓSTMANNAFELAG Islands hefur á almennum fundi í félag- inu gert ál.vktun. þar sem skorað er á ríkisst.jórnina að koma nú þegar til móts við kröfur opin- berra starfsmanna um fullan samningsrétt. í fréttatilkynningu. sem Mbl. hefur borizt frá félaginu er jafn- framt lýst yfir fullum stuðningi við tillögur BSRB um samnings- réttarmálið og skorar fundurinn á félagsmenn sína að láta einskis ófreistað til að ná fram þessum grundvallarrétti. JÓN GRANNI Jakob J. Smári. Hollenskt lag. Jón granni, sem býr nú við götu næsta hér, nú við götu næsta hér, hann gjörir hvað sem er, :,: já, hann bjargar sjálfum sér, :,: Og hann býr til fegurstu fíólin, fegurstu fíólín. Trillilín, trillilín ljóðar fiólín, trillilín, trillilín ljóðar fíólín, já, trillilillilín, já trillilillilín, :,: og hans ljúfa er nefnd Katrín. :,: Hann Jón granni „bjargar sjálfum sér“. Að sjálfsögðu er fyrirhyggja í tryggingamáium snar þáttur þess að vera sjálfbjarga. Það er boðskapur Jóns granna „við götu næsta hér“. Öíl tryggingarstarfsemi er í eðli sínu sa/ntrygging og gagnkvæm tryggingafélög eru samtök hinna tryggðu. Samvinnutryggingar eru gagnkvæmt tryggingafélag. £ •öGnt" SATVIV INNUTRYG Gl NGAR GT. ÁRMULA3. SfMI 38500 SAMVINNUTRYGGINGAR ERU GAGNKV/EMT TRYGGINGAFÉLAG.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.