Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 20
28 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsvein og háseta vantar strax á 160 tonna netabát. Upplýsingar í síma 26950. Tveir hásetar óskast á Víði 2. frá Sandgerði sem er á netaveið- um. Uppl í síma 92-751 5 — 2944. Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Óskum að ráða mann til sendiferða og fleiri starfa í vara- hlutaverzlun, þarf að hafa bíl.próf. Tékkneska Bifreiðaumboðið h.f. Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600. Háseta vantar á 60 tonna bát er rær með net frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93-8632. Járnsmiður Ósk um eftir að ráða járnsmið eða vanan suðumann. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 12962. Reykja víkurhö fn Háseta vanan netaveiðum vantar á 90 tonna bát sem stundar netaveiðar frá Vestmanna- eyjum. Uppl. í síma 98-1 874. Stýrimann og vélstjóra vantar á línubát frá Flateyri. Uppl. í síma 94-7668 — 7700 Bílstjóri óskast strax. Aðeins reglusamur meiraprófs- maður kemur til greina. Upplýsingar hjá verkstjóra i síma 24093 og í síma 1 1574. Isbjörninn h. f. Matsvein og háseta vantar nú þegar á góðan netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99- 3360 eða 3364. Tvo háseta vantar á M.B. Hamravík KE 75 til veiða með þorskanetum. Upplýsingar hjá Hraðfrysti- húsi Keflavíkur H.F. sími 1 200 og 2095. Verksmiðjuvinna Viljum ráða laghent fólk til almennra verksmiðjustarfa og sprautumálunar. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar á staðnum og í síma 36145. Stálumbúðir H. F. v/ Kleppsveg Matsvein og háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3725 og 3877. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og forstöðukona í símum 96-41333 og 96- 41433. Sjúkrahúsið Húsavík s. f. Ung kona óskast til að annast heildsölu á þekktu snyrti- vörumerki. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðilega þekkingu í snyrtingu og reynslu í sölu snyrtivara. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð með uppl. um menntun og fyrri störf óskast send Mbl. merkt: M.Q. — 3980 íyrir fimmtud. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | óskast keypt fundir — mannfagnaöir [ húsnæöi í boöi Fiskkaup Viljum kaupa fisk og humar af bátum í vor og sumar. Höfum ís, veitum fyrir- greiðslu svo sem látum sjómönnum smá- báta í té, íbúðarhúsnæði. Upplýsingar í símanúmer 1 Breiðdalsvík. Hraðfyrstihús Breiðdælinga h. f. Bre/ðdalsvík. nauöungaruppboö sem auglýst var í 23, 25 og 27 tbl. Lögbirtingablaðsins 1 975 á fasteigninni Þverholt 2, Keflavík, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 31. marz 1 976 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík Garðabær Stofnfundur útgáfufélags fyrir blaðið Garða verður haldinn fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30 að Lyngási 1 2. Undirbúningsnefnd Meistarafélag Húsasmiða Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld kl. 20.00 að Hótel Sögu 2. hæð. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Skýrslutæknifélag íslands minnir félagsmenn sína á aðalfundinn í Norræna húsinu 31 . marz kl. 14.30. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði Heildverzlun Þriflegur iðnaður í verzlunarhúsi við Háaleitisbraut er til leigu á 2. hæð um 70 fm húsnæði ásamt snyrtiherb. Húsnæðinu má skipta t.d. í 2 herb. Góð bílastæði. Uppl í síma 31 380. daglega. þjónusta Húsbyggjendur verktakar Smíða glugga opin fög, svalahurðir, bílskúrshurðir og fleira. Trésmiðja Þ. Þórarinsson. Kársnesbraut 128. Sími 43430 og 4 1677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.