Morgunblaðið - 30.03.1976, Page 40

Morgunblaðið - 30.03.1976, Page 40
24 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. Mvnd þessi or úr leik Arsonal «k W«sl Ham í ensku 1. deildar kenuninni um fvrri heltci «K svnir Alan Ball (nr. 8) skora eilf af sex miirkum Arscnal í lciknum án þcss ad markvurdur Wcsl llam. Mcrvvn i V. k«mi vid viirnum. Wcsl llam-lirtid scm var lcn«i vcl í furvslu í I. dcildar kcmininni hcfur húkslalcu'a hruniú nú síúari hlula kcppnislímahilsins «k lapar hvcrium lciknum af iiúrum. Enn unnn efstn liðin og staðan er óbreytt ÞAÐ virúist nú vcra urúin rcjila aú cfstu liúin fimm í cnsku 1. dcildar kcppninni í knaltspyrnu vinni laut'ardai’slciki sfna. Út af þcssari reglu bruj’úu þau ckki á lauf’ardaj'inn cn þá lcku þau iill á hcimavelli. Andstæúinf’arnir v«ru hins vegar nukkuú misjafn- lega slerkir. Derby, Leeds og Liverpuol fcngu Birmingham, Arsenal «g Burnley I heimsókn en þessi liú eru annaú hvurt á hutninum cúa viú hann, en Manehester United fúkk hins vcg- ar erfiúari andsla’úing þar sem Middlesbruugh var, svo og Qeens Park Rangers sem lúk viú Manehester City. Manchestcr City hefur reyndar ckki getiú sér orú fyrir aú vera slerkl liú á úti- vclli, hvaú bezt má sjá af því aú af þeim 38 stigum sem liúiú hefur hloliú I 1. deildinni í vetur eru 29 fengin á hcimavclli. Nú eiga flest liúin eftir aú lcika 5—6 leiki, þannig aú Ijóst má vera aú baráttan á þeim endaspretti verúur gífurlega hörú og tvísýn. Er þaú margra álit aú þaú verúi Queens Park Rangers og Manchester United sem berjist um titilinn — þessi liú séu þau beztu í Englandi um þessar mund- ír, en víst er aú hvorki titilhafarn- ir, Derb.v Count.v. né bikarhafarn- ir. Liverpool. munu láta hlut sinn fvrr en í fulla hnefana. Mikil harka var í sumum leikj- anna á laugardaginn og þá sér- staklega í viúureign Queens Park Rangers og Mancherster City, þar sem einum leikmanna var vísaú af vellí, Manchester-leikmanninum Asa Hartford, eftir aú hann hafúi lent i slagsmálum viú Dave Thom- as. leikmann úr Q.P.R. Varú lögreglan aú koma til aústoúar áú- ur en.ró komst á aftur á vellinum. Sigurmark Q.P.R. í leiknum skoraúi David Webb þegar aúeins níu mínútur voru til leiksloka, en allan leikinn var um fremur jafna viúureigna aú ræúa þar sem Q.P.R. var þó heldur sterkari aúil- inn. Manchester United-liúiú var í miklum ham í leik sínum viú Middlesbrough og þótti sýna mjög góúa knattspyrnu, sérstaklega beittan sóknarleik. Fyrri hálfleik- urinn var þó fremur leiúinlegur, þar sem Middlesbrough-liúiú „pakkaúi“ í vörn, sýnilega I von um aú halda hreinu og ná jafn- tefli. Á 60. mínútu kom aú því aú leikmenn Middlesbrough gátu ekki varizt lengur án þess aú grípa til ólöglegra aúgerúa. John Craggs handlck knöttinn innan vítateigs og dæmd var vítaspyrna á Middlesbrough sem Gerry Daly skoraúi örugglega úr. Og þar meú var tónninn gefinn þár sem staú- an var orúin 2—0 aúeins fimm minútum síúar og á 70. minútu var hún orúin 3—0. Annaú markiú skoraúi David McCreery eftir varnarmistök hjá Míddlesbrough og þriúja markiú skoraúi Gordon Hill, er hann brauzt í gegnum viirn Middlesbrough og lyfti loks knettinum yfir markvörúinn, Jim Platt. Leikmenn Burnley börúust eins og grimm ljón í leik sinum viú Liverpool, enda svo komiú aú hvert stig er dýrmætt fyrir liúiú í botnbaráttunni. En allt kom fyrir ekki. David Fairclough sendi knöttinn tvívegis i mark gest- anna, og tryggúi þar meú stöúu Liverpool i toppbaráttunni. Miú- herji Liverpool-Iiúsins, Steve Heighwav. meiddist í þessum leik og er ósennilegt aú hann geti leikiú meú Liverpool-liúinu er þaú mætir Barcelona í undanúrslitum UEF'A-bikarkeppninnar á þriúju- daginn. Hlaut Heighway slæman skurú á augabrún. I leik Ipswich Town og Everton skoraúi Trevor Whvmark eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 33. mínútu, eftir aú Bryan Hamilton, fyrrum leikmaúur meú Ipswich, hafúi handleikiú knöttinn innan vítateigs. Tveimur mínútum fyrir leikslok sáust beztu tilþrif þessa leiks er Paul Cooper markvörúur Ipswich varúi stórglæsilega skot frá Jim Pearson sem kominn-var í gott færi og átti sannkallaúa ,,neglu“ á markiú. Aston Villa var í sókn frá upp- hafi til enda í leik sínum viú Stoke City, en vörn Stoke stóúst allar atlögur meú mikilli prýúi. Voru þeir Dennis Smith og Alan Bloor þar fremstir í flokki, en þeir stóúu sig báúir frábærlega vel. Mikil barátta var i leik Ulfanna og Leicester og þótti vel af sér vikiú hjá Leicester aú ná jafntefli í leiknum, þar sem nokkrir af aúalmönnum liúsins eru meiddir og gátu því ekki veriú meú. Johan Sammels náúi forystu fyrir Leicester í leiknum meú því aú skora úr vítaspyrnu á 29. mínútu en John Richards jafnaúi fyrir Ulfana á 41. mínútu. Ken Hibbitt náúi svo forystu fyrir Ulfana á 43. mínútu, en Frank Worthington átti síúasta orúiú í leiknum meú mark á 71. minútu. Tottenham Hotspur skrifaúi undir falldóm Sheffield Utd. á laugardaginn og þaú myndarlega. Nægir Sheffield United nú ekki aú vinna alla leiki sína sem eftir eru. Tottenham-liúiú sem greini- lega er aú ná sér vel á strik um þessar mundir lék gesti sína sund- ur og saman og sigraúi meú fimm mörkum gegn engu, en mörkin hefúu allt eins getaú orúiú tölu- vert fleiri ef miúaú er viú tæki- færin. Steve Perryman skoraúi tvö marka Tottenham i leiknum, Willie Young eitt. John Duncan eitt og Martin Chivers eitt. Leeds átti ekki í vandræúum meú Arsenal frekar en vænta mátti. Þaú voru landsliúsmenn Leeds sem voru einna atkvæúa- mestir í leiknum, enski landsliðs- maðurinn Alan Clarke skoraði tvö mörk og Billy Bremner. fyrrum fyrirliði skozka landsliðsins, skor- aði eitt. Bæði mörkin sem gerð voru í leik Coventry og Newcastle komu • á sfðustu mínútunum í fyrri hálf- leik. John Bird skoraði með skalla fyrir Newcastle á 42. mínútu og Donald Murph.v jafnaði fvrir Coventry á 44. minútu. I annarri deild tók Bristol City enn eitt skrefið í stefnu á 1. deild með sigri sínum yfir Carlisle United, og var eina mark leiksins skorað af Gerry Row úr víta- spyrnu. Má mikið vera ef Bristol City vinnur sér ekki sæti í 1. deild, en baráttan verður ugg- laust harðari um hin sætin tvö. 3. deild: Baráttan í 3. deild er nú orðin mjög spennandi og tvísýn. Eitt lið, Hereford, virðist þó nokkuð öruggt um að komast upp í 2. deild, þar sem liðið hefur hlotið 50 stig að loknum 37 leikjum. Brighton er í öðru sæti með 47 stig eftir 39 leikí og Crystal Pal- ace — spútnikliðið í bikarkeppn- inni er í þriðja sæti með 47 stig eftir 38 leiki. Walsall er svo í fjórða sæti með 45 stig eftir 40 leiki og Millwall er með 45 stig eftir 39 leiki. Sennilegt má teljast að það verði þessi lið sem berjist um 2. deíldar sætin þrjú, en einn- ig geta Cardiff og Shrewsbury blandað sér í þá baráttu. Á botninum í 3. deildinni eru svo Sheffield Wednesday með 30 stig, Halifax með 30 stig, Colchest- er með 29 stig og Swindon Town með 28 stig. 1 1 1. DEILD 1 Queens Park Rangers 37 14 4 0 34—10 6 7 6 21 — 16 51 Manchester United 36 14 4 0 36—11 6 6 6 26—24 50 Derbv Countv 37 15 2 2 42—25 5 8 5 21—21 50 Liverpool 36 11 5 2 34—18 7 8 3 19—9 49 Leeds United 35 11 3 4 33—16 7 5 5 24—21 44 Manchester Cit.v 34 12 5 1 39—11 2 5 9 15—20 38 Ipswich Town 34 8 6 3 25—16 4 8 5 16—18 38 Tottenham Hotspur 37 5 9 4 29—28 7 5 7 27—28 38 Leicester Citv 36 7 8 3 25—22 3 9 6 15—24 37 Middleshrough 36 7 7 4 18—10 6 3 9 19—25 36 Stoke Citv 35 7 4 6 24—21 6 6 6 18—19 36 West Ham United 37 10 4 5 25—21 3 4 11 19—39 34 Newcastle United 34 9 4 3 42—19 3 5 10 17—30 33 Arsenal 36 10 4 4 30—14 2 5 11 12—29 33 Norwich City 35 8 5 5 28—21 4 4 9 22—31 33 Everton 35 7 6 4 30—22 4 5 9 19—38 33 Coventrv Citv 36 5 8 5 18—18 5 5 8 20—30 33 Aston Villa 36 9 7 2 29—16 0 7 11 14—36 32 Birmingham Citv 35 8 5 5 27—23 2 1 14 20—42 26 Wolverhampton 36 5 6 7 18—22 3 3 12 22—38 25 Burnlev 37 5 6 7 21—22 2 4 13 18—38 24 Sheffield United 36 2 6 10 14—29 0 3 15 10—46 13 1 •V;- 2. DEILD I Bristol Citv 37 10 6 2 30—10 8 7 4 24—19 47 Sunderland 35 14 2 0 40—9 4 5 9 15—24 45 Bolton Wanderes 35 10 5 2 29—11 7 6 5 23—22 44 West B. Albion 35 7 8 2 21 — 11 9 3 6 19—19 43 Luton Town 36 11 5 2 31—13 5 3 10 18—30 40 Southampton 34 14 2 1 40—12 2 5 10 16—30 39 Notts Countv 35 9 4 4 27—13 7 3 8 22—24 39 Notthingham Forest 36 10 1 7 26—18 4 9 5 21—20 38 Charlton Athletic 35 10 4 4 37—28 4 5 8 15—30 37 F’ulham 36 9 5 4 25—12 4 5 9 17—26 .36 Chelsea 36 7 7 4 23—16 5 4 9 23—29 35 Oldham Athletic 36 10 7 1 30—19 2 4 11 19—35 35 HullCitv 36 8 4 6 23—17 5 4 9 15—24 34 Bristol Rovers 35 6 7 5 17—14 4 7 6 14—22 34 Blackpool 35 6 9 3 21—20 6 3 9 13—20 34 Orient 35 9 4 5 19—11 2 7 8 12—22 33 Plvmouth Argvle 37 11 4 4 33—19 0 7 11 11—29 33 Carlisle United 36 7 7 4 23—20 3 5 10 15—31 32 Blackburn Rovers 35 5 6 7 19—22 3 7 7 16—23 29 Oxford United 36 5 7 6 20—22 4 4 10 14—26 29 Portsmouth 36 3 5 10 11 — 19 5 1 12 15—30 22 York Citv 35 7 1 10 22—30 1 5 11 9—30 22 Knaltspyrnuúrsllt ____________________é FNCÍLANI) 1. DEILD: Aston Villa — Stoke 0—0 (!o vent rv — N e wcas 11 e I — I Derby—Rirminí'ham 4—2 Ipswieh — Everton I—0 Leeds — Arsenal —0 Liverpool — Rurnlev 2—0 Manehesfer |tfd. — Middleshrouuh .'I—ft Q.P.R. — ManehesterCitv I—ft Tottenham — Sheffield Ctd. 5—ft West Ham — Norwieh ft—1 Wolves—Leicesfer 2—2 KNCLAND 2. DKILI): Rlaekhurn—NottsCounty 2—I Rlaekpool — Plymouth ft—ft Rolton — (Ihelsea 2—I Rrisfol Rovers —Oxford ft—1 Carlisle — Rrisfol City ft—1 Kulham — Oldham I—0 Ilull — York 1 — 1 Luton—Charlton I—I Notfhinuham—Orienf I—ft Portsmouth — W.R.A ft—1 Sunderland — Southampton .'{—ft KNCLANI).'{. DKILD: Aldershot — Shrewsbury I — I Cardiff — Millwall ft—ft Chesterfield — Rothcrham 1—0 Crvstal Palaee — Rury I—ft (•illinuham — Chesfer 2—ft (irimshv — Southend 2—2 Hereford — Rriuhton I—1 Peferborouuh —Halifax I—ft Port Vale — Walsall 1—2 Sheffield Wed. — Colchester i—ft Swindon — Mansfield ft—2 Wrexham — Preston I—2 KNíiLAND 4. DKILD: Rarnsley — Rradford 1—1 Roumcmouth — Workinuton 1—ft Crewe—Northampton ft—1 Darlinuton — Newport 4—ft Kxeter—Huddcrsfield 4—1 llartlepool — Swansca 1—ft Rochdale — Rrentford 1—2 Torquav — Doneaster 2—2 SKOTLAND — ÚRVALSDKILD Avrl'td.— Hihernian 2—ft Celtie — Mofherwell 4—ft Dundee l'td. —Aberdeen I—ft Hearts — Dundee :{—ft St. Johnstone — Ranuers ft—.{ SKO/KA VORRIKARKKPPNLN: Airdrieonians — Kast Fife 1—ft Alloa — Kilmarnoek 2—2 Rerwick — Falkirk I—I Cowdenheath — Dunfermline 4—ft Dumharton — Arhroath I—2 Kast Stirlinu — Stirline 2—1 Forfar — Sf. Mirren ft—I Meadowhank—Partiek 2—1 Monfrose •— Morton 1—4 Queen of fhe South —Clydehank I—.'{ QueensPark — Hamilton I — I Raith Rovers —Clyde 2—I Stenhousemuir— Alhion Rovers 2—.{ Stranraer — Rreehin 2—2 V-ÞV /KALAND I. DKILD: Sehalkeft4— KarlsruherSC í>—2 Hamhuruer SV — VF’L Roehum 5—.{ Hannover 9fi — Rayern Muqehen 2—2 FC Köln — Rayern úerdiníjen 4—ft Rorussía Mönehenualdhaeh — Hertha Rerlfn 1 — 1 Kiekers Offenhaeh — Kintraeht Rraunswiek 4—2 Forfuna Diisseldorf — Werder Rremen :{—ft FC Kaiserslautcrn — Kinfraeht Frankfu rt 1—.'{ MSV Duishurg — Rot-Weiss Kssen 4—ft RELGÍA RacinK-Malines — Molenbeck 0:2 AS Ostende — Rerinjien ft:2 St andard Liege — FC RruKge 0:1 Charlesroi — Lokeren 1:2 Reveren — Lierse 1:1 CS BruKKe — La Louvigere 2.0 Warenem — FC Liegois 1:0 Berehem — Beerschot ft:l Anderleeht — FC Malinois 2:2 IIOLLAND NAC — (íoAhead 3!I NEC — Feyenoord 1? 1 MVV — FCAmsterdam 2:1 Eindhaven—FCUtrecht 3:3 FC Twente — AZ 67 2:2 Telstar—(irafsehap 2:1 A.jax — PSV 1:3 Sparta—Roda 1:1 Exeelsior — FCdenlIaag 0:1 PSV er nú í fyrsta sæti í Hollandi meö 39 stÍK og markatala liðsins er sðrleua Kla*sile«. e<)a 70:23. Fevenoord er í öðm sæti með 38 stig og A.jax er í þrið.ja sæti ásamt Twente með 36 stig. ITALÍA Aseoli—Como 1:1 Rologna — Cesena 5:3 Cagliarí — Sampdoria 5:3 Milan — Inter 1:0 Torino — Juventus 2:1 Napoli—Lazio l:ft Roma—Fíorentina 2:2 Verona — Perugia 3:1 SPANN: Real Oviedo —Raeing 2:ft Hereules — Atletieo Madrid 1:1 Real Betis—(íranada 4:1 Real Soeiedad —Atletie Bilbao 3:2 Es p an ol — Sa I a m a nea 3:0 Valencia — Elche 2:0 Real Zaragoza — Sevilla 1:0 LasPalmas—Rareelona 3:1 Real .Madrid—Sporfing 2:0 Bl'LOARÍA I. DKILI) Lokomotiv Sofia — Botee ft—ft Slavía—Dounav 1—ft Trakia — CSKA ft—3 Roroe —Lokomotiv Plovdiv l—ft Minior — Cherno 1—ft Sparfak ZIISK — Sliven I—ft Pirin — Spartak 2—2 Levski Sparfak — Akademik 2—0 Levski-Spartak er í forvstu með 2Í) stiK. en næstu lið eru CSKA með 27 stiu. Akademik með 23 o« Lokomotiv Plovdiv með 23 stie.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.