Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 18
26
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976.
— Dr. Jóhannes
Nordal
Framhald af bls. 25
og fremst sá að meta. á hve stuttum
tíma hægt sé að ná þessum markmid-
um. en þar hl.jóta f.járhaKsleg Keta
okkar og vtri adstæður mjög að ráða
feróinni.
Síöan í fvrra hafa hins vettar veriö
teknar ákvaröanir um raforkufram-
kvæmdir. sem hafa í för mert sér þó
nokkurt meiri f.járfestineu á árunum
1975—1977. en ég bjóst þá virt. Jafn-
framt hafa hin vtri fjárhaeslegu skil-
vrrti versnart. og á éíí þar bærti virt
afkomu raforkukerfisins ok lánskjör.
Hefur allt þetta afdrifarík áhrif á f.jár-
haK’sstörtu raforkukerfisins ok greirtslu-
Ketu þess á næstu árum. Mun ég nú
revna art gera nokkra grein fvrir þess-
um vandamálum. ok kem þá fvrst art
fjárfestinKunni á a'runum 1974—1977.
Segja má. art virt tslendingar séum nú
staddir á mirtju tímabili mjöK örrar
upphvKKinKar raforkukerfisins. sem art
nokkrum hluta felur í sér virtbrÖKrt virt
orkukreppunni ok dreifiveitur. A svirti
orkuvinnslu er á þessu tímabili unnirt
art framkva’mdum virt b.VKKÍnKU
SÍKölduvirkjunar. Kröfluvirkjunar.
LaKarfossvirkjunar. stækkunár
M.jólkárvirkjunar samhlirta fiár-
festinKU f dísilstörtvum. A svirti orku-
dreifinKar er unnirt art b.VKKÍnKU
b.VKKrtalínu. háspennulínu frá Kröflu-
virk.jun til Akureyrar ok almennri
styrkinKU dreifikerfisins. Hluti þeirrar
fjárfestinKar skilar sér aftur á möti
ekki í aukinni orkusölu i sjálfu sér.
heldur er verirt art auka stvrkleika
dreifikerfisins ok ör.VKKÍ orkuafhend-
i ngar.
I eftirfarandi töflu er sýnd verK
fjármunamvndun í raforkuirtnartinum
árin 1973—1976 á verrtlaKÍ hvers árs.
nrma á árinu 1976. sem mirtast virt
verrtlag ársins 1975. Sýnir taflan einniK
verga fjármunam.vndun alls á Islandi á
sama verðlaKSK'rundvelli ok fjármuna-
mvndunina í raforkuirtnartinum. sem
hlutfall af heildarfjármunamvndun-
inni:
Taflan ber Kreinilega mert sér þart
stökk. sem verrtur árirt 1975. Arirt 1974
er sem logn á undan stormi. IJkleKt er.
art verulega muni draga úr raforku-
framkvæmdum á árinu 1977. en miöK
lauslegar huKmvndir benda til þess. art
þær verrti þá nála’gt 6000 milljónum
króna á núverandi verrtlat'i.
Sú mikla aukning fjárfestinKar í raf-
orkuirtnartinum. sem b.vrjar árirt 1975.
hefur einniK í för mert sér ýmis vanda-
mál. einkum art því er lýtur art f.jár-
mÖKnun. FjárhaKsartstærtur eru sem
stendur afar óhaK-stærtar til art standa
art þessari öru fjárfestinKU ok lÍKK.fa til
þess tvær meKÍnástærtur:
1. FjárhaKsstarta raforkuirtnartarins
er veik. eins ok ártur hefur verirt rakirt.
sérstakleKa art því er varrtar s.jórts-
strevmi til nýrra framkvæmda.
2. F.jármÖKnun framkvæmdanna er
bærti erfirt ok dýr ok skal nú vikirt
stuttleKa art því
Á árinu 1974 ok í kjölfar orkukrepp-
unnar fór art gæta vaxandi samdráttar í
efnahaK.smálum og versnandi artstærtna
á f.jármaKnsmörkurtum í heiminum.
Vextir hækkurtu ok lánstími stvttist
stórleKa. Fvrir raforkuirtnaðinn. jafn-
háð ok uppb.VKKÍnK hans er erlendum
lántökum. er hér um mjöK alvarlega
þróun að rærta. sem hlýtur art setja
vexti hans ok viðKanKÍ einhverjar
skorrtur. á meðan ekki verrtur brevtinK
á. Þrengri lánakjara er svo sannarlega
þegar farirt að gæta hér á landi og var
sú þróun hafin löngu fvrir orkukrepp-
una. eins og ljósIeKa kemur fram á
eftirfarandi töflu. þar sem Kerrtur er
samanburrtur á lánskjörum til
nokkurra ' innlendra framkvæmda á
svirti orkuvinnslu ok þeim kjörum. sem
almennt gilda á lánum í dag:
Þart sem einkum vekur athvuli er.
hversu tiltöluleua skvndilega artstærtur
brevtast þar sem lánakjör. eins og þau
Kerast í dau. eru mun verri en þau. sem
Kilda á lánum til Siuölduvirkjunar. Má
því seK.ja art virt hefrtum ekki mátt vera
seinni á ferrt art því er þá fjármöKnun
varrtar. AuKljósleKa hlýtur þessi ujör-
brevtta starta art hafa áhrif á verrtlag
raforku hér á landi. þar sem
fjármaKnskostnartur vegur afar þungt í
rekstri raforkufvrirtækja. sérstaklega
þó á Kreirtslustörtu þeirra. Jafnframt
því verrtur þörf nýrra eiuinfjár fram-
laua ennþá brýnni en ártur.
Til frekari skýrinuar á áhrifum
brevttra lánskjara hefur verirt reiknart
út hverju þau brevta um afkomu raf-
orkufvrirtækja á 24 ára rekstrartíma-
bili. Borin hafa verirt saman tvö dæmi.
I f.vrra dæminu er reiknart mert sömu
lánsk.jörum ok Kiltu virt fjármÖKnun
Búrfellsvirkjunar. en hins veuar mert
erlendum lánskjörum eins ok þau eru
yfirleitt í dau. Til þess art ná sömu
Kreirtslustörtu á núvirrtisKrundvelli
leirta lakari lánskjörin til þess art orku-
verrt þarf art hækka um 23% allt tíma-
bilirt. Kr þá ekki tekirt tillit til mun
erfirtari greirtslustörtú f.vrstu árin. sem
levsa þvrfti mert endurfjármöKnun.
Auk lánskjaranna hefur eÍKÍn-
fjármögnunin einna mest art se&ja um
afkomu raforkufvrirtæk.ja. Til dæmis
sýna reikningar art mirtart virt
núgildandi lánskjör þarf kerfi með 5%
eiKÍnfjármögnun um 50% hærra orku-
verð á 24 ára tímabili heldur en kerfi.
þar sem eÍKinf.jármöKnunin er 30%.
Virt áhrif versnandi lánskjara Ketum
virt lítirt rártirt. Helsta rártirt fil þess art
draga úr óhagstærtum áhrifum þeirra á
orkuverð í framtírtinni felst hins vegar
f því að auka eiginfjármÖKnun kerfis-
ins annað hvort mert nýjum eigin-
f.járframlöKum erta mert því art hækka
orkuverrt sem fvrst og ná þannÍK meiri
framlögum til nýframkvæmda úr
rekstri.
Mat, greiðslu-
byrðar og horfur
næstu árin
í upphafi þessa erindis gat ég þess.
hversu mikið vanti á. art áætlanagerrt
um rekstur ok Kreirtsluflærti raforku-
fyrirtæk.ja fram f tímann sé sinnt
eins ok vera þvrfti. Kemur þetta hvart
Kleggst f l.jós. er leggja skal mat á
framtíðarhorfur.
Revnt hefur verirt art bæta úr þessu
mert söfnun þeirra gagna. sem tiltæk
eru urn þetta efni og lauslegum áætlun-
um á þeim grundvelli. Samkvæmt þess-
um athugunum er áætlart. art greiðslu-
bvrrti (þ.e. greirtsla vaxta og af-
borgana) raforkufvrirtækjanna komi
til mert art vaxa tiltölulega mjög ört á
allra næstu árum. Á þart rót sína art
rek.ja til hinnar auknu fjárfestingar i
raforkuirtnartinum. sem að verulegu
le.vti er f.jármögnurt mert mun þrengri
lánsk.jörum en áður tíðkurtust. Á það
einkum virt um f.járfestingar utan orku-
veitusværtis Landsvirkjunar. Samhlirta
þessu er hlutdeild eiginfjármögnunar
óveruleg.
Mirtart virt þær aðstærtur. sem nú eru
á fjármagnsmörkurtum heimsins. er
óvarlegt art gera rárt fvrir að aukinni
Kreirtslubyrði verði aurtveldlega mætt
með endurf.jármÖKnun. þ.e. brevtinKu
styttri lána í lengri lán. Hér á eftir mun
ég þó reikna mert þeim möguleika art
unnt verrti art leng.ja tiltölulega stutt
lán f 15 ára lán mert um 10% vöxtum.
en hætt er virt art það vrrti til að tak-
marka artra lántökumöguleika.
Á grundvelli samantektar. sem gerrt
hefur verirt á greirtslubyrrti alls raf-
orkuirtnartarins. er áætlað. art hún auk-
ist úr tæplega 3000 milljönum króna
árið 1975 í um 7200 milljónir króna
árirt 1977. en lækki smám saman í 6800
mill.jónir króna árirt 1981. Er hér geng-
irt út frá þegar umsömdum lánskjörum.
en að örtru levti muni k.jör óumsaminna
lána verða þau. sem fáanleg eru í dag.
þ.e. mert 9'/i% ársvöxtum til 7 ára.
Sérstaka áherzlu ber art legg.ja á í þessu
sambandi. art hér er eingöngu um að
ræða Kreiðslubyrrti af framkvæmdum
til ársloka 1977. Fastlega má gera rárt
fvrir að dragi úr framkvæmdum eftir
árirt 1976. þö reikna megi með aukinni
Kreiðslubyrði umfram þá. sem hér er
áætlurt. sérstaklega utan orkuveitu-
sværtis Landsvirkjunar. Á orkuveitu-
svæði Landsvirkjunar áætlast láns-
fjármagnaðar framkvæmdir eftir 1977
hins vegar óverulegar. þar til fer art
gæta áhrifa frá virkjun Hraunevjafoss.
sem vart verður f.vrr en í lok þess
tímabils. sem athugunin nær til.
Ef hins vegar er gengirt út frá því. að
unnt verði art leng.ja stutt lán Rarik svo
og lán til Kröflu og b.vggðalínu í 15 ár
mert 9V4% ársvöxtum. eins og ártur
segir. áætlast Kreiðslub.vrði fram-
kvæmda til ársloka 1977 lækka í 6400
mill.jónir þart ár og nema tæplega 6200
mill.jónum króna árirt 1981. Til art virt
gerum okkur enn betur grein fvrir.
hvarta stærðargráðu hér er um art rærta.
má benda á. art vergar tek.jur raforku-
irtnaðarins áætlast hafa numirt um 5200
mill.jónum króna árirt 1975. art
frádregnum söluskatti og verrtjöfn-
unargjaldi.
Nirturstörtur þeirrar samantektar.
sem hér art framan hefur verið rakin.
koma fram f töflu 1. Til viðbótar
framansögrtu er á töflunni sýnd áætluð
greiðslubyrði á hverja selda kWst skv.
nýjustu orkuspám. auk þess sem þar
kemur einnig fram. hve greirtslubvrrtin
léttist þegar tekirt er tiilit til raforku-
sölu til stórirt.ju. Taflan miðast við
gengi 1$ = 172.00 kr.
Jafnframt mati á greiðslubyröi
raforkuiðnaðarins í heild var gerð
áætlun um greiðslub.vrðina á orku-
veitusvæði Landsvirkjunar annars veg-
ar og öörum orkuveitusvæðum í heild
hins vegar. og á áætlunin að taka til
allra raforkufyrirtækja á hvoru
svæðinu f.vrir sig. Virt þetta mat var sú
forsenda notuð að lán til Rarik. Kröflu
og b.VKgðalínu yrði bre.vtt 1 15 ára lán
mert 9!4% ársvöxtum frá árinu 1977 að
telja. Að öllu öðru leyti eru notaðar
sömu forsendur og viö gerð töflu 1.
Niðurstööur þessarar skiptingar
greiðslubyrðarinnar koma fram í töflu
2. Kemur þar fram. art greiðslubvrðin
e. vkst mjög á báðum svæðunum á
næstu tveimur árum. eftir að þau stóru
mannvirki. sem nú eru í b.vgKingu
koma 1 notkun. Aukningin er hins
vegar miklu meiri utan orkusvæðis
Landsvirkjunar, enda er f.járfesting
þar nú tiltölulega miklu meiri.
Þegar haft er 1 huga. að hér er þeg-
ar búið að reikna með verulegri
lengingu lána umfram þann láns-
tíma. sem nú er fáanlegur er
augl.jóst. að virt alvarleg vanda-
mál verður að glíma í rekstri
stórra hluta raforkukerfisins á næstu
árum. Heildarmat á þessum vandamál-
um er hins vegar ekki mögulegt á
grundvelli þeirra gagna. sem notuð
hafa verirt við undirbúning þessa
erindis. Til dæmis eru engar áætlanir
enn f.vrirliggjandi um það. hvaöa áhrif
þær miklu framkvæmdir. sem nú eru 1
gangi muni hafa á rekstrakostnað
kerfisins. Þó má ætla, að rekstrar-
kostnaður muni minnka hlutfallslega.
einkum vegna þess. að nýjar virk.janir
munu levsa dísilstöðvar af hólmi og
mikill olíukostnaöur sparast. Þó er
ólíklegt að aukin hagkvæmni í rekstri
hrökkvi langt á móti þeirri stórauknu
greiðslubyrði. sem framundan er.
Yfirlit
og niöurstööur
Eg er nú kominn að niðurlagi þessa
erindis. þar sem ég hef re.vnt að taka til
meðferðar veigamikil atriði. sem máli
skipta fyrir fjárhag og greiðslustööu
raforkuirtnaðarins hér á landi. Laus-
legt tölulegt mat sýnir, að framundan
er tímabil mjög aukinnar greiðslu-
b.vrði. einkum utan orkuveitusvæðis
Landsvirk.junar. Orsakir þess vanda.
sem okkur er nú á höndum 1 þessu efni.
eru margar, og þær eiga rætur að rek.ja
bæði aftur til fortíðarinnar og til hinna
miklu og öru breytinga í orkumálum og
f. jármálum síðustu árin.
Raforkuiðnaðurinn hefur um langt
skeið verið rekinn án nægilegrar eigin
f.járm.vndunar og allar meiri háttar
framkvæmdir. einkum í orkuvinnslu.
hafa veriö f.jármagnaðar að langmestu
le.vti með lánsfé. Hann var því illa í
stakk búinn til þess að ráða við hina
stórfelldu aukningu 1 framkvæmdum.
sem ráðizt var 1 í kjölfar orkukrepp-
unnar. Við þetta hafa svo bætzt áhrif
mjög versnandi lánskjara. sem þ.vngja
greiðslubyrðina langt umfram það. sem
menn hafa áöur þekkt í orkufram-
kvæmdum hér á landi.
Naurts.vnlegt er. að sem f.vrst veröi
snúizt við þessum vanda. en á honum
finnast áreiðanlega engar einfaldar
eða auðveldar lausnir. Fyrsta
verkefniö er þó að gera sér betri grein
en nú er unnt f.vrir þeirri þróun. sem
framundan er. 1 þessu erindi hefur
aöeins verið efni til að draga fram
nokkur mikilvæg atriði. einkum að því
er varðar þróun greiðslub.vrðarinnar.
Til þess að hægt sé að taka sk.vnsam-
Iegar ákvarðanir um stefnuna í þessum
efnum á næstunni er nauðsynlegt að
gera rækilegar greiðslu- og rekstrar-
áætlanir um alla þætti orkukerfisins
nokkur ár fram i tímann.
Hins vegar er það þegar ljóst af þeim
upplýsingum, sem f.vrir ligg.ja. art mikl-
um greiðsluerfiðleikum verður ekki
forðað á allra næstu árum, nema til
komi stóraukin framlög hins opinbera
til raforkumála. Ef íslendingar ætla að
veita nýtingu innlendra orkug.jafa
þann forgang. sem flestir virðast tel.ja
eölilegan, verður það ekki gert meö því
einu að útvega honum lánsfé til fram-
kvæmda með þeim erfiðu k.jörum, sem
nú rik.ja á erlendum mörkuðum. Ráð-
stafanir veröur einnig að gera til þess
að auka eigið fé kerfisins. bæði mert
ný.jum opinberum framlögum og raun-
hæfari verðlagningu á seldri orku.
Jafnframt verðum við að horfast 1
augu viö þá staðreynd. aö lítið svigrúm
erfyrirhendi við núverandi aðstæðurí
efnahagsmálum til þess að sæk.ja fé í
hendur ríkisins eða leggja auknar
b.vrðar á ne.vtendur. Hin þrönga
greiðslustaða. sem framundan er
næstu árin, hlýtur því að hvetja til
vandvirkni og varkárni í ákvörðunum
um nýjar fjárfestingar. jafnframt því
sem stefna verður að því að auka orku-
sölu og nýta þannig sem bezt afkasta-
getu þeirra mannvirk.ja, sem nú er
verið að reisa.
Lán Lán tekin Veginn lánstími Vegnir ársvextir Árgreiösla (Annuitet) Vísi- tala
Til Sogsvirkjana 1933-1962 19,6 ár 4,25% 7,62 100
” Búrfelisvirkj. 1966-1972 17,5 " 7,25% 10,27 135
" Sigölduvirkj. 1973-1975 14,4 " 8,70% 12,44 163
NÚgildandi kjör 7 " 9 1/2% 20,20 270
Verg fjármunamyndun (milljónir króna)
1973 1974 1975 1976
(áætlað) (spá)
Verg fjármunamyndun alls 28,615 53,226 62,160 68,540
Þar af í raforkuiönaöinum 3,600 3,700 9,880 -11,230
Raforkuiönaður sem hlutfall af heildarfjármunamyndun 12,6% 7,0% 15,9% 16,4%