Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976.
Stjórnarfrumvarp:
Lög um fjölbýlishús
STJÓRNARFRUMVARP til laea
um fjölbvlishús var laet fram á
Alþ ingi í gær. Frumvarpið er í
fimm köflum: 1) um gildissvið
laeanna. 2) skiptineu eienaráða.
3) réttindi ogskvldur. 4) um sam-
býlisháttu og 4) vms lagaákvæði.
I greinargerð með frumvarpinu
segir: ..Megn óánægja hefur ríkt
með það fyrirkomulag að ýmis
opinber- og hálfopinber g.jöld
hafa verið innheimt hjá íbúðar-
eigendum sem einni heild. F.vrir-
komulag þetta hefur leitt til þess.
að oft er lögtaks f.vrir ógreiddum
gjöldum krafizt hjá íbúðar-
eiganda. sem Iokið hefur greiðslu
allra sinna gjalda. I sumum
löndum. t.d. Þýzkalandi. Belgíu
og Bandaríkjunum. er hver íbúð í
einkaeign metin og skattlögð sér.
Frumvarp þetta er samið með það
f huga að svo verði einnig hér.
Hins vegar eiga bein ákvæði um
skattheimtu og mat fasteigna ekki
hér heima. A það skal bent. að
enda þótt íbúðirnar séu ekki
metnar sérstaklega og gjöld
reiknuð af þeim í heild. geta inn-
heimtuaðilar skipt gjöldum á
einstaka íbúðareigendur eftir
eignarhlutföllum. liggi fyrir
skýrar upplýsingar um hver þau
séu.“
Að öðru levti segir í greinar-
gerð með lögunum:
..F.vrsti kaflinn hefur að ge.vma
skilgreiningar og ákvæði um
gildissvið laganna. Hér er tæpast
um að ræða breytingar á því sem
talið hefur verið gilda. en ákvæð-
in eru gerð afdráttarlaus og
skýrari.
Annar kaflinn hefur að ge.vma
ákvæði um skiptingu eignarráða í
fjölbýlishúsi. Hér er ráð f.vrir því
gert. að sérstök skipta.vfirlýsing
sé gerð um öll fjölbýlishús. nema
skiptasamningur hafi verið
gerður eftir núgildandi lögum og
honum þinglýst. Ætlast er til
þess. að ekki verði komist hjá að
fara eftir ákvæðum frumvarpsins
ef að lögum verður.
Akvæðin um skipta.vfirlýsing-
una eru þannig úr garði gerð. að
mögulegt er að hafa sérstakt blað
f.vrir hverja íbúð í þinglýsingar-
bók og það haft í huga. að ákvæði
frumvarpsins falli að þeirri
skipan, sem ráð er f.vrir gert í
frumvarpi því um skráningu og
mat fasteigna. sem lá f.vrir
Alþingi á 94. löggjafarþingi 1973.
Lögin þurfa því ekki bre.vtingar
við þótt slík skipan verðí upp
tekin. Við það er miðað,. að íbúð-
in. það sem henni f.vlgir sérstak-
lega og eingarhluti hennar í sam-
eign. skoðist sem sérstök fasteign
enda þótt eignarráð takmarkist af
því. að íbúðin er í fjölbýlishúsi.
Útreikningi eignarhluta í sam-
eign er bre.vtt frá núgildandi lög-
um. Lagt er til að sérstök reglu-
gerð verði sett um þennan út-
reikning. Drög að slíkri reglugerð
f.vlgja hér með sem f.vlgiskjal I.
Utreikningsreglurnar eru gerðar
að fyrirmvnd íslensks staðals. IST
50.
Gunngeir Pétursson. skrifstofu-
stjóri. hefur verið nefndinni til
ráðuneytis við gerð þessara
útreikningsreglna. Skipting sam-
eignar í mörgum fjölbýlishúsum
mur þegar hafa verið reiknuð
eftir þessum reglum. Ætlast er til
að arkitektar og aðrir teiknendur
húsa láti þennan útreikning í té.
þegar um nýbyggingar er að
ræða.
Ákvæði kaflans gera ráð f.vrir
því að íbúðareigendur séu s.jálf-
krafa í húsfélagi. Aðildin er
órjúfanlega tengd hverri ibúð.
Þriðji kafli frumvarpsins
fjallar um réttindi og skyidur
fbúðareigenda. Hér er sú bre.vting
á gerð frá núgildandi skipan. að
ákvæði kaflans eru ekki lengur
undanþæg. þannig að íbúðar-
eigendur geti með samningi vikið
frá ákvæðum laganna. Ætlast er
til. að þeim atriðum, sem heppi-
legast er að íbúðareigendur ráði
sín í millum. sé skipað í húsfélags-
samþ.vkktum eða húsreglum.
Fjórði kafli fjallar um sam-
býlisháttu.
Lagt er til að húsfélag setji
umgengnisreglur og í samþ.vkkt-
um er mælt fvrir um hver ákvæði
verði að setja í húsreglur.
Fimmti kafli hefur að ge.vma
ákvæði varðandi sölu íbúða í f.jöl-
býlishúsi svo og ákvæði um gildis-
tölu.“
Pálmi Jónsson
Pálmi Jónsson (S) og Friðjón
Þórðarson (S) fl.vtja frumvarp til
laga um breytingu á vegalögum.
Breytingarnar hafa tviþættan til-
gang: I fyrsta lagi að kveða skýrar
en nú er gert á um sjálfstæði
sýsluvegasjóða og rétt sýslu-
nefnda til að annast veghald og
fjárreiður sýsluvegasjóða á eigin
spýtur. I annan stað að bre.vta
tekjustofnum sýsluvegasjóða á
þann hátt, að kauptúnahreppar
greiði ekki lengur sýsluvegasjóðs-
gjald, að svo miklu leyti. sem þar
er um eiginlegt þéttbýli að ræða.
en Vegasjóður bæti sýsluvega-
sjóðum það tek.jutap upp. Til þess
að ekki verði um aukin útgjöld að
ræða hjá Vegagerð ríkisins af
þessum orsökum er lagt til að
þéttbýlisvegafé verði skert 'um
0.5% af heildarútgjöldum vega-
mála og er þá ætlazt til. að allir
aðilar standi nokkurn veginn
jafnréttir hvað fjármagn snertir
eftir sem áður.
I greinargerð er vitnað til þess
að kaupstöðum hafi fjölgað veru-
lega á undanförnum árum. Vetur-
inn 1973—74 hafi verið samþykkt
lög á Alþingi um kaupstaðarrétt-
indi fimm kauptúnahreppa og á
yfirstandandi Alþingi hafi tveir
bætzt við. Þessi fjölgun kaup-
staða eigi m.a. rætur að rekja til
þess að kauptúnahreppar viiji
losna undan þátttöku i ýmsum
sameiginlegum kostnaði sýslu-
félaganna, en þar séu sýsluvega-
gjöld einn gildasti þátturinn, en
um leið og hreppur verði að kaup-
stað falli öll slík'gjöld niður. Ekki
sé ástæða til að láta óþörf eða
óheppileg lagaákvæði sundra í
sívaxandi mæli lögsagnarumdæm-
um og sýslufélögum með óeðli-
lega miklum fjölda kaupstaða.
Lyfsölulög
Frumvarp til bre.vtinga á lyf-
söiulögum felur m.a. í sér að sett
skuli á fót lyfjanefnd (í stað l.vf.ja-
skrárnefndar), skipuð sérmennt-
uðum mönnum. er annist eftirfar-
andi verkefni og geri um þau til-
lögu til ráðherra: 1) Skráningu og
afskráningu lyfja, 2) Veitingu
l.vf.ja til tilrauna með óskráð lyf.
3) Lyfjaaðstaðla og flokkun lyfja,
4) Framleiðsluforskriftir fvrir
lyf. 5) Reglugerð til nánari skil-
greiningar á lyf.jahugtakinu. 6)
Reglugerð um gerð l.vfseðla og
afgreiðslu lyfja, 7) Skráningu
aukaverkana og eiturverkana
iyfja. Heimilt er að ráða sérhæft
starfslið til þessa verks og hlið-
stæðra og 8) Önnur atriði er
varða framkvæmd I.vf.jalaga. svo
sem ráðherra mælir fyrir um í
reglugerð. hér með talin sam-
vinna við erlendar lyf.janefndir
eða I.vfjaskrárnefndir.
Þá annast L.vfjaeftirlit ríkisins
eftirlit með rekstri lyfjabúða.
lyfjaheildverzlana. lyfjagerða og
öðrum fyrirtækjum og stofnun-
um. er framleiða. flytja inn eða
búa tíl l.vf. — Þá er í frumvarpinu
heimildarákvæði til ráðherra til
þess. að höfðu samráði við land-
lækni og l.vfjanefnd. að veita und-
anþágu frá skráningarg.jaldi og
árgjaldi því, sem um getur í lög-
unum. ef sérstakar ástæður mæla
með því.
Friðjón Þórðarson
Slikum breytingum fylgj oftast
aukin útgjöld f stjórnsýslunni.
auk þess sem sýslurnar veikist og
verði síður færar um að valda
þeim verkefnum. sem eðlilegt sé
að þær hafi með höndum. Frum-
varp þetta er flutt, segja flutn-
ingsmenn. til að sporna við óæski-
legri þróun i þessa átt.
Pálmi Jónsson mælti f.vrir
frumvarpi þessu í neðri deild í
gær. Aðrir, sem til máls tóku við
umræðuna. vóru: Halldór E. Sig-
urðsson, samgönguráðherra. sem
var efnislega samþykkur frum-
varpinu, en taldi efnisatriði þess
e.t.v. eiga heima í heildarendur-
skoðun vegalaga. og Friðjón
Þórðarson.
AIMnGI
jgær
TVEIR varaþingmenn tóku
sæti á Alþingi í gær: Bragi
Sigurjónsson (A) i fjarveru
Jóns Ármanns Héðinssonar og
Sverrir Bergmann (F) í
fjarveru Þórarins Þórarins-
sonar.
Ólafur Jóhannesson, dóms-
málaráðherra, mælti í neðri
deild fyrir tveimur stjórnar-
frumvörpum: frumvarpi til
breytinga á almennum hegn-
ingarlögum og um meðferð
opinberra mála. Frumvarp
þessi hafa þegar hlotið
afgreiðslu í efri deild og frá
þeim hefur verið greint hér á
þingsíðunni.
Vilhjálmur Hjálmarsson.
menntamálaráðherra. mælti
fyrir frumvarpi um sálfræð-
inga í deildinni, menntunar-
kröfur og starfsréttindi. Frum-
varpið hefur og þegar fengið
samþykki f efri deild.
Matthías A. Mathiesen. fjár-
málaráðherra, mælti í efri
deild fyrir st.jórnarfrumvarpi
um skattfrelsi bókmennta- og
tónlistarverðlauna Norður-
landaráðs, sem þegar hefur
hlotið samþykki neðri deildar.
Nokkrar umræður urðu um
frumvarpið og tóku eftirtaldir
þingmenn til máls: Jón G.
Sólnes (S), Stefán Jónsson
(K) og Albert Guðmundsson
(S). Vóru menn á eitt sáttir
um efni frumvarpsins en
nokkrar orðahnippingar urðu
um skattfrelsi yfirleitt og mat
á listgildi svokallaðra
hugverka.
Ingi Trvggvason (F) mælti
fyrir nefndaráliti um frum-
varp til laga um kafarastörf.
sem er endurflutt og fjallar
um menntun og starfsréttindi
kafara.
Frá 40 ára afmælishátfð Varðar árið 1966, f gamla Sjálfstæðishúsinu.
Afmælishátíð Varð-
ar 9. apríl næstk.
EINS og Morgunhlaðið
hefur skýrt frá áður. er
landsmálafélaRÍð Vörður
50 ára á þessu ári. en
félagið var stofnað 13.
fehrúar 1926. Ákveðið er
að minnast þessara tíma-
móta í söru féla«sins
með afmælishátíð. sem
haldinn verður að llótel
Söku föstudasinn 9. apríl
n.k.
Að sögn Guttorms
Einarssonar. formanns
hátíðarnefndar. hefst
hátíðin kl. 19. Á hátíðinni
fl.vtur Geir HallRrímsson.
formaður Sjálfstæðis-
flokksins. stuttu ávarp.
Varðarrabb nefnist ræða
sem Birsir Kjaran hag-
fræðingur flvtur. en
hann rif.jar upp atvik úr
söru Varðar.
Þá syngja þau SÍRríður
Ella MaRnúsdóttir or
Magnús Jónsson einsönR
or tvísöng við undirleik
Ólafs Vignis Alberts-
sonar. Ennfremur fer
Ómar Ragnarsson með
gamanmál.
Á hátiðinni mun
RaRnar Júlíusson, for-
maður Varðar. útnefna
heiðursfélasa og sæma
þá gullmerki félaRsins.
Að loknu þessu og
boröhaldi verður stiginn
dans til kl. 02 og leikur
hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar fyrir dansi.
Veizlust.jóri verður
Svavar Gests.
Guttormur sagði. að í
tilefni afmælisins væri
ákveðið að gefa út sér-
stakan afmælispening og
væru það 600 silfraðir og
30 g.vlltir minnispen-
ingar. sem eru tölusettir
samkvæmt upplagi.
Á framhlið þeirra er
fálkinn. sameiningartákn
sjálfstæðismanna. en
bakhliðina prýðir heið-
ursmerki Varóar og kjör-
orðin „Gjör réttþol ei
órétt“.
Breyting á vegalögum
til að sporna gegn
sundrun sýslufélaga